Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.7.1871 - 11.8.1942

Saga

Hjúkrunarkona á Akureyri. Kennslukona við Málleysingjaskólann í Reykjavík og við barnakennslu á Sauðárkróki. Var í Reykjavík 1910. Ógift.

Staðir

Dvergasteinn á Seypisfirði 1871-1974; Landeyjum 1874-1882; Saurbæ í Eyjafirði frá 1882; Akureyri; Sauðárkrókur; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Hjúkrunarkona; Kennari:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Sigríður Stefánsdóttir Stephensen 25. maí 1841 - 18. maí 1889 Húsfreyja í Flatey, Glæsibæ og víðar. Var á Kálfafelli, Kálfafellssókn, V-Skaft. 1845 og maður hennar 12.9.1859; Guðjón Hálfdanarson 6. júlí 1833 - 25. október 1883 Prestur í Flatey á Breiðafirði 1860-1863, Glæsibæ við Eyjafjörð 1863-1867, á Dvergasteini í Seyðisfirði 1867-1874, í Krossþingum 1874-1882 og síðast í Saurbæ í Eyjafirði frá 1882 til dauðadags. Var í Kvennabrekku, Kvennabrekkusókn, Dal. 1835. „Var orðlagður raddmaður.“

Systkini hennar;
1) Stefán Guðjónsson 10. apríl 1861 - 12. mars 1864
2) Hálfdan Guðjónsson 23. maí 1863 - 7. mars 1937 Prestur í Goðdölum í Vesturdal 1886-1893, Breiðabólsstað í Vesturhópi 1893-1914. Prófastur í Húnavatnssýslu 1917-1914. Alþingismaður á Breiðabólstað í Vesturhópi, V-Hún. Prestur í Reynistaðaklaustri, Skag. 1914-1934. Prófastur í Skagafjarðarsýslu 1919-1934. Vígslubiskup á Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Kona hans 25.10.1897; Herdís Pétursdóttir 4. desember 1871 - 25. janúar 1928 Húsfreyja á Breiðabólstað og Sauðárkróki. Þrjú börn þeirra dóu ung. Sonur þeirra Helgi (1911-2009) skáld.
3) Stefanía Guðrún Guðjónsdóttir 11. ágúst 1867 - í maí 1903 Húsfreyja á Akureyri. Var á Dvergasteini, Dvergasteinssókn, Múl. 1870. Húsfreyja á Tjörnum, Hólasókn, Eyj. 1890. Maður hennar 15.5.1889; Sigtryggur Benediktsson 3. desember 1866 - 6. febrúar 1954 Bóndi á Tjörnum og Möðruvöllum í Eyjafirði, síðar veitingamaður á Akureyri. Bóndi á Tjörnum 1890. Húsbóndi á Akureyri 1910. Gistihússtjóri á Akureyri 1930. Seinni kona hans; Margrét Jónsdóttir 15. júlí 1877 - 31. maí 1965 Húsfreyja á Akureyri 1910 og 1930. Húsfreyja og veitingakona á Hjalteyri.
4) Jónheiður Helga Guðjónsdóttir 27. ágúst 1869 - 13. nóvember 1942 Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður hennar 1893; Pálmi Pétursson 8. október 1859 - 10. september 1936 Fyrrv. kaupmaður og húsbóndi á Sauðárkróki 1930. Bóndi á Sjávarborg, Skag., síðar kaupmaður á Sauðárkróki.
5) Álfheiður Guðjónsdóttir 30. september 1874 - 28. desember 1941 Var á Berþórshvoli, Krosssókn, Rang. 1880. Húsfreyja á Sauðárkróki. Maður Álfheiðar 1901; Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931 Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigtryggur Benediktsson (1866-1954) veitingamaður á Akureyri (3.12.1866 - 6.2.1954)

Identifier of related entity

HAH04935

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Saurbæjarkirka í Eyjafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00409

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov (25.5.1841 - 18.5.1889)

Identifier of related entity

HAH07477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Stefánsdóttir Stephensen (1841-1889) Flatey ov

er foreldri

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg (27.8.1869 - 13.11.1942)

Identifier of related entity

HAH07388

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Guðjónsdóttir (1869-1942) Sjávarborg

er systkini

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki (30.9.1874 - 28.12.1941)

Identifier of related entity

HAH03512

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Álfheiður Blöndal (1874-1941) Sauðárkróki

er systkini

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað (23.5.1863 - 7.3.1937)

Identifier of related entity

HAH04852

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hálfdán Guðjónsson (1863-1937) prófastur Breiðabólsstað

er systkini

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum (1.1.1874 - 30.10.1910)

Identifier of related entity

HAH06382

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Stefánsdóttir Stephensen (1874-1910) Laugardalshólum

is the cousin of

Ragnheiður Guðjónsdóttir (1871-1942) kennslu og hjúkrunarkona

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Hluti

Skráningardagsetning

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir