Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Hliðstæð nafnaform

  • Bogi Sigurðsson Búðardal

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

8.3.1858 - 23.6.1930

Saga

Bogi Sigurðsson 8. mars 1858 - 23. júní 1930 Verslunarþjónn á Skagaströnd, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsbóndi í Verslunarhúsinu í Búðardal, Hjarðarholtssókn, Dal. 1901. Kaupmaður og símstjóri í Búðardal. „Mikilhæfur maður og einkar vel að sér í þjóðlegum fræðum.“ Segir í Eylendu. Verslunarþjónn Blönduósi 1880.

Staðir

Sæunnarstaðir í Hallárdal; Skagaströnd; Búðardalur:

Réttindi

Starfssvið

Verslunarþjónn Skagaströnd 1880; Kaupmaður og símstjóri Búðardal:

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Sigurður „eldri“ Finnbogason 21. október 1830 - 12. maí 1911 Bóndi á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún. Fluttist til Búðardals árið 1900 og bjó þar til æviloka og kona hans 15.8.1859; Elísabet Björnsdóttir 29. september 1840 - 31. maí 1912 Húsfreyja á Sæunnarstöðum í Hallárdal, A-Hún.
Systkini Boga;
1) Björn Sigurðsson 29. október 1856 - 22. janúar 1930 Var á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Fóstursonur á Þverá, Spákonufellssókn, Hún. 1870. Var á Hólanesi í Hofssókn, A-Hún. 1875. Fór 1877 frá Hólanesi að Blönudósi. Verslunarstjóri í Kaupmannshúsinu, Hólmasókn, S-Múl. 1880. Kaupmaður í Flatey, Skarðsstöð og Kaupmannahöfn. Bankastjóri í Reykjavík 1910 og 1913. Fyrri kona hans; Guðrún Jónsdóttir 11. október 1875 - 13. september 1964 Húsfreyja í Flatey og síðar í Kaupmannahöfn. Þau skildu. M2: Niels Parsberg, læknir. „Einkar fríð kona, svo af bar“, segir í Eylendu. Seinni kona Björns 1907; Christine Málfríður Jacobsen 18. október 1877 - 25. júlí 1968 Húsfreyja í Reykjavík 1910 og 1913. Ekkja á Freyjugötu 26, Reykjavík 1930.
2) Árni Sigurðsson 1862
3) Jóhann Sigurðsson 30. desember 1864 - 25. febrúar 1930 Bóndi á Kjartansstöðum á Langholti, Skag. Bóndi í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901, kona hans 1889; Ingibjörg Jónsdóttir 1. ágúst 1862 - 18. mars 1931 Húsfreyja í Glæsibæ í Staðarhr., Skag. og síðar á Kjartansstöðum á Langholti. Ljósmóðir. Yfirsetukona í Þröm í Reynistaðasókn, Skag. 1901.
4) Margrét Sigurðardóttir 16. október 1867 - 22. febrúar 1947 Prófastsfrú á Höskuldsstöðum
5) Haraldur Sigurðsson 30. apríl 1876 - 15. júlí 1933 Var á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Tannlæknir Kaupmannahöfn.
6) Sigurlaug Sigurðardóttir 3. febrúar 1880 - 25. apríl 1881 Hjá foreldrum á Sæunnarstöðum, Spákonufellssókn, Hún. 1880.
Barnsmóðir Boga; Sigríður Guðmundsdóttir 12. febrúar 1862 - 12. janúar 1912 Var á Svangrund, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Blönduósi. Lausakona, ekkja á Kornsá, Undirfellssókn, A-Hún. 1910.
Barn þeirra;
1) Alvilda María Friðrika Bogadóttir 11. mars 1887 - 22. mars 1955 Húsfreyja í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Húsfreyja í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Maður hennar; Þorsteinn Gíslason 25. nóvember 1873 - 9. nóvember 1940 Bóndi í Ljárskógaseli og Þrándarkoti í Laxárdalshr., Dal. Fd. ekki getið í kirkjubók, einungis nóv. 1873. Sonur þeirra Ragnar (1914-1999), sonur hans Úlfur Þór (1939), sonur hans; Karl Ágúst Úlfsson (1957) leikstjóri. Sonur Alvildu; Magnús Skóg Rögnvaldsson 2. júní 1908 - 9. september 1972 Var í Þrándarkoti, Hjarðarholtssókn, Dal. 1930. Síðast bús. í Laxárdalshreppi. Kjördóttir: Elísabet Alvilda Magnúsdóttir, f. 1.6.1956.
Fyrrikona Boga 15.6.1891; Ragnheiður Sigurðardóttir Johnsen 4. júní 1867 - 5. október 1911 Húsfreyja í Búðardal. „Skarpgáfuð og skemmtileg, kvenna fríðust og góðkvendi.“ Segir í Eylendu.
Börn þeirra;
2) Jón Sigurður Karl Bogason 30. maí 1892 - 21. febrúar 1945 Bryti í Garðastræti 33, Reykjavík 1930. Fullt nafn: Jón Sigurður Karl Kristján Bogason. Bryti í Reykjavík. Fórst með Dettifossi. Kjörbarn skv. Thorarens.: Ólafur Jónsson, f. 14.6.1934 blaðamaður. Fyrrikona hans; Þórdís Sigurveig Finnsdóttir 23. nóvember 1899 - 9. janúar 1939 Húsfreyja í Reykjavík. Seinni kona hans; Friðmey Ósk Pétursdóttir 4. maí 1902 - 5. janúar 1962 Var í Reykjavík 1910. Var á Vesturgötu 51 a, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945.
3) Sigríður Bogadóttir 4. júlí 1893 - 19. október 1981 Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík. Maður hennar; Jón Halldórsson 2. nóvember 1889 - 7. júlí 1984 Var í Reykjavík 1910. Féhirðir á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Ríkisféhirðir og síðar skrifstofustjóri, einnig söngstjóri Fóstbræðra í Reykjavík. Dóttir þeirra; Ragnheiður Jónsdóttir Ream 10. september 1917 - 22. desember 1977 Var á Stýrimannastíg 3, Reykjavík 1930. Myndlistarkona. Síðast bús. í Reykjavík.
4) Jófríður Bryndís [Guðrún] Bogadóttir 8. sept. 1897 - 29. sept. 1899. Búðardal
5) Ragnheiður Bogