Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Hliðstæð nafnaform

  • Björn Sölvason Jörfa og Kolugili í Víðidal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

18.3.1847 - 1898

Saga

Björn Sölvason 18.3.1847 - 1898 Bóndi í Kálfárdal í Gönguskörðum, Skag. Kolugili 1880

Staðir

Þverá í Hrolleifsdal; Kolugil; Kálfárdalur í Skörðum:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sölvi Þorláksson 1797 - 5. apríl 1865 Bóndi á Þverá í Hrolleifsdal, Skag. Var á Reykjarhóli á Bökkum, Skag. 1801. Bóndi á Þverá í Hrolleifsdal, Skag. 1845 og seinni kona hans 1841; Dagbjört Dagsdóttir 25.7.1820 - 13. september 1892 Húsfreyja á Þverá í Hrolleifsdal, Skag. 1845, húsmaður Lónkoti 1860. Varð úti á leið frá Narfastöðum í Viðvíkursveit að Brekkukoti í Hjaltadal. Fyrri kona Sölva 1.10.1818; Halldóra Þórðardóttir 1797 - 25. september 1840 Húsfreyja á Þverá í Hrolleifsdal, Skag. Var á Illugastöðum í Barðssókn, Skag. 1801. 3ja kona Sölva; Herdís Hallsdóttir 17.11.1788 - 1875 Húsfreyja í Málmey á Skagafirði. Var í Tungu, Glæsibæjarsókn, Eyj. 1801. Húskona í Lónkoti, Fellssókn, Skag. 1870.
Systkini Björns samfeðra með fyrri konu;
1) Lilja Sölvadóttir 7. september 1819 - 7.7.1901 Húsfreyja á Heiði, Bræðraá og Keldum í Sléttuhlíð maður hennar 14.10.1842; Jóhann Þorgeirsson 10. júní 1820 - 1874 Bóndi á Heiði, Bræðraá og Keldum í Sléttuhlíð. Var á Heiði 1835. Varð geðbilaður á síðasta æviári og hljóp fram á hafís er lá fyrir landi í Sléttuhlíð. Féll niður á milli jaka og drukknaði.
2) Þorlákur Sölvason 16.5.1821 - 22.4.1887 Bóndi á Unastöðum í Kolbeinsdal, Skag. Vinnuhjú í Langhúsum , Viðvíkursókn, Skag. 1845. M1 24.9.1847; Jóhanna Jónsdóttir 1779 - 3. apríl 1846 Húsfreyja á Hóli í Sæmundarhlíð, Skag. 1801. Húsfreyja í Lýtingsstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1816. Barnsm1; Elínborg Hinriksdóttir 1840 Ógift vinnukona í Langhúsum í Viðvíkursveit, Skag. 1855. Vinnukona á Brúnastöðum, Holtssókn, Skag. 1860. Barnsm2; Jóhanna Finnbogadóttir 3. janúar 1825 - 21. október 1886 Ógift kaupakona í Hvammi í Hjaltadal, Skag. 1851. Giftist aldrei en var alla ævi í vistum víðs vegar um Skagafjörð. Móðir skv. Skagf.: Þorgerður Jónsdóttir þá ógift vinnukona á Siglunesi sem andaðist þar 1829, þá talin 36 ára. M2 4.5.1861; Margrét Jónsdóttir 13.3.1831 - 1900 Húsfreyja á Unastöðum og Fjalli í Kolbeinsdal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
3) Sölvi Sölvason 8.2.1823
4) Þórður Sölvason 26.7.1824 - 22.9.1872 Var á Þverá, Fellssókn, Skag. 1845. Bóndi á Steinavöllum í Flókadal, Skag. 1870. Kona hans 15.8.1852; Soffía Bjarnadóttir 1824 - 1884. Var á Þúfum í Óslandshlíð, Skag. 1835. Húsfreyja á Kambstöðum, Fellssókn, Skag. 1860. Húsfreyja á Steinavöllum í Flókadal, Skag. 1870.
5) Hallfríður Sölvadóttir 1. október 1827 - 1893 Húsfreyja á Löngumýri í Vallhólmi og víðar í Skagafirði, maður hennar 10.5.1854; Bjarni Jónsson 7. mars 1824 - 1901 Ólst upp hjá móðurbróður sínum Birni Þórðarsyni f. 1801 og konu hans Önnu Jónsdóttur f. 1798. Bóndi í Hólakoti í Fljótum, á Þverá í Hrolleifsdal og síðast á Löngumýri í Vallhólmi, Skag.
6) Ingibjörg Sölvadóttir 3. nóvember 1829 - 20. september 1905 Húsfreyja á Illugastöðum, maður hennar 21.10.1854; Magnús Ásmundsson 12. júní 1832 - 2. apríl 1883 Bóndi og oddviti á Illugastöðum í Fljótum, Skag. Var í Skarðsdal, Hvanneyrarsókn, 1845.
