Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Original Digital object not accessible

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Parallel form(s) of name

  • Pétur Magnús Sigurðsson (1907-2000) Blönduósi og Selfossi

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

15.6.1907 - 14.11.2000

History

Pétur Magnús Sigurðsson var fæddur á Siglufirði 15. júní 1907 og dáinn 14. nóvember 2000. Pétur flutti með foreldrum sínum 5 ára gamall á Blönduós og ólst þar upp til 16 ára aldurs er fjölskyldan flutti að Fremstagili í Langadal. Útför hans fer fram í dag frá Selfosskirkju og hefst athöfnin kl. 10.30.

Places

Siglufjörður: Blönduós 1912: Fremstagil í Langadal 1923: Reykjavík 1936: Hurðarbak í Kjós. 1954: Austurkot í Sandvíkurhreppi 1955: Selfoss 1972:

Legal status

Árið 1932 fer hann til Danmerkur til að nema mjólkurfræði og lýkur námi 4 árum seinna frá Dalum Mejerihöjskole í Odinsve,

Functions, occupations and activities

Árið 1936 gerðist hann mjólkurbústjóri við Mjólkurstöðina í Reykjavík og gegndi því starfi til 1954. Þá flutti hann upp í sveit og gerðist bóndi, fyrst á Hurðarbaki í Kjós en 1955 keypti hann Austurkot í Sandvíkurhreppi og bjó þar til 1972 er hann brá búi og flutti á Selfoss. Á Selfossi starfaði hann fyrst við byggðasafn Árnessýslu og seinna starfaði hann jafnframt við bókasafnið á Selfossi. Þá átti hann mikinn þátt í því að byggja upp listasafn og náttúrugripasafn á Selfossi. Hann var heiðursfélagi Búnaðarfélags Sandvíkurhrepps og Listafélags Árnessýslu.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar Péturs voru hjónin Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Péturssonar kaupmanns frá Gunnsteinsstöðum í Langadal og Sigurður Helgi Sigurðsson (1873-1948) Sigurðsson í Ólafshúsi Helgasonar, verslunarmaður á Blönduósi.
Systkini Péturs voru Jón Norðmann, hæstaréttarlögmaður f. 25.1.1909, d. 21.7.1979. Sigurður Óskar, verslunarmaður, f. 12.2.1910, d. 08.05.1991. Guðrún, kennslukona f. 4.2.1911, d. 8.2.1938. Anna Margrét, saumakona, f. 10.11.1913 og Elsa Lyng f. 15.12.1917.
Eiginkona Péturs var Sigríður Jóna Ólafsdóttir, f. 31.07.1912, d. 01.10.1998. Hún var dóttir hjónanna Jórunnar Stefánsdóttur og Ólafs Jónssonar bónda í Haganesi í Fljótum.
Þau giftu sig 7. 10. 1939.
Börn Sigríðar og Péturs voru
1) Magnús Holgeir, f. 14.9.1940, prófessor í málvísindum við Háskólann í Hamborg.
2) Margrét f.8.11.1941, d. 31.3.1942.
3) Ólafur, f. 20.5.1943, efnaverkfræðingur. Kona hans er Guðbjörg Guðmundsdóttir, f. 18.2.1943, skrifstofumaður. Börn þeirra eru a) Guðlaug Rafnsdóttir, f. 22.5. 1966, gift Baldri V. Baldurssyni, rafmagnstæknifræðingi, f. 22.8.1966. Þau eiga tvö börn. b) Ólafur Pétur nemi við I.R. f. 17.4.1981. Sambýliskona hana er Heba Hilmarsdóttir, f. 26.10.1981. Þau eiga einn son.
4) Sigurður Helgi, f. 16.3.1946, héraðsdýralæknir, giftur Ragnhildi Þórðardóttur, f. 12.11.1951, húsmóður. Börn þeirra eru a) Guðrún Valdís, f. 24.3.1976, nemi við H.Í. Sambýlismaður hennar er Jóhann Haukur Björnsson, f. 7.5.1976, með B.A.-próf í sálfræði og b) Pétur Magnús nemi við H.Í.
5) Margrét, f. 11.3.1948, starfskona á Kumbaravogi.
6) Jórunn, f. 28.3.1949, bankastarfsmaður, gift Þresti V. Guðmundssyni, aðstoðarskólastjóra. f. 2.12.1950. Börn þeirra eru a) Sigríður Rúna, f. 11.1.1972, viðskiptafræðingur. Sambýlismaður hennar er Jón Árni Ólafsson, f. 19.12.1973, markaðsfræðingur og b) Margrét Hildur, f.20.9.1976, nemi við H.Í.
7) Fósturdóttir Guðrún K. Erlingsdóttir f. 13.4.1956, húsmóðir, gift Pétri Haukssyni, smið, f. 12.10. 1952. Börn þeirra eru a) Guðmundur, f. 27.11.1972, trésmiður, b) Reynir, f. 7.3.1976, nemi, c) Pétur Magnús f. 1.3.1984 nemi og d) Anna Margrét f. 5.4.1988, nemi.

