Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Parallel form(s) of name

  • Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

8.10.1922 - 13.1.1971

History

Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Bóndi á Brandsstöðum. Hann var fæddur 8. október 1922 á Bergsstöðum í Svartárdal. Sigurjón ólst upp með foreldrum sínum, er bjuggu á ýmsum jörðum í Svartárdal. Er faðir þeirra bræðra andaðist 1944, fluttu þeir í Mjóadal, en þar var og systir þeirra, Soffía.
Mjóidalur var vel hýst gamalt höfuðból, er hefur beðið sömu örIög og Þverá í Hallárdal, að þau hafa dæmzt úr leik, sökum nýrra sjónarmiða um búskap og samgöngur.
Þeir bræður fluttu því 1949 að Brandsstöðum, er þeir keyptu ásamt móður sinni, er hafði verið ráðskona þeirra. Það var mikið ræktað og byggt á Brandsstöðum.
Og er bærinn brann, var þar byggt myndarlegt hús. En þó finnst flestum miklu af létt og margt gert fyrir hin komandi ár, er vér ætlum oss að búa í grænum dal við árniðinn og rafljósin, segja myrkrinu stríð á hendur á bæjum vorum. En svo var eigi um Sigurjón. Árið 1964 hlaut hann vanheilsu og leitaði sér meðal annars læknisdóms í Höfn og hlaut nokkra bót, en fékk eigi fulla heilsu.

Places

Bergstaðir og Hóll í Svartárdal: Mjóidalur á Laxárdal fremri 1944: Brandstaðir 1949:

Legal status

Functions, occupations and activities

Bóndi: Sigurjón var búþegn góður og kom honum vel, að kona hans var búkona góð og starfsöm. Þá var hann söngmaður og lengi starfaði hann í Karlakór Bólstaðarhlíðarhrepps.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Voru foreldrar hans Ólafur Sigurðsson 30. júní 1893 - 22. nóvember 1943 Bóndi á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal, A-Hún., og kona hans Guðrún Jónasdóttir 23. maí 1889 - 16. október 1958. Húsfreyja á Kúfustöðum og víðar í Svartárdal. Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 195., bónda á Breiðavaði.
Systkini Sigurjóns eru Sigmar f. 12. janúar 1921 - 30. október 1991 Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi og smiður á Brandsstöðum. Ókvæntur og Soffía Ólafsdóttir 29. ágúst 1917 - 30. ágúst 1985 Var á Hóli, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Æsustöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Húsfreyja í Mörk og Mjóadal, síðar afgreiðslumaður í Reykjavík. Síðast bús. í Reykjavík.
Þann 15. nóvember 1952 kvæntist Sigurjón Maríu Karólínu Steingrímsdóttur frá Eyvindarstöðum í Blöndudal f. 19. október 1933 Var á Brandsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Foreldrar hennar voru; Steingrímur Bergmann Magnússon 15. júní 1908 - 13. mars 1975. Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík og Ríkey Kristín Magnúsdóttir 11. júlí 1911 - 9. september 2005. Vinnukona á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Var á Eyvindarstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Reykjavík.
Sigurjón og María eignuðust eina dóttur,
1) Guðrún Sigurjónsdóttir, f. 22. apríl 1956, maki Kristmundur Valberg f 27. desember 1954, þau skildu. Þau eiga þrjú börn og tvö barnabörn.

General context

Relationships area

Related entity

Ríkey Magnúsdóttir (1911-2005) Eyvindarstöðum (11.7.1911 - 9.9.2005)

Identifier of related entity

HAH01873

Category of relationship

family

Dates of relationship

15.11.1952

Description of relationship

Sigurjón var giftur Maríu dóttur hennar.

Related entity

Árni Jónsson (1856-1895) (10.8.1856 - 3.7.1895)

Identifier of related entity

HAH03555

Category of relationship

family

Dates of relationship

31.12.1980

Description of relationship

Hávarður sonur Sigurjóns er giftur Sólborgu Þórarinsdóttur sonar Ástríðar (1902-1989) dóttur Árna

Related entity

Guðrún Steingrímsdóttir (1932-2018) Bollastöðum (9.10.1932 - 4.9.2018)

Identifier of related entity

HAH04490

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Sigurjón var fyrsti maður Maríu systur Guðrúnar

Related entity

Guðrún Sigurjónsdóttir (1956) Auðkúlu (22.4.1956 -)

Identifier of related entity

HAH04453

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Sigurjónsdóttir (1956) Auðkúlu

is the child of

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Dates of relationship

22.4.1956

Description of relationship

Related entity

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum (12.1.1921 - 30.10.1991)

Identifier of related entity

HAH09470

Category of relationship

family

Type of relationship

Sigmar Ólafsson (1921-1991) Brandsstöðum

is the sibling of

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Dates of relationship

8.10.1922

Description of relationship

Related entity

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal (9.3.1898 - 7.10.1964)

Identifier of related entity

HAH04347

Category of relationship

family

Type of relationship

Guðrún Jóhannsdóttir (1898-1964) Vallanesi, frá Torfustöðum í Svartárdal

is the cousin of

Sigurjón Ólafsson (1922-1971) Brandsstöðum

Dates of relationship

1922

Description of relationship

Faðir Sigurjóns var Ólafur Sigurðsson (1893-1943) bróðir Guðrúnar sammæðra.

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01966

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 23.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Sources

©GPJ ættfræði.
Íslendingabók
Húnavaka 1972. https://timarit.is/page/6344869?iabr=on

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places