7) Kristín Sölvadóttir 3.11.1829 - 29. september 1886 Vinnuhjú á Heiði í Fellssókn, Skag. 1845. Húsfreyja í Holtssókn í Reynistaðarklausturssókn, Skag. 1870. Maður hennar 1.10.1858; Jón Stefánsson 3. febrúar 1836 - 1901 Bóndi á Ingveldarstöðum í Hjaltadal, Borgarseli, Holtsmúla, Völlum og Skinþúfu Í Skagf. segir um Jón: „Hann var einstakur áhuga- og umbótamaður, var ávallt leiguliði nema síðast í Skinþúfu, stórbætti hann ábýlisjarðir sínar, hvar sem hann bjó, bæði með húsabyggingum og margvíslegum jarðabótum. Var hann talinn einstakur maður að þessu leyti, miðað við það, sem þá tíðkaðist um leiguliða.“ Flutti til Vesturheims. Í Vesturfaraskrá er hann líklega ritaður sem Jón Jónsson sem fór frá Skinþúfu. Bóndi í Gimli, Selkirk, Manitoba, Kanada 1901.
8) Halldóra Sölvadóttir 15.4.1831 Var á Þverá, Fellssókn, Skag. 1845.
9) Sveinn Sölvason 3. september 1833 - 23. janúar 1916 Var með foreldrum sínum á Þverá í Fellssókn, Skag. 1845. Bóndi á ýmsum bæjum í Skagafirði. Var m.a. hreppstjóri, hreppsnefndaroddviti og sýslunefndarmaður Sauðárhrepps. Stundaði einnig lækningar. Fór til Vesturheims 1887 frá Skarði, Sauðárhreppi, Skag. Vinnumaður í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1860. Hreppstjóri í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1870. Bóndi í Skarði 1880 kona hans 11.5.1861; Monika Jónsdóttir 9. október 1832 - 20. desember 1918 Var á Sveinstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1835. Var á Frostastöðum í Flugumýrarsókn, Skag. 1845. Var í Kýrholti, Viðvíkursókn, Skag. 1850. Fór til Vesturheims 1887 frá Skarði, Sauðárhr., Skag. Rituð Monica í manntalinu 1835. Vinnukona í Viðvík, Viðvíkursókn, Skag. 1860. Hreppstjórafrú í Skarði, Fagranessókn, Skag. 1870.
Alsystkini Björns;
10) Jón Sölvason 1843 smkv, mt 1845 er þeir 2 nafnarnir
11) Jón Sölvason 6. janúar 1844 - 9. september 1922 Var á Þverá í Hrolleifsdal, Skag. 1845. Bóndi á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1913, kona hans 10.1.1884; Anna Halldórsdóttir 2. apríl 1838 Var á Hrafnhóli í Hjaltadal, Skag. 1845. Húsfreyja á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1902. Dó í Vesturheimi. Fyrri maður Önnu 16.5.1863; Gunnlaugur Björnsson 8. ágúst 1827 - 14. janúar 1876 Var á Hvammi, Hvammssókn, Skag. 1835. Bóndi og gullsmiður á Narfastöðum í Viðvíkursveit, Skag. Barnsmóðir Jóns; Kristín Jónsdóttir 21. ágúst 1847 - 25. júní 1933 Vinnukona á Læk í Viðvíkursveit og í Saurbæ í Kolbeinsdal, Skag. Fór þaðan til Vesturheims 1888.
12) Sigurður Sölvason 13. maí 1845 - 18. nóvember 1917 Vinnupiltur á Miðhóli, Fellssókn, Skag. 1860. Húsbóndi, bóndi á Hofi, Hólasókn, Skag. 1880. Bóndi í Brekkukoti, Hólasókn, Skag. 1901. Bóndi í Brekkukoti í Hjaltadal. Kona hans 29.10.1872; Margrét Lárusdóttir 7. september 1852 - 4. janúar 1931 Húsfreyja á Brekkukoti í Hjaltadal í Hólasókn, Skag. 1910. Dóttir þeirra var Þóra Sigurðardóttir (1885-1965) Upsum, sonur hennar var Víkingur Heiðar Arnórsson (1924-2007) læknir og sonur hans var Kristján Karlsson Víkingsson læknir í Vestmanneyjum sem fórst við sjávarbjörgun sem getið er um í Útkallsbókinn 2017 kona hans var Elfa Gísladóttir leikkona (1955) dóttir Gísla Alfreðssonar Þjóðleikhússtjóra. Seinni maður Elfu var Jón Óttar Ragnarsson í Smára, stofnandi Stöðvar 2, þau skildu. 3ja kona Jóns Ragnars er Margrét Hrafnsdóttir systir Björns Inga fjölmiðlamanns.
13) Anna Sölvadóttir 24.6.1848
14) Gunnlaugur Sölvason 23.11.1854 Fór til Vesturheims 1889, óvíst hvaðan.
Kona hans 28.11.1872; Elísabet Erlendsdóttir 27. júní 1829 - 30. janúar 1917 Var á Þingeyri, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi.Fyrri maður hennar 21.11.1857 var; Björn Helgason 10. maí 1832 - 7. júní 1870 Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Jörfa í Víðidal og víðar í Húnaþingi. Nefndur „Marka-Björn“ skv. Æ.A-Hún.
Börn hennar og fyrri manns;
1) Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir 28. september 1858 - 12. febrúar 1932 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860. Var í Kolugili, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húskona á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Síðu í Refasveit, A-Hún. Maður hennar 23.10.1883; Einar Guðmundsson 4. mars 1854 - 18. febrúar 1936 Var í Þverárdal, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1860. Vinnumaður í Miðgili, Holtastaðasókn, Hún. 1870. Kom 1887 frá Skagaströnd að Þingeyrum. Kom 1889 frá Þingeyrum að Hnjúkum. Húsmaður og timburmaður á Hnjúkum, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Bóndi og smiður á Hnjúkum á Ásum og Síðu í Refasveit, A-Hún. Bóndi og smiður á Síðu, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonur þeirra Björn Ágúst (1886-1967)
2) Helgi Björnsson 14.8.1862 Vinnumaður á Kolugili til 1882.
3) Erlendur Björnsson 20. desember 1865 - 26. mars 1929 Verkamaður í Erlendarhúsi á Blönduósi 1901 (Miðsvæði 1899-1910) maki 4.6.1892; Guðrún Helgadóttir f. 12 júlí 1860 Smyrlabergi, d. 2. apríl 1914. Bróðir hennar var Þorlákur Helgason (1862-1958) Börn þeirra; Björn (1892-1900), Björg Karolína (1899-1991) Hurðarbaki, Erlendína Marlaug (1905-1989) Rvík. Sonur Bjargar Óskar Sigurfinnsson (1931) Hurðarbaki, kona hans Guðný systir Gests Þórarinssonar.
4) Margrét Björnsdóttir 3.1.1868 Vinnukona á Valdarási til 1894, þá ógift.
5) Björg Björnsdóttir 22.8.1870 - 1886 Vinnukona á Kolugili til æviloka.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurlaug Þorbjörg Björnsdóttir (1858-1932) Síðu (28.9.1858 - 12.2.1932)

Identifier of related entity

HAH07548

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási (3.1.1868 - 8.6.1936)

Identifier of related entity

HAH09157

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Björnsdóttir (1868-1936) Valdarási

er barn

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa (27.6.1829 - 30.1.1917)

Identifier of related entity

HAH03246

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1829-1917) Jörfa

er maki

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

1872 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi) (8.8.1886 - 9.4.1967)

Identifier of related entity

HAH02770

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Ágúst Einarsson (1886-1967) Björnshúsi (Hillebrandtshúsi)

er barnabarn

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

1886 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr (4.7.1899 - 4.11.1991)

Identifier of related entity

HAH01130

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Erlendsdóttir (1899-1991) Hurðarbaki, Torfalækjarhr

er barnabarn

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jörfi í Víðidal ((1500))

Identifier of related entity

HAH00893

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jörfi í Víðidal

er stjórnað af

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kolugil í Víðidal (1394 -)

Identifier of related entity

HAH00809

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Kolugil í Víðidal

er stjórnað af

Björn Sölvason (1847-1898) Jörfa og Kolugili í Víðidal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02903

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 15.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Hrakhólar og Höfuðból eftir M.B. bls. 17
Skagf. æviskrár V. bls. 42-43, 364

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir