Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.7.1872 - 25.2.1963

Saga

Sveinn Jónsson 23.7.1872 - 25.2.1963. Var á Bergstöðum, Kirkjuhvammssókn, V-Hún. 1930. Heimili: Grímstunga, Vatnsdal Lausamaður í Grímstungu. Ókvæntur og barnlaus.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Jón Jónsson 3.11.1832 - 13.2.1887. Var á Efra-Núpa, Efra-Núpssókn, Hún. 1835. Bóndi á Egilsstöðum og síðar í Kjörvogi í Víkursveit, sonur Jóns Halldórssonar Reykjalín (1807) sem var ókv vm í Hvammi í Vatnsdal 1841 og Auðunnarstaðakoti. Barnsmóðir Jóns H Reykjalín var; Sigríður Sigmundsdóttir (1801-1875). Sennilega sú sem var niðursetningur í Þorkelsgerði 1, Selvogskirkjusókn, Árn. 1816. Vinnuhjú á Bergsstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðri-Reykjum. Var á Kolstöðum, Kvennabrekkusókn, Dal. 1860 og kona hans 15.9.1861; Sigríður Þorleifsdóttir 11. nóv. 1836 - 31. des. 1907. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Egilsstöðum, síðar í Kjörvogi í Víkursveit.

Systkini hans;
1) Jón Gestur Jónsson 28.5.1862. Sennilega sá sem var niðursetningur í Krossanesi, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Húsbóndi á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Húsmaður á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930. Lausamaður í Katadal 1932. Fæðingar Jóns finnst ekki getið í kirkjubókum en við fermingu í Tjarnarsókn er hann sagður fæddur í Öxl 28.5.1862. Kona hans 1887; Steinunn Sigurðardóttir 29.10.1849 -. 7.7.1942. Fósturbarn á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1860. Vinnukona á Tittlingastöðum, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Sigríðarstöðum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1890. Var á Katadal, Breiðabólsstaðarsókn, V-Hún. 1930.
2) Þórarinn Jónsson 13.11.1866 - 4.4.1943. Húsmaður eða við búskap á Hvítadal í Saurbæ, Dal. 1920-21. Húsmaður og sjómaður á Steinnesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Húsmaður á Beinakeldu. „Hagorður“, segir í Dalamönnum og kona hans Steinunn Valdimarsdóttir 7.4.1894 - 5.7.1969. Var á Beinakeldu í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Sonur þeirra Ragnar Annel
3) Hólmfríður Jónsdóttir 28.9.1870 - 5.4.1944. Húsfreyja í Belgsdal, Staðarhólssókn, Dal. 1930.
4) Þorleifur Helgi Jónsson f. 7. nóvember 1878 - 1. október 1958. Vinnumaður í Sauðanesi, Blönduóssókn, Hún. 1901. Húsbóndi á Blönduósi 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Hagmæltur. Kona hans 10.6.1917; Alma Alvilda Anna Ólafsdóttir f. 23. janúar 1898 - 14. nóvember 1966. Ólst upp á Blönduósi með foreldrum. Húsfreyja þar 1930. Var í Þorleifshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Hagmælt.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Alma Ólafsdóttir (1898-1966) Þorleifsbæ 1920 (23.1.1898 -14.11.1966)

Identifier of related entity

HAH02286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1917

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir-Torfnes Vatnsnesi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00494

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grímstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00044

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Egilsstaðir í Vesturhópi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórukot í Víðidal (um 1660)

Identifier of related entity

HAH00895

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóroddsstaðir í Hrútafirði

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hvammur í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00049

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi (11.11.1836 - 31.12.1907)

Identifier of related entity

HAH06791

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Þorleifsdóttir (1836-1907) Kjörvogi frá Hjallalandi

er foreldri

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi (1.10.1924 - 12.3.2017)

Identifier of related entity

HAH01850

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Annel Þórarinsson (1924-2017) Blönduósi

is the cousin of

Sveinn Jónsson (1872-1963) Grímstungu

Dagsetning tengsla

1924

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH05996

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 18.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 232.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir