Sigríður Árnadóttir (1811-1900). Húsfreyja Ytri-Ey og vk Gunnsteinsstöðum Langadal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigríður Árnadóttir (1811-1900). Húsfreyja Ytri-Ey og vk Gunnsteinsstöðum Langadal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

3.7.1811 - 30.10.1900

Saga

Sigríður Árnadóttir 13.7.1811 - 30.10.1900. Bjó í Belgsholti, Melakirkjusókn, Borg. 1816. Húsmóðir þar 1835. Þjónustustúlka Armórs bróður síns í Múla í Aðaldal 1840. Ráðskona í Skógum, Skinnastaðarsókn, N-Þing. 1845. Ráðskona 1850 og búandi á Ytriey, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Húskona á Gunnsteinsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1870 og 1880. Húsfreyja í Skálholtsstræti 5, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Ógift og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Árni Davíðsson 1774 - 21.4.1816. Vinnumaður í Viðey, Viðeyjarsókn, Gull. 1801. Stúdent. Var fyrst „ritari hjá Ólafi stiftamtmanni Stefánssyni“, segir Einar prófastur. Bóndi í Belgsholti í Melasveit, Borg. Drukknaði í kaupstaðarferð við Akranes og kona hans 17.10.1805; Þóra Jónsdóttir 1772 - 2. júlí 1834. Vinnukona í Viðey, Viðeyjarsókn, Gull. 1801. Húsfreyja í Belgsholti, Melasveit, Borg.

Systkini hennar;
1) Jóhann Árnason 19.8.1806 - 26.3.1840. Sýslumaður í skamman tíma í Rangárþingi, síðar í Þingeyjarþingi 1835-40. Sat þá í Rauðuskriðu í Aðaldælahreppi. Var í Belgsholti, Melakirkjusókn, Borg. 1816. Kona hans 29.1.1836; Ólína Marie Jakobine Thorarensen 18.2.1820 - 1.3.1902. Fædd Bonnesen. Nefnd Ólína María Kristín í Thorarens. Húsfreyja á Nýlandi, Hofssókn, Skag. 1845. Var á Vesturgötu 23, Reykjavíkursókn, Gull. 1890. Var á Bergstaðastræti, Reykjavík. 1901. Ekkja 1892. ahnn fyrsti ,aður hennar.
2) Arnór Árnason 19.9.1807 - 24.6.1859. Varð sýslumaður í Þingeyjarsýslu eftir lát bróður síns frá 1840-41 en síðan í Norður-Þingeyjarsýslu einni 1842-47, síðar sýslumaður í Húnavatnssýslu. Einnig sýslumaður í Eyjafirði um tíma. Ókvæntur og barnlaus. Var í Belgsholti, Melakirkjusókn, Borg. 1816.
3) Hannes Árnason 11.10.1809 - 1.12.1879. Prestur á Staðastað, Snæf. 1848-1849. Kennari við latínuskólann í Reykjavík og í heimspeki við prestaskólann. Skole dicipel á Bessastöðum, Bessastaðasókn, Gull. 1835. Kona hans; Louise Caroline Georgine Árnason 26.6.1815 - 11.10.1868. Prestskólakennarafrú í Reykjavík, Gull. 1860. Sögð heita fullu nafni í Borgf. Louise Georgia Karólína Andrea Anthon. Hannes og Louise voru barnlaus.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

is the associate of

Sigríður Árnadóttir (1811-1900). Húsfreyja Ytri-Ey og vk Gunnsteinsstöðum Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Ey í Vindhælishreppi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00618

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ytri-Ey í Vindhælishreppi

er stjórnað af

Sigríður Árnadóttir (1811-1900). Húsfreyja Ytri-Ey og vk Gunnsteinsstöðum Langadal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06739

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 23.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
sjá Föðurtún bls. 85.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir