Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Hliðstæð nafnaform

  • Bjarni Jónsson í Brekkukoti í Þingi

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.12.1852 - 12.10.1919

Saga

Bjarni Jónsson 18. desember 1852 - 12. október 1919 Bóndi í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau hjón áttu engin börn en hann átti börn með fjórum konum utan hjónabands.

Staðir

Sauðanes á Ásum: Brekkukot í Þingi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Jón Brandsson 5. janúar 1823 - 9. júní 1911 Trésmiður á Sauðanesi í Ásum og bóndi og smiður á Þorbrandsstöðum. Var í Hátúni í Glaumbæjarsókn, Skag. 1835. Vinnuhjú á Fjalli í Víðimýrarsókn, Skag. 1845 og kona hans 31.10.1852; Guðrún Pétursdóttir 14. september 1828 - 25. febrúar 1884 Húsfreyja á Þorbrandsstöðum. Var fósturdóttir hjónana á Húnstöðum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Þau skildu, Skottastöðum 1880.
Systkini hans samfeðra;
1) Dagbjört Anna Jónsdóttir 1846 - eftir 1894 Vinnukona á Húsabakka í Glaumbæjarsókn, Skag. 1880. Ólst upp hjá móðurforeldrum sínum. Ein heimild greinir frá því að Dagbjört Anna hafi farið vestur um haf eftir 1886, en það er óvíst. Ógift, en eignaðist sex börn. Móðir hennar; Sigríður Hannesdóttir f. 6.7.1824 - 1893 Húsfreyja á Grófargili á Langholti, Skag., síðar húsfreyja í Reykjavík. Húsfreyja í Minna-Mosfelli í Mosfellssókn, Kjós. 1860. Var í Bjarnabæ í Reykjavík 1880.
2) Jónas Jónsson 3. nóvember 1849 - 12. janúar 1931 Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Tómthúsmaður í Efra-Hliði, Álftanesi. Bóndi á Bakka, Garðasókn, Gull. 1890. Var í Moldarhúsi, Bessastaðasókn, Gull. 1901. Móðir hans; Elín Semingsdóttir 9. október 1823 - 13. júlí 1892 Var í Hamrakoti, Þingeyrarklausturssókn, Hún. 1845. Kom 1862 frá Kringlu í Þingeyrasókn að Smirlabergi í Hjaltabakkasókn, A-Hún. Kom 1867 frá Smirlabergi að Skeggjastöðum í Hofssókn, A-Hún. Síðasti ábúandi að Hofsseli á Skagaströnd.
Alsystkini:
3) Pétur Jónsson 27. maí 1855 - 22. desember 1920 Bóndi á Efri-Mýrum og síðar á Bakkakoti í Refasveit. Pétur og Sigurlaug eignuðust eitt barn sem dó ungt.
Samfeðra;
4) Skúli Jónsson 10. júlí 1867 Tökubarn á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1870. Léttadrengur á Þverá, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1888 frá Gafli, Svínavatnshreppi, Hún. Bjó í Brandon í Manitoba. Móðir hans; Guðrún Rósa Skúladóttir 15. maí 1834 - 21. nóvember 1920 Var á Skinnastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Vinnukona í Sauðá, Sjávarborgarsókn, Skag. 1860. Vinnukona á Ytri-Ey, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887, óvíst hvaðan.
Kona Bjarna; Guðrún Jóhanna Helgadóttir 1837 Vinnukona í Höfðakaupstað 1854-59 og í Kambakoti á Skagaströnd 1859-61, þá ógift. Vinnukona á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja í Brekkukoti í Þingi, A-Hún. Þau barnlaus.
Bm1, 24.1.1895; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóv. 1920. Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
Bm2, 11.8.1911; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955. Vinnukona Brekkukoti 1910. Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Börn hans:
1) Sigurður Bjarnason 24. janúar 1895 - 5. júlí 1953 Bóndi og bílstjóri í Brekkukoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Brekkukoti. Kona hans 6.9.1919; Anna Sigurðardóttir 6. apríl 1899 - 3. október 1976 Var í Brekkukoti, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja þar. Móðir hans; Björg Þórðardóttir 13. júlí 1856 - í nóvember 1920 Var á Ljótshólum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Vinnukona í Sauðanesi. Var í Reykjavík 1910.
2) Klara Bjarnadóttir 11.8.1911 - 20.1.1996, Maður hennar 3.6.1933; Sigurður Laxdal Jónsson 25. apríl 1907 - 10. nóvember 1940, vinnumaður á Stóru-Giljá, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Vinnumaður á Stóru-Giljá. Sambýlismaður hennar; Sigurjón Jónasson f. 20.07.1907 - 25.6.1969, foreldrar Hávarðar. Móðir hennar; Margrét Helga Helgadóttir 14. júlí 1871 - 9. apríl 1955 Ráðskona á Beinakeldu, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Ari Jónsson (1901-1966) í Skuld (10.6.1901 - 6.1.1966)

Identifier of related entity

HAH02456

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Sigurðardóttir (1899-1976) Brekkoti í Þingi (6.4.1899 - 3.10.1976)

Identifier of related entity

HAH02415

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1919 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Helgadóttir (1875-1929) Sauðárkróki (14.5.1875 - 26.5.1929)

Identifier of related entity

HAH02724

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1911 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eva Karlsdóttir (1913-2004) Brekku í Þingi (31.10.1913 - 8.2.2004)

Identifier of related entity

HAH01215

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Helgadóttir (1860-1914) Blönduósi (12.7.1860 - 2.4.1914)

Identifier of related entity

HAH04319

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1887-1968) frá Kötlustöðum (27.7.1887 - 7.7.1968)

Identifier of related entity

HAH04423

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Rósa Skúladóttir (1834-1920) Los Angeles (15.5.1834 - 21.11.1920)

Identifier of related entity

HAH04425

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Helgason (1863-1940) Skuld (23.5.1863 - 20.5.1940)

Identifier of related entity

HAH04910

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorkell Helgason (1864-1929) Vöglum (7.5.1864 - 30.4.1929)

Identifier of related entity

HAH04979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorlákur Helgason (1862-1958) Bala ov Blönduósi (16.1.1862 - 24.10.1958)

Identifier of related entity

HAH04980

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu (14.7.1871 - 9.4.1955)

Identifier of related entity

HAH09159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Helgadóttir (1871-1955) Ráðskona á Beinakeldu

er maki

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dagsetning tengsla

1911

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árný Jónasdóttir (1979-2023) (5.6.1979 - 5.6.2023)

Identifier of related entity

HAH03586

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árný Jónasdóttir (1979-2023)

er barnabarn

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brekkukot í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00499

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Brekkukot í Þingi

er stjórnað af

Bjarni Jónsson (1852-1919) Brekkukoti í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02686

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 5.12.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir