Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

6.3.1865 - 18.7.1957

History

Pálmi Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957. Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba. Lést á Hydro new Brunswick Nova Scotia. Jarðsettur í Gimli

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Lárus Erlendsson f. 2.2.1834 d. 22. nóv. 1934. Bóndi í Holtastaðakoti í Engihlíðarhreppi, A.-Hún, síðar á Blönduósi og kona hans 19.10.1856; Sigríður Hjálmarsdóttir f. 21. jan. 1834 d. 25. febr. 1908. Ljósmóðir og húsfreyja í Holtastaðakoti í Langadal, Engihlíðarhreppi, A-Hún. Var með föður sínum á Minni-Ökrum í Miklabæjarsókn, Skagafirði 1845. Blönduósi 1880.

Systkini;
1) Ingibjörg Lárusdóttir 3.12.1860 - 19.6.1949. Rithöfundur, síðar kaupmaður, á Blönduósi.
2) Guðný Lárusdóttir 21. ágúst 1863 - 20. sept. 1941. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Ógift og barnlaus.
3) Hjálmar Lárusson 22. okt. 1868 - 10. ágúst 1927. Trésmiður og myndskeri á Blönduósi, síðar í Reykjavík. Var í Holtastaðakoti, Holtastaðasókn, Hún. 1880 og 1890. Maki; Anna Halldóra Bjarnadóttir f. 16. apríl 1888 d. 9. mars 1964, Vertshúsi 1910. Húsfreyja á Blönduósi, 1909-19, síðar í Grímsstaðaholti í Reykjavík. Ekkja á Ránargötu 11, Reykjavík 1930.
4) Jón Lárusson 26. des. 1873 - 14. apríl 1959. Bóndi og kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi og síðar á Hvammstanga. Var í Hvammi, Hvammstangahreppi, V-Hún. 1957.

Kona hans 6.10.1891; Guðrún Steinsdóttir 12.7.1868 - 26. mars 1936. Geitaskarði 1890. Fór til Vesturheims 1893 þá ógift, frá Holtastaðakoti. Gimli Manitoba í mt í Gimli er hún sögð f 1869.
Börn þeirra;
1) Sigríður Pálmadóttir 24. des. 1891 - 5. sept. 1957. Riverton og Winnipeg. Maður hennar 12.10.1916; Magnús Egill Jónsson 14.7.1894 í Flekkuvík - 1962 Salt Spring eyju BC, Synir þeirra; Pálmi og Hjálmar og dætur; mrs William Mitchell, mrs Gordon Boyd, mrs Theo Wilkie. Jarðsett í Gimli 9.9.1957
2) Ósk Guðný Pálmadóttir Larusson 12.2.1893 15.5.1961. Riverside Kaliforníu. Maður hennar 2.10.1916; Skúli Hjörleifsson 12.3.1897 Húsavík Manitoba - 3.1.1976 Ottawa Kanada. Þau eiga 2 syni.
3) Lárus Pálmi Lárusson 21.8.1895 - 28.10.1918. Winnipeg, jarðsettur í Gimli.
4) Sigursteinn Pálmason Larusson 1.1.1898 - fyrir 1970. Riverton Manitoba. Fæddur að Gimli, Manitoba, 1.1.1898. Sigursteinn gekk í sjóher Canada í maí 1918, og starfaði við strendur Canada þar til hann var leystur frá herþjónustu í maí 1919. Hann dvelur nú með foreldrum sínum að Gimli, Man.
5) Benedikt O Pálmason Larusson 1900. Riverton Manitoba. [15 ára í Census 1916]
[6 Anna Larusson um 1901 fyrir 1971. Riverton Manitoba] sennilega Steinunn Anna.
7) Steinunn Anna Larusson 27.7.1903 - 1971. Manitoba. [ekki getið í minningargrein um Hjálmar og ekki heldur um Sigríði en er skráð í Census 1916 12 ára]
8) Jonina Larusson 10.11.1905 - 1963. Riverton Manitoba. [10 ára í Census 1916] Maður hennar 3.4.1928; Jón Ágúst [Gústi] Thorkelsson 1901 - 1996. Gimli. Börn; Clifford, John (Jack), Carol Ann (Valdine) og Joyce Giedraitis Obituary 18.1.1929 - 7.9.2020.
9) Brynjólfur H Larusson 1909 - 1966 Manitoba [6 ára í Census 1916], Gimli.
10) Hjalmar Valdimar Larusson [Valdi/Walter] 21.11.1912 - 18.1.1980. Manitoba. Kennari, lektor við Manitoba Háskóla í íslensku og sögu. Mbl 31.1.1980.

General context

Relationships area

Related entity

Holtastaðakot Engihlíðarhreppi ([1500])

Identifier of related entity

HAH00688

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Barn þar, fór þaðan til Kanada 1893

Related entity

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi (2.2.1834 - 22.11.1934)

Identifier of related entity

HAH06578

Category of relationship

family

Type of relationship

Lárus Erlendsson (1834-1934) Holtastaðakoti og Blönduósi

is the parent of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti (21.1.1834 - 25.2.1908)

Identifier of related entity

HAH06745

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Hjálmarsdóttir (1834-1908) Holtastaðakoti

is the parent of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli (12.2.1893 - 15.5.1961)

Identifier of related entity

HAH09456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

is the child of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

12.2.1893

Description of relationship

Related entity

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg (24.12.1891 - 5.9.1957)

Identifier of related entity

HAH09455

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

is the child of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Related entity

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi (26.12.1873 -14.4.1959)

Identifier of related entity

HAH01580

Category of relationship

family

Type of relationship

Jón Lárusson (1873-1959) kvæðamaður í Hlíð á Vatnsnesi

is the sibling of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

26.12.1873

Description of relationship

Related entity

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi (22.10.1868 - 10.8.1927)

Identifier of related entity

HAH06692

Category of relationship

family

Type of relationship

Hjálmar Lárusson (1868-1927) myndskeri Blönduósi

is the sibling of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

22.10.1868

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi (3.12.1860 - 19.6.1949)

Identifier of related entity

HAH06003

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Lárusdóttir (1860-1949) Ólafshúsi

is the sibling of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

6.3.1865

Description of relationship

Related entity

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

is the spouse of

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

Dates of relationship

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09454

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

®GPJ ættfræði 26.7.2023
Íslendingabók
Lögberg-Heimskringla 5.2.1982. https://timarit.is/page/2234966?iabr=on
Lögberg 12.9.1957. https://timarit.is/page/2208763?iabr=on
Census Manitoba 1916
Minningarrit Ízlenskra Hermanna.
Árnastofnun; http://brefasafn.arnastofnun.is/leshamur.php?id=249 https://www.legacy.com/us/obituaries/hartfordcourant/name/joyce-giedraitis-obituary?id=2187463

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places