Pétur Gunnlaugsson (1912-2005) Geitafelli, Reykjahverfi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Pétur Gunnlaugsson (1912-2005) Geitafelli, Reykjahverfi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

9.11.1912 - 11.5.2005

Saga

Pétur Gunnlaugsson fæddist á Kraunastöðum í Aðaldal í S-Þingeyjarsýslu 9. nóvember 1912.
Vinnumaður á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Tvíburi.
Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 11. júlí 2005. Útför Péturs var gerð frá Akureyrarkirkju 20. júlí 2005. Jarðsett var í Þverárkirkjugarði í Laxárdal.

Staðir

Réttindi

Pétur var í Laugaskóla í Reykjadal (1933-1935). Hann lærði trésmíðar og múrverk hjá Jóni Stefánssyni á Öndólfsstöðum í Reykjadal og lauk prófi í múrverki á Húsavík 1938.

Starfssvið

Hann var félagi í Múrarafélagi Akureyrar 1942-1945, í Múrarafélagi Reykjavíkur 1945-1948 og aftur í Múrarafélagi Akureyrar frá 1948. Pétur var formaður þess 1948-1952, 1953-1954 og 1955-1968. Hann var í prófnefnd múrara á Akureyri í tólf ár og fulltrúi á nokkrum iðnþingum.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Gunnlaugur Snorrason 26.5.1870 - 21.1.1947. Bóndi á Geitafelli í Reykjahverfi. Bóndi á Geitafelli 1930. „Hélt dagbækur um áratugi“ segir Indriði og kona hans;
Jónína Oddný Sigurbjörnsdóttir 24. maí 1872 - 2. ágúst 1950. Húsfreyja í Geitafelli, Reykjahverfi, S-Þing. Húsfreyja þar 1930.

Systkini hans:
1) Bjarni Gunnlaugsson 29.9.1899 - 27.1.1964. Vinnumaður á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Verkamaður í Reykjavík og síðar bóndi á Hvoli í Aðaldal, S-Þing. frá 1939.
2) Jón Gunnlaugsson 7.10.1901 - 22.3.1974. Jón Gunnlaugsson 190
3) Snorri Gunnlaugsson 11.8.1903 - 27.11.1989. Var á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Bóndi í Geitafelli.
4) Sigrún Gunnlaugsdóttir 13.11.1905 - 23.11.2001. Vinnukona á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Nam vefnað í Svíþjóð og Finnlandi, kom aftur til Íslands 1940. Vefnaðarkennari, lengst á Laugalandi í Eyjafirði. Síðast bús. á Akureyri. Fósturdóttir: Helga Breiðfjörð Óskarsdóttir, f. 20.6.1940.
5) Auður Gunnlaugsdóttir 23.1.1908 - 3.10.1986. Var á Geitafelli, Nessókn, S-Þing. 1930. Bústýra í Geitafelli.
6) Pétur Bald Gunnlaugsson 12.4.1910 - 17.3.1911. Dó níu mánaða.
7) Jakobína Gunnlaugsdóttir 12.4.1910 - 5.3.1911. Dó níu mánaða.

Kona hans 5. ágúst 1948; Heiðrún Jónsdóttir, f. á Auðnum í Laxárdal 15. september 1912, d. á Akureyri 22. apríl 1990. Foreldrar hennar voru Jón Pétursson og Hildur Benediktsdóttir á Auðnum. Pétur og Heiðrún eignuðust tvö börn. Þau eru:
1) Gunnlaugur Pétursson, f. 9. desember 1952, búsettur í Reykjavík. Kona hans er Arndís Ögn Guðmundsdóttir frá Gröf í Þorskafirði. Börn þeirra eru Hrafnhildur Heiða, f. 5. janúar 1982, og Guðmundur Pétur, f. 2. september 1988.
2) Heiðrún Pétursdóttir, f. 25. febrúar 1956, búsett á Akureyri. Maður hennar er Arnþór Grímsson frá Ærlækjarseli í Öxarfirði. Börn þeirra eru Linda Hrönn, f. 10. desember 1977, og Arna Dögg, f. 4. desember 1986. Sambýlismaður Lindu Hrannar er Böðvar Baldursson og eiga þau eitt barn, Arnþór Mána.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Laugar í Reykjadal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00367

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1935

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH08783

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 8.8.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir