Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.5.1906 - 25.4.1990

Saga

Bjarni Jónsson f. 14. maí 1906 - 25. apríl 1990. Bóndi í Haga, Sveinsstaðahr., A-Hún. Vinnumaður í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930.
Hann var fæddur að Haga í Austur-Húnavatnssýslu og átti þar heima alla sína tíð, tók síðar við búi foreldra sinna. Þeirra saga lifði ætíð með honum. Þau höfðu kynnst á Þingeyri og byrjað sinn búskap þar sama árið, 1895, á hluta af jörðinni. Hvort um sig komu þau úr stórum systkinahóp og höfðu bæði orðið fyrir foreldramissi í bernsku.

Staðir

Hagi í Þingi A-Hún.

Réttindi

Starfssvið

Bóndi:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru; Jón Jónasson f. 17. mars 1857 - 22. júlí 1933 Melrakkadal, Víðidalstungusókn, Hún. 1860. Bóndi í Haga, Þingeyrasókn, A-Hún.
og kona hans 10.7.1904; Sigurlaug Bjarnadóttir f. 23. júlí 1866 - 9. október 1953.
Fyrri kona Bjarna 29.5.1935; Elínborg Teitný Björnsdóttir f. 27. maí 1917 - 2. maí 1971. Húsfreyja í Höfnum í Skagahr. Þau skildu.
Barn þeirra
1) Lára Ragnhildur Bjarnadóttir f. 17.4.1936 læknaritari, maður hennar; Grímur Valdemar Sigurðsson f. 12.8.1935 - 6.1.1990 Rennismiður, bús. í Mosfellsbæ.
Seinnikona hans 31.12.1943; Jófríður Kristjánsdóttir f. 1.6.1920 - 22. maí 1995 Vöðlum I, Holtssókn, V-Ís. 1930. Húsfreyja í Haga.
börn þeirra:
2) Björg Bjarnadóttir f. 14.10.1944 maður hennar Jón Árni Jónsson f. 7.10.1937 - 9.3.2004. Bóndi á Sölvabakka í Engihlíðarhreppi, héraðslögreglumaður, fjallskilastjóri og félagsmálafrömuður.
3) Jón Bjarnason f. 24.1.1946 - 15.11.1990. Bifreiðarst. Blönduósi, kona hans Sigurbjörg Sigríður Guðmundsdóttir f. 17.11.1953 Mánaskál 1957.
4) Sigríður Kristín Bjarnadóttir f. 29.5.1948 leikkona Svíþjóð. M1: Jan Maagord f. 14.12.1945 leiklistarkennari, þau skildu. M2: Guðmundur Stefán Brynleifsson f. 8.4.1949 trésmiður, þau skildu.
5) Ragnar Páll Bjarnason f. 3.2.1950 bóndi Norðurhaga; m1; Sonja Guðríður Wium Brynjólfsdóttir f. 2.11.1953 Leifsstöðum 1957. Maki 2 Lóa
6) Sigurlaug Bjarnadóttir f. 30.5.1951 kennari, maki; Kristinn Jónsson f. 29.12.1952 kennari Reykjavík.
7) Lárus Hagalín Bjarnason f. 21.6.1956 kennari, kona hans Særún Albertsdóttir f. 28.11.1955, kennari Reykjavík.
Börn Elínborgar með sm 21.7.1946 Jón Guðmundur Benediktsson f. 23.5.1921 - 30.12.2002 Aðalbóli, V-Hún. 1930. Síðast Höfnum á Skaga.
2) Birna Steinunn Jónsdóttir f. 23.4.1945 maður hennar Eiríkur Ingi Jónmundsson f. 3.8.1940 - 15.10.2004 Auðkúlu 1957. Ólst þar upp. Bóndi á Auðkúlu 1967-77. Vörubifreiðarstjóri á Blönduósi 1977-88, flutti þá til Reykjavíkur.
3) Benedikt Jónsson f. 7.5.1947 - 25.2.1999 Leigubílsstjóri í Keflavík, kona hans; Guðrún Margrét Benediktsdóttir Blöndal f. 7.3.1950 Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 1957.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1927-2005) frá Akri (21.4.1927 - 30.7.2005)

Identifier of related entity

HAH01749

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Birna Steinunn Jónsdóttir (1945) (23.4.1945)

Identifier of related entity

HAH02637

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Teitsson (1887-1945) Skinnastöðum og Geirastöðum (17.12.1887 - 1.9.1945)

Identifier of related entity

HAH02905

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sonja Sigurðardóttir Wiium (1933-2010) Leifsstöðum (12.9.1933 - 31.1.2010)

Identifier of related entity

HAH02015

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Jónsson (1937-2004) Sölvabakka (7.10.1937 - 9.3.2004)

Identifier of related entity

HAH01565

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sonja Wium Brynjólfsdóttir (1953) Blönduósi (2.11.1953 -)

Identifier of related entity

HAH07039

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka (14.10.1944)

Identifier of related entity

HAH02714

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Bjarnadóttir (1944) Sölvabakka

er barn

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1944 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga (29.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06881

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kristín Bjarnadóttir (1948) Haga

er barn

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga (25.2.1898 - 4.2.1943)

Identifier of related entity

HAH07618

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnhildur Jónsdóttir (1898-1943) Haga

er systkini

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga (1.4.1899 - 28.11.1970)

Identifier of related entity

HAH07621

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Jónsdóttir (1899-1970) Haga

er systkini

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga (1.6.1920 - 22.5.1995)

Identifier of related entity

HAH01538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jófríður Kristjánsdóttir (1920-1995) Haga

er maki

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1943 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga (27.5.1917 - 2.5.1971)

Identifier of related entity

HAH03236

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Teitný Björnsdóttir (1917-1971) Höfnum á Skaga

er maki

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum (6.1.1928 - 24.10.2002)

Identifier of related entity

HAH02071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sverrir Haraldsson (1928-2002) Æsustöðum

is the cousin of

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1928 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi, (16.7.1850 - 13.5.1928)

Identifier of related entity

HAH05817

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Jónasson (1850-1928) Hlíð á Vatnsnesi,

is the cousin of

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1906

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinunn Agnes Ragnarsdóttir (1996) frá Haga (29.8.1996 -)

Identifier of related entity

HAH06477

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinunn Agnes Ragnarsdóttir (1996) frá Haga

er barnabarn

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ragnarsson (1976) (24.3.1976 -)

Identifier of related entity

HAH02883

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Ragnarsson (1976)

er barnabarn

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1976 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hagi - Norðurhagi í Þingi ((1950))

Identifier of related entity

HAH00500

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hagi - Norðurhagi í Þingi

er stjórnað af

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga (23.5.1921 - 30.12.2002)

Identifier of related entity

HAH01572

Flokkur tengsla

tímabundið

Type of relationship

Jón Benediktsson (1921-2002) Höfnum á Skaga

er eftirmaður

Bjarni Jónsson (1906-1990) Haga í Þingi

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01120

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
mbl 6.5.1990. https://timarit.is/page/1721984?iabr=on
ÆAHún

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir