Bergsstaðir í Hallárdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Bergsstaðir í Hallárdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1920)

Saga

Eigendur 1975 Guðmann Einar Bergmann Magnússon (1913-2000) og Páll Valdimar Bergmann Magnússon (1921-2011)

Staðir

Hallárdalur

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

<1890 og 1901- Benedikt Sigmundsson 16. júlí 1842 - 1. júní 1915 Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Vatnsdalshólum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Bóndi á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Bóndi á Bergsstöðum, A-Hún. Kona hans; Ásta Þorleifsdóttir 23. september 1851 - 8. október 1934 Húsfreyja á Saurum, Hofssókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Bergsstöðum, A-Hún.

<1910> Karl Valdimar Laxdal Björnsson 13. mars 1886 - 19. jan. 1964. Bóndi á Sæunnarstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og kennari á Sæunnarstöðum og á Bakka á Skagaströnd.

<1920 og 1930> Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951. Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. Kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. okt. 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi.

Almennt samhengi

Í máldaga frá 1318 kemur fram að bændur á Bergsstöðum guldu tíund til Spákonufellskirkju og þar áttu þeir leg í kirkjugarði.

Ábúð Árið 1703 eru fimm skráðir til heimilis að Bergsstöðum, ekkja ásamt fjórum börnum sínum. Í jarðabók frá 1708 er jörðin sögð í eyði og hafa svo verið í tvö ár. Þar segir jafnframt: „Aftur má hjer byggja ef fólk til fengist.“

Í jarðabók frá 1708 segir að landi milli Bergsstaða og Sæunnarstaða sé óskipt nema túni og engjum og var því af sumum talið að Bergsstaðir hafi áður tilheyrt Sæunnarstöðum.

Tengdar einingar

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallárdalur Vindhælishreppi (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934 (22.11.1909 - 10.2.2005)

Identifier of related entity

HAH07786

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Benediktsdóttir (1885-1953) kennari og skáld (11.8.1885 - 9.10.1953)

Identifier of related entity

HAH06224

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum (3.4.1881 - 25.7.1951)

Identifier of related entity

HAH09440

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum

controls

Bergsstaðir í Hallárdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Þorleifsdóttir (1851-1934) Bergsstöðum í Hallárdal (23.9.1851 - 8.10.1934)

Identifier of related entity

HAH03684

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00684

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
ÆAHún bls 507.
Húnaþing II bls 135
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/IWY8DD0L/bsk-2013-143.pdf

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir