Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

27.8.1882 - 23.11.1918

Saga

Ragnar Smith Gunnlaugsson 27.8.1882 - 23.11.1918 úr spönskuveikinni. Var á Hólum, Hólasókn, Skag. 1890. Leigjandi á Akureyri, Eyj. 1901. Flutti til Vesturheims. Var í McDennott, Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. Borgarvarðliði Saint Boniface, Winnipeg 1920-1921. Smjörgerðarmaður í Ashern Manitoba.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Smjörgerðarmaður í Ashern Manitoba. Forstjóri

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Gunnlaugur Einar Gunnlaugsson 21. sept. 1849 - 13. nóv. 1904. Barnakennari á Skagaströnd. Bóndi á Syðri-Ey á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1887. Bóndi í Brandon í Manitoba og kona hans 1881; Elísabet Sigurðardóttir Knudsen 27. júní 1836 - 2. apríl 1913. Var á Höfnum, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnukona í Reykjavík, Gull. 1860. Húsfreyja á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.
Fyrri maður Elísabetar 16.9.1862; Jens Andreas Knudsen 27. febrúar 1812 - 28. febrúar 1872. Var í Knudsenshúsi, Reykjavíkursókn, Gull. 1816. Verslunarstjóri á Hólanesi á Skagaströnd. Gerðist síðar bóndi á Ytri-Ey á Skagaströnd. Jafnframt var hann umboðsmaður Þingeyrarklausturs. Fyrri kona hans 28.4.1845; Dóróthea Friðrika Jacobsdóttir Havsteen 1806 - 1. mars 1878. Þeirra dóttir á Hofsósi, Hofssókn, Skag. 1816. Var á Eyjafjarðarkaupstað, Hrafnagilssókn, Eyj. 1835. Húsfreyja á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1845. Þau skildu.

Systkini sammæðra.
1) Jens Friðrik Valdimar Knudsen 1863. Bóndi í Syðri-Eyjarkoti á Skagaströnd. Fór þaðan til Vesturheims 1889.
2) Diðrik Ludvig Knudsen 9. febrúar 1867 - 30. apríl 1930. Prestur á Þóroddsstað í Köldukinn, Þing. 1892-1904, á Bergsstöðum í Svartárdal, Hún. 1904-1914 og í Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. frá 1914 til dauðadags. Kona hans 14.9.1891; Sigurlaug Björg Árnadóttir Knudsen 5. nóvember 1863 - 24. apríl 1949. Kennslukona á Laugalandi, Munkaþverársókn, Eyj. 1890. Prestsfrú á Breiðabólsstað í Vesturhópi, Hún. Kennari á Sauðárkróki 1930. Faðir hennar var Árni bróðir Elísabetar.
3) Árni Björn Knudsen 9.2.1867 - 13. júní 1891. Var í Ytriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Sonur hennar á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Verslunarmaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Drukknaði á Blönduósi.
Albróðir;
4) Óskar Gunnlaugsson 2. júní 1880 - 14. júní 1881. Var á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880.

Kona hans; Ingibjörg Haraldsdóttir Smith 11.1.1883. Niðursetningur á Torfufelli, Hólasókn, Eyj. 1890. Hjú á Akureyri, Eyj. 1901. Fluttist til Vesturheims um 1904. Var í McDennott, Winnipeg, Manitoba, Kanada 1916. M.II: Tom Mooreby.

Hún giftist aftur; T Moorey í Eriksdale Nanitoba.

Börn þeirra;
1) Valtýr Ragnarsson Smith [Capt. W. R. Smith] (1907-20.3.1942, liðsforingi í Canada-hernum, i Kingston, Ontario, 35 ára að aldri. Fæddur I Brandon, Man.,
2) Hulda Grace Smith (1915)

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Syðri-Ey á Skagaströnd ((1950))

Identifier of related entity

HAH00545

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Winnipeg Kanada

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd (21.9.1849 - 13.11.1904)

Identifier of related entity

HAH04558

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gunnlaugur Gunnlaugsson (1849-1904) barnakennari Skagaströnd

er foreldri

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey (27.6.1836 - 2.4.1913)

Identifier of related entity

HAH03270

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Sigurðardóttir Knudsen (1836-1913) Ytri-Ey

er foreldri

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað (9.2.1867 - 30.4.1930)

Identifier of related entity

HAH03023

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ludvig Knudsen (1867-1930) prestur Breiðabólstað

er systkini

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey (23.8.1869 - 13.6.1981)

Identifier of related entity

HAH03534

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Knudsen (1867-1891) frá Ytri-Ey

er systkini

Ragnar Smith Gunnlaugsson (1882-1918) við Manitobavatn, frá Syðri-Ey

Dagsetning tengsla

1882

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07479

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.1.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Hlín 1. tbl 1934, bls 71, https://timarit.is/page/4981858?iabr=on

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir