Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurbjörn Jónsson Baldursheimi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

19.6.1888 - 10.11.1959

Saga

Sigurbjörn Jónsson 19. júní 1888 - 10. nóv. 1959. Niðurseta Vindhæli 1890. Smali á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1901. Verkamaður á Blönduósi. Verkamaður á Siglunesi, Siglufirði 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945. Baldursheimi 1918-1925.

Staðir

Vindhæli; Þverá; Siglunes; Baldursheimur; Reykjavík:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Semimgsson Pálsson 26. ágúst 1843 - 9. maí 1922. Tökubarn á Mosfelli í Auðkúlusókn, Hún. 1845. Ókvæntur vinnumaður í Köldukinn á Ásum 1870. Vinnumaður víða, lengi á Stóru-Giljá. Kallaður „handarvana“, hafði visinn handlegg frá barnæsku. Sennilega sá sem var húsmaður á Stórugiljá í Þingeyrasókn, Hún. 1901. Jón var skrifaður Semingsson framan af ævi, en Pálsson frá því um miðjan aldur.
Ráðskona Jóns 1901 Halla Jónasardóttir 2. mars 1844 - 17. feb. 1929. Fósturbarn á Blöndubakka, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Var á Orrastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tindum, Svínavatnssókn, Hún. 1890.

Maki I (skildu); Sigurrós Jóhanna Sigurðardóttir f. 26. ágúst 1894, d. 4. jan. 1978. Var á Kaldrana, Hofssókn, Hún. 1901. Verkakona á Sauðárkróki 1930. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. [Faðir hennar Sigurður Kár Stefánsson (1868-1942) Baldursheimi (1918-1925), þeir tengdafeðgar byggðu húsið]
Börn þeirra;
1) Elínborg Hulda Sigurbjörnsdóttir 1. okt. 1917 - 25. apríl 2003. Ólst upp á Blönduósi og Sauðárkróki. Fluttist til Akureyrar upp úr 1940 og vann ýmis þjónustustörf þar og víðar. Stóð fyrir Hvítasunnusöfnuðinum á Akureyri ásamt manni sínum um nærri 35 ára skeið. Vann hjá Samhjálp í Mosfellsbæ tæp 10 ár og flutti þá til Akureyrar aftur. Síðast bús. á Akureyri.
2) Skúli Jónsson Sigurbjörnsson 18. mars 1923 - 11. jan. 1998. Var á Sauðárkróki 1930. Bílstjóri í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Elín Sigurbjörnsdóttir 18. mars 1923 - 12. okt. 1923. Baldursheimi

Seinni maki hennar; 1. febr. 1941; Rögnvaldur Ágúst Hreggviðsson 16. maí 1888 - 5. nóv. 1970. Bryggjusmiður og verkstjóri á Sauðárkróki. Bóndi á Borgarlæk í Skefilsstaðahr., Skag., síðar vélamaður á Siglufirði. Var á Siglufirði 1920 og 1925. Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Þau eiga einn son.

Seinni maki hans; Salóme Helga Sólbjartsdóttir 12. okt. 1915 - 26. feb. 1997. Var á Sílalæk í Grenjaðarstaðarsókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
Börn þeirra;
1) Elísabet Hulda Sigurbjörnsdóttir 23. okt. 1944. Nefnd Elísabet Valdís Kristín Hulda Sigurbjörnsdóttir í Eylendu.
2) Guðrún Margrét Sigurbjörnsdóttir 11. maí 1953. Kjörbarn: Guðmundur Helgi Jónsson, f. 3.2.1988.
3) Sigurbjartur Björn Sigurbjörnsson

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurður Kár Sigurðsson (1868-1942) Baldursheimi (20.3.1868 - 29.11.1942)

Identifier of related entity

HAH04952

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhæli / Vindhælisbúð / Vindhælisstofa ((1950))

Identifier of related entity

HAH00609

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Baldursheimur Blönduósi (1918 - 1978)

Identifier of related entity

HAH00061

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Baldursheimur Blönduósi

er stjórnað af

Sigurbjörn Jónsson (1888-1959) Baldursheimi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04948

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir