Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

25.7.1864 - 5.12.1943

Saga

Sigurlaug Jóhannsdóttir f. 25. júlí 1864 Vatnsnesi, d. 5. des. 1943. Vinnukona á Illugastöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Bakkakoti 1897. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Hlöðufelli. Jóhannsbæ 1910 og 1920, Hlöðufelli 1940.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar; Jóhann Björnsson 4.12.1840 - 20.9.1887. Var á Litlu Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Húsmaður í Tungu í Tjarnarsókn, V-Hún. 1867. Búandi á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. [Sagður þar Bjarnason í mt 1870]. Húsmaður, sjómaður og verkamaður á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Drukknaði. Fórst í fiskiróðri og kona hans 5.10.1860; Þorbjörg Þórarinsdóttir 30. maí 1840 - 2. júní 1900. Var á Gnýsstöðum, Tjarnarsókn, Hún. 1845. Var í húsmennsku í Tungu á Vatnsnesi 1867. Húsfreyja á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Eyjarbakka, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var hjá dóttur sinni á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Systkini;
1) Jóhanna Ólöf Jóhannsdóttir 26.3.1861 - 5.11.1934. Var í Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Bústýra á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. 1901. Vinnukona á Stóru-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Maður hennar 16.6.1897; Helgi Sveinsson 26.2.1851 - 1.11.1923. Bóndi á Litla-Ósi, Melssókn í Miðfirði, Hún. Var þar 1901. Var á Litluborg, Þverárhreppi, V-Hún. 1920. Dóttir þeirra Ólöf (1898-1945) sonarsonur hennar er Hafþór Þórðarson faðir Gunnhildar hjúkrunarfræðings á Blönduósi. Móðir hennar er Hulda Birna Blöndal
2) Rósa Jóhannsdóttir 18.2.1876 - 6.6.1959. Tökubarn á Víðidalstungu, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Húsfreyja í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901 og 1930. Maður hennar 1897; Sigurjón Sigurðsson 29.6.1872 - 6.6.1914. Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1880. Húsmaður í Ísafjarðarkaupstað, N-Ís. 1901. Sjómaður á Ísafirði. Fórst með þilskipinu Gunnari. Nefndur Sigurður Jón við skírn. Dóttir þeirra er Kapitola (1909-1984) amma Guðmundar Engilbertssonar en kona hans er Sólveig (1965) Zophoníasardóttir og Gretu Bjargar Arelíusdóttur á Blönduósi.

Maður hennar 9.7.1888; Jóhann Jóhannsson 14. sept. 1865 - 15. jan. 1961. Var á Fremri-Fitjum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi í Bakkakoti í Víðidal, V-Hún. 1897. Var á Hlöðufelli, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Póstþjónn á sama stað.

Börn þeirra;
1) Valdimar Jóhannsson 6. des. 1888 - 16. des. 1975. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Bóndi á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal og verkamaður á Blönduósi. Var á Miðsvæði, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Kona hans; Sigríður Helga Jónsdóttir 30. sept. 1887 - 17. ágúst 1973. Tökubarn á Hnjúki, Undirfellssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Húsfreyja á Blönduósi.
2) Sigurbjörg Margrét Jóhannsdóttir 17. maí 1891 - 18. sept. 1972. Tökubarn á Ási, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar; Jón Hjaltalín Jóhannesson 18. sept. 1886 - 30. des. 1976. Var í Reykjavík 1910. Verkamaður á Grettisgötu 22 c, Reykjavík 1930. Verkamaður í Reykjavík 1945.
3) Jóhann Hermann Víðdal Jóhannsson 3. nóv. 1897 - 25. sept. 1929. Ljósmyndari í Reykjavík. Ókvæntur.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Tunga á Vatnsnesi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1864

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Illugastaðir á Vatnsnesi (1927) (1927 -)

Identifier of related entity

HAH00593

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermann Víðdal Jóhannsson (1897-1929) ljósmyndari Blönduósi og Reykjavík

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hermann Víðdal Jóhannsson (1897-1929) ljósmyndari Blönduósi og Reykjavík

er barn

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli (14.9.1865 - 15.1.1961)

Identifier of related entity

HAH04899

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jóhann Jóhannsson (1865-1961) Hlöðufelli

er maki

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

1888

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Reynivellir Blönduósi (1922 -)

Identifier of related entity

HAH00679

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Reynivellir Blönduósi

er stjórnað af

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

1908 - 1921

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bakkakot í Víðidal ((1600))

Identifier of related entity

HAH00864

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bakkakot í Víðidal

er stjórnað af

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hlöðufell Blönduósi (1916 -)

Identifier of related entity

HAH00105

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hlöðufell Blönduósi

er stjórnað af

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908) (1894 -)

Identifier of related entity

HAH00731

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hestur (1894) Blönduósi (Guðmundarbær 1901 / Jóhannshús/bær 1908)

er stjórnað af

Sigurlaug Jóhannsdóttir (1864-1943) Hlöðufelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH09225

Kennimark stofnunar

IS-HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Að venju eru upplýsingar frá Íslendingabók notaðar, ef þær stangast á við aðrar upplýsingar er þeim bætt við innan hornklofa [ ], ekki er tekin afstaða til mismunandi upplýsinga.

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 9.2.2023

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði 9.2.2023
Íslendingabók
ÆAHún bls 1297

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir