Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.8.1852 - 22.10.1922

Saga

Hallgrímur Sveinn Jónsson 10.8.1852 [12.8.1851] - 22.10.1922. Bóndi á Hnjúki, Sveinstaðahr., A-Hún.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Þorsteinsson 4.8.1798 - 8.4.1884. Var á Hnúki, Undirfellssókn, Hún. 1801. Bóndi þar 1845 og kona hans 27.10.1837; Engilráð Stefánsdóttir 14. nóv. 1808 - 28. júlí 1886. Var á Hofi 2, Undirfellssókn, Hún. 1816. Húsfreyja á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845.

Systkini hans;
1) Jón Jónsson 22.10.1837. Var á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845.
2) Sveinn jónsson 14.12.1840 - 7.1.1846. Var á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845.
3) Helgi Jónsson 26.1.1844. Var á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1845. Bóndi í Breiðabólstað, Þingeyrasókn, Hún. 1901.

Kona hans 28.11.1890. Þorbjörg Þorsteinsdóttir 14. október 1862 - 26. september 1941 Var í Lækjarkoti, Víðidalstungusókn, Hún. 1870. Vinnukona á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Hnjúki, Sveinstaðahr., A-Hún. Var á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Börn þeirra;
1) Engilráð Hallgrímsdóttir 5. maí 1886 - 10. desember 1961 Húsfreyja á Leysingjastöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Maður Engilráðar; Jón Þorsteinn Jónsson 9. apríl 1895 - 17. ágúst 1982 Verkamaður. Síðast bús. í Reykjavík. Sonur Jóns Jónssonar (1857-1937) Einarsnesi. Þau skildu.
2 kona hans; Lúcinda Árnadóttir 14. apríl 1914 - 17. ágúst 1996 Húsfreyja á Skinnastöðum, Torfalækjarhr., A-Hún. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Þau skildu.
3ja kona hans; Sigríður Indriðadóttir 13. ágúst 1905 - 31. október 1973 Var á Snússu, Hrunasókn, Árn. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Jón Óli Hallgrímsson 27. janúar 1891 - 15. júní 1967 Bóndi á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Hnjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. Var á Hjúki, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Kona hans 4.8.1923; Stefanía Steinunn Jósefsdóttir 21. ágúst 1886 - 16. desember 1977 Húsfreyja á Hnjúki, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi. Barnakennari.
Uppeldisdóttirr;
2) Guðríður Guðmundsdóttir 2. maí 1897 - 6. júlí 1992 Kennari á Brekastíg 20, Vestmannaeyjum 1930. Síðast bús. í Reykjavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal (27.1.1891 - 15.6.1967)

Identifier of related entity

HAH05678

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Óli Hallgrímsson (1891-1967) Hnjúki í Vatnsdal

er barn

Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1891

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum (5.5.1886 - 10.12.1961)

Identifier of related entity

HAH03320

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Engilráð Hallgrímsdóttir (1886-1961) Leysingjastöðum

er barn

Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðríður Guðmundsdóttir (1897-1992) kennari Vestmannaeyjum (2.5.1897 - 6.7.1992)

Identifier of related entity

HAH01303

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðríður Guðmundsdóttir (1897-1992) kennari Vestmannaeyjum

er barn

Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hnjúkur í Þingi

er stjórnað af

Hallgrímur Sveinn Jónsson (1852-1922) Hnjúki í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04756

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsinga er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.3.2021

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 21.3.2021
Íslendingabók
Föðurtún bls. 269

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir