Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Parallel form(s) of name

  • Sigríður Larusson (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg
  • Sigríður Larusson (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg
  • Sigríður Johnson (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

24.12.1891 - 5.9.1957

History

Sigríður Pálmadóttir Larusson 24. des. 1891 - 5. sept. 1957. Fór til Vesturheims 1893. Húsfreyja í Gimli, Manitoba. Riverton og Winnipeg. Jarðsett í Gimli 9.9.1957

Places

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar; Pálmi Lárusson 6. mars 1865 - 18. júlí 1957. Fór til Vesturheims 1893. Settist að í Winnipeg, en síðar í Gimli, Manitoba. Lést á Hydro new Brunswick Nova Scotia. Jarðsettur í Gimli og kona hans 6.10.1891; Guðrún Steinsdóttir 12.7.1868 - 26. mars 1936. Geitaskarði 1890. Fór til Vesturheims 1893 þá ógift, frá Holtastaðakoti. Gimli Manitoba í mt í Gimli er hún sögð f 1869.

Sigríður Pálmadóttir Larusson 24. des. 1891 - 5. sept. 1957. Fór til Vesturheims 1893. Húsfreyja í Gimli, Manitoba. Riverton og Winnipeg. Jarðsett í Gimli 9.9.1957

Systkini;
1) Ósk Guðný Pálmadóttir Larusson 12.2.1893 - 15.5.1961. Riverside Kaliforníu.
2) Lárus Pálmi Lárusson 21.8.1895 - 28.10.1918. Winnipeg, jarðsettur í Gimli.
3) Sigursteinn Pálmason Larusson 1.1.1898 - fyrir 1970. Riverton Manitoba. Fæddur að Gimli, Manitoba, 1.1.1898. Sigursteinn gekk í sjóher Canada í maí 1918, og starfaði við strendur Canada þar til hann var leystur frá herþjónustu í maí 1919. Hann dvelur nú með foreldrum sínum að Gimli, Man.
4) Benedikt O Pálmason Larusson 1900. Riverton Manitoba. [15 ára í Census 1916]
[5 Anna Larusson um 1901 fyrir 1971. Riverton Manitoba] sennilega Steinunn Anna)
6) Steinunn Anna Larusson 27.7.1903 - 1971. Manitoba. [ekki getið í minningargrein um Hjálmar og ekki heldur um Sigríði en er skráð í Census 1916 12 ára]
7) Jonina Larusson 10.11.1905 - 1963. Riverton Manitoba. [10 ára í Census 1916] Maður hennar 3.4.1928; Jón Ágúst [Gústi] Thorkelsson 1901 - 1996. Gimli. Börn; Clifford, John (Jack), Carol Ann (Valdine) og Joyce Giedraitis Obituary 18.1.1929 - 7.9.2020.
8) Brynjólfur H Larusson 1909 - 1966 Manitoba [6 ára í Census 1916], Gimli.
9) Hjalmar Valdimar Larusson [Valdi/Walter] 21.11.1912 - 18.1.1980. Manitoba. Kennari, lektor við Manitoba Háskóla í íslensku og sögu. Mbl 31.1.1980.

Maður hennar 12.10.1916; Magnús Egill Jónsson 11.7.1894 [14.7.1894] í Flekkuvík - 20.8.1963. Fékkst við ýmis störf í Riverton, síðar í Winnipeg, Manitoba, Kanada. Fór til Vesturheims 1900 frá Flekkuvík, Vatnsleysustrandarhreppi, Gull. Var í Selkirk, Manitoba, Kanada 1916. Salt Spring eyju BC. Foreldrar Egill Jónsson um 1868 og Ragnhildur Magnúsdóttir um 1872 úr Þerney
Börn þeirra;
1) Pálmi Johnson. Winnipeg og Rosedal BC. Kona hans
2) Magnea Johnson. Maður hennar; William Mitchell,
3) Lara Johnson d eftir 1992, maður hennar; Gordon Boyd [æskuvinur hans var Hugh Pickett (1913-2005) umboðsmanns og samstarfsmaður í 3 áratugi, eins og td Elvis, Rolling Stones, Ginger Roger, Heburn og Bob Hope), Vancouver
4) Osk Eleanor Johnson 1924 - 5.1.1992. Vancouver. Maður hennar; Theodore Franklin Wilkie, d 1917. Börn þeirra David, Ken og Tanis.
5) Hjálmar Johnson Vancouver

General context

Relationships area

Related entity

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1893

Description of relationship

barn þar 1893

Related entity

Gimli Manitoba Kanada (21.10.1875 -)

Identifier of related entity

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

húsfreyja þar

Related entity

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936) (1868 - 26.3.1936)

Identifier of related entity

HAH04469

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Steinsdóttir Larusson (1868-1936)

is the parent of

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Dates of relationship

12.7.1868

Description of relationship

Related entity

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti (6.3.1865 - 18.7.1957)

Identifier of related entity

HAH09454

Category of relationship

family

Type of relationship

Pálmi Lárusson (1865-1957) frá Holtastaðakoti

is the parent of

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Dates of relationship

1891

Description of relationship

Related entity

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli (12.2.1893 - 15.5.1961)

Identifier of related entity

HAH09456

Category of relationship

family

Type of relationship

Ósk Guðný Pálmadóttir (1893-1961) Gimli

is the sibling of

Sigríður Pálmadóttir (1891-1957) frá Holtastaðakoti, Winnipeg

Dates of relationship

12.2.1893

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH09455

Institution identifier

IS-HAH

Rules and/or conventions used

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 26.7.2023

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places