Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

Identity area

Type of entity

Corporate body

Authorized form of name

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

[1300]

History

Places

Blöndudalur; Bólstaðarhlíð; Eyvindarstaðir; Eyvindastaðaheiði;

Legal status

Seljabreckur, nu almennilega síðan fyri mannaminni kallað Selland.
Jarðardýrleiki x € og so tíundast fjórum tíundum. Eigandinn ekkjan Guðríður Jónsdóttir að Eyvindastöðum í Blöndudal í Húnavatnssýslu og hennar börn. Ábúandinn Þorleifur Árnason.
Landskuld lx álnir, áður fyrir fimm árum lxx álnir. Betalast í landaurum heim til landsdrottins. Leigukúgildi iiii. Leigur betalast í smjöri heim til landsdrottins. Kvaðir öngvar.
Kvikfje iii kýr, xxxvii ær, x sauðir veturgamlir, xvi lömb, iii hestar. Fóðrast kann ii kýr, xv lömb og á útigángi, sem hjer er í betra lagi, xl ær. Hestum er í burt komið á vetur til hagagöngu.
Afrjett engin og gengur geldfje og lömb í heimalöndum. Aður hefur upprekstur verið, bæði frá þessari jörðu og öðrum í sveitinni, á Eyvindastaðaheiði, en í margt ár hefur þessi upprekstur smásaman aflagst og nú öldungis í næstu tvö ár. Afrjettartollur var meðan uppreksturinn varaði, eitt lamb af hvörjum tuttugu, og so þótt fleiri væri, til bóndans á Eyvindastöðum. Ekki þykir mönnum líklegt, að þessi afrjettur muni hjeðan í frá brúkast úr nálægum sveitum fyri grasleysi, því afrjettarlandið er mikinn part uppblásið í holt og sanda.
Torfrista og stúnga mjög lök og valla nýtandi. Hrísrif bjarglegt til eldíngar en lítt nýtandi til kolgjörðar; brúkast þó árlega. Grasatekja lítil og valla teljandi. Túninu grandar jarðföll úr brattlendi og sandur og leir, sem rennur á það í vatnavöxtum, hvorutveggja til stórskaða. Engjar öngvar, nema hvað hent er úr holta hvömmum, sem mjög er grýtt og sendið.
Hætt er kvikfje á vetur fyrir klettum og snjóflóðum, og verður oft mein að. Kirkjuvegur mjög lángur og torsóktur, einkanlega um vetur þegar harðfenni og búnkasvell leggur í fjallshlíð mjög bratta, sem fólkið á yfir að sækja. Hreppamannaflutníngur í sama máta lángur og mjög hættusamur á vetur, fyrir harðfenni og búnkasvellum.

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Blanda ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00073

Category of relationship

associative

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Category of relationship

associative

Type of relationship

Bólstaðarhlíðarhreppur

is the associate of

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Eyvindarstaðaheiði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00018

Category of relationship

associative

Type of relationship

Eyvindarstaðaheiði

is the associate of

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Upprekstur

Related entity

Eyvindarstaðir í Blöndudal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00078

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Eyvindarstaðir í Blöndudal

controls

Selland [Seljabrekkur] í Blöndudal

Dates of relationship

Description of relationship

Eigandi jarðarinnar í upphafi 18. aldar var Guðríður Jónsdóttir á Eyvindarstöðum

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH00911

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ skráning 11.6.2020

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1708. Bls 353
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places