General context

Relationships area

Related entity

Guðrún Jakobsdóttir (1921-2005) Grund Svínavatnshreppi (2.10.1921 - 5.1.2005)

Identifier of related entity

HAH01320

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Pétur var faðir Sigurðar dýralæknis manns Ragnhildar dóttur Guðrúnar

Related entity

Þórður Þorsteinsson (1913-2000) Grund (27.6.1913 - 8.8.2000)

Identifier of related entity

HAH02177

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurður H Pétursson sonur hans er giftur Ragnhildi dóttur Þórðar og Guðrúnar

Related entity

Ragnhildur Þórðardóttir (1951) Merkjalæk (12.11.1951)

Identifier of related entity

HAH06123

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Maður Ragnhildar er Sigurður sonur Péturs

Related entity

Sigurður H. Pétursson (1946) Merkjalæk (16.03.1946)

Identifier of related entity

HAH08820

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður H. Pétursson (1946) Merkjalæk

is the child of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

1946

Description of relationship

Faðir Sigurðar

Related entity

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi (12.6.1883 - 8.9.1932)

Identifier of related entity

HAH09520

Category of relationship

family

Type of relationship

Margrét Pétursdóttir (1883-1932) Blönduósi

is the parent of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

15.6.1907

Description of relationship

Related entity

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal (15.12.1917 - 11.1.2011)

Identifier of related entity

HAH01204

Category of relationship

family

Type of relationship

Elsa Lyng Magnúsdóttir (1917-2011) Flögu í Vatnsdal

is the sibling of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

15.12.1917

Description of relationship

Related entity

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili (10.11.1913 -3.10.2006)

Identifier of related entity

HAH02207

Category of relationship

family

Type of relationship

Anna Margrét Sigurðardóttir (1913-2006) frá Fremstagili

is the sibling of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

10.11.1913

Description of relationship

Related entity

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi (12.2.1910 - 8.5.1991)

Identifier of related entity

HAH01952

Category of relationship

family

Type of relationship

Óskar Sigurðsson (1910-1991) verslunarmaður Reykjavík, frá Blönduósi

is the sibling of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

12.2.1910

Description of relationship

Related entity

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari (4.2.1911 - 8.2.1938)

Identifier of related entity

HAH04448

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurðardóttir (1911-1938) barnakennari

is the sibling of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

4.2.1911

Description of relationship

Related entity

Bjarni Helgason (1832-1922) Síðu í Vesturhópi og Hrappsstöðum í Víðidal og Wynyard, Saskatchewan, Kanada. (10.5.1832.-.16.6.1922)

Identifier of related entity

HAH02672

Category of relationship

family

Type of relationship

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Bróðir Bjarna var Sigurður Helgason sá sem byggði Ólafshús á Blönduósi, sonur hans var Sigurður Helgi verslunarstjóri faðir Péturs í Austurkoti í Flóa

Related entity

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík (31.5.1885 - 15.9.1972)

Identifier of related entity

HAH02741

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Lovísa Pálmadóttir (1885-1972) Hofsósi og Reykjavík

is the cousin of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

1907

Description of relationship

Margrét (1883-1932) móðir Péturs í Austurkoti var systir Péturs kaupmanns (1872-1956) Akureyri

Related entity

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík (16.5.1881 - 8.6.1959)

Identifier of related entity

HAH07435

Category of relationship

family

Type of relationship

Magnús Pétursson (1881-1959) læknir á Hólmavík

is the cousin of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

1907

Description of relationship

systur sonur

Related entity

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Category of relationship

family

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

is the cousin of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

1907

Description of relationship

bróðursonur hennar

Related entity

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ (13.3.1924 - 11.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01839

Category of relationship

family

Type of relationship

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

is the cousin of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

Description of relationship

Hafsteinn faðir Péturs var bróðir Margrétar konu Péturs Sigurðssonar

Related entity

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk (24.3.1976 -)

Identifier of related entity

HAH04477

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Valdís Sigurðardóttir (1976) Merkjalæk

is the grandchild of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

24.3.1976

Description of relationship

föðurafi

Related entity

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari (26.8.1825 - 22.7.1879)

Identifier of related entity

HAH04951

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

is the grandparent of

Pétur Sigurðsson (1907-2000) Austurkoti

Dates of relationship

15.6.1907

Description of relationship

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01842

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

11.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places