Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Hliðstæð nafnaform

  • Steindór Sigvaldason Forsæludal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

10.8.1863 - 15.5.1917

Saga

Steindór Sigvaldason 10. ágúst 1863 - 15.5.1917. Bóndi í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901. Kaupir Bala á Blönduósi 17.2.1916 til dd, ekkja hans selur þá Sigurði Davíðssyni síðla í júní 1917.

Staðir

Forsæludalur; Bali; Þóreyjarnúpi 1910:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigvaldi Snæbjarnarson 10.12.1815. Var á Gilsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1816. Vinnuhjú á Breiðabólsstað, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1887 frá Brúsastöðum, Áshreppi, Hún. Bóndi Kirkjuskarði 1850 og kona hans 24.6.1849; Þuríður Runólfsdóttir 14.11.18241824; Vinnuhjú á Sveinsstöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsmannsfrú á Þorkelshóli, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860.

Systkini Steindórs;
1) Björn Sigvaldason 5.7.1845 - 7.12.1898. Tökubarn í Brekku, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Fór til Vesturheims 1886 frá Forsæludal, Áshreppi, Hún.
2) Gróa Sigvaldadóttir 23.8.1848 - 20.2.1851
3) Benedikt Sölvi Sigvaldason 30.12.1850 - 18.3.1851
4) Benedikt Sigvaldason 30.4.1852. Vinnumaður á Hvammi, Undirfellssókn, Hún. 1880.
5) Margrét Sigvaldadóttir 29.3.1853

Kona hans 20.12.1901; Hólmfríður Eggertsdóttir 14. júní 1864 - 27. maí 1959. Var á Urriðaá, Staðarbakkasókn, Hún. 1870 og 1880. Bústýra í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901. Húsfreyja á Blönduósi 1930. Langaskúr 1933.

Barn þeirra;
1) Guðrún Þuríður Steindórsdóttir 25. júlí 1901 - 26. feb. 1999. Var í Forsæludal, Undirfellssókn, Hún. 1901. Saumakona á Blönduósi 1930. Verkakona. Síðast bús. í Kópavogi. Sjá Ógift Langaskúr 1933.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíð ([900])

Identifier of related entity

HAH00148

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steindórsdóttir (1901-1999) Forsæludal (25.7.1901 - 26.2.1999)

Identifier of related entity

HAH04492

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steindórsdóttir (1901-1999) Forsæludal

er barn

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Steindórsdóttir (1901-1999) Forsæludal (25.7.1901 - 26.2.1999)

Identifier of related entity

HAH04492

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Steindórsdóttir (1901-1999) Forsæludal

er barn

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigvaldason (1845) (5.7.1845 - 7.12.1898)

Identifier of related entity

HAH02895

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigvaldason (1845)

er systkini

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Forsæludalur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00041

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Forsæludalur í Vatnsdal

er stjórnað af

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bali Blönduósi (1901 -)

Identifier of related entity

HAH00084

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Bali Blönduósi

er í eigu

Steindór Sigvaldason (1863-1917) Forsæludal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04963

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 18.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir