Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

Hliðstæð nafnaform

  • Sigurjón Bjarklind Lárusson (1937-2001) Tindum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

6.9.1937 - 30.11.2001

Saga

Sigurjón Lárusson fæddist á Hamri í Svínavatnshreppi 6. september 1937. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Blönduóss 30. nóvember síðastliðinn. Sigurjón flutti með foreldrum sínum að Tindum í Svínavatnshreppi 1944, og ólst þar upp. Hann hóf búskap á Tindum, fyrst í samvinnu við foreldra sína 1959 og bjó þar til dánardags, síðustu árin, eftir að hann missti heilsu, í sambýli við Sigurð, mann Gunnhildar. Hann kom nokkuð við sögu félagsmála í sveit sinni og héraði, átti m.a. sæti í hreppsnefnd Svínavatnhrepps frá 1962-1994. Oddviti var hann 1978-1994, á þeim tíma var Blönduvirkjun byggð og kom hann töluvert við sögu vegna samninga þar um. Aðaláhugamál Sigurjóns í seinni tíð voru ættfræði og þjóðlegur fróðleikur, auk verndunar íslenskrar náttúru, aðallega fjall- og heiðlendis.
Útför Sigurjóns fer fram frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Hamar í Svínavatnshreppi: Tindar 1944, bóndi þar 1959:

Réttindi

Sigurjón var búfræðingur frá Hólum í Hjaltadal.

Starfssvið

Hann kom nokkuð við sögu félagsmála í sveit sinni og héraði, átti m.a. sæti í hreppsnefnd Svínavatnhrepps frá 1962-1994. Oddviti var hann 1978-1994, á þeim tíma var Blönduvirkjun byggð og kom hann töluvert við sögu vegna samninga þar um. Aðaláhugamál Sigurjóns í seinni tíð voru ættfræði og þjóðlegur fróðleikur, auk verndunar íslenskrar náttúru, aðallega
fjall- og heiðlendis.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Lárus Sigurðsson, f. á Vöglum í Vatnsdal 21. apríl 1906, d. 14. okt. 1983, og kona hans, Kristín Sigurjónsdóttir, f. á Tindum Svínavatnshreppi 22. apríl 1915, d. 16. feb. 1992.
Sigurjón var ókvæntur og barnlaus.
Systkini Sigurjóns voru Gunnar Ómar, f. 1. jan. 1942, d. 18. mars 1948, og Gunnhildur, f. 22. jan. 1951, gift Sigurði Ingþórssyni, búfræðingi, verslunarmanni og bónda á Tindum. Börn þeirra eru: a) Lárus Gunnar húsasmiður, f. 5. apríl 1972, b) Sigurjón Ingi, sölu- og þjónustustjóri, f. 9. maí 1973, sambýliskona Berglind Pálsdóttir, f. 4. maí 1974, dóttir þeirra er Margrét Ýr, f. 16. okt. 1997, c) Kristín Rós hjúkrunarfræðingur, f. 6. nóv. 1975, sambýlismaður Ingibjörn Eðvarð Sigurjónsson, f. 8. sept. 1965, dóttir þeirra er Ágústa Rós, f. 16. ágúst 1997.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992) (22.4.1915 - 19.2.1992)

Identifier of related entity

HAH01674

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Sumarrós Sigurjónsdóttir (1915-1992)

er foreldri

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

Dagsetning tengsla

1937 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gafl á Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00536

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gafl á Svínadal

er í eigu

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Tindar í Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Sigurjón Lárusson (1937-2001) Tindum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01963

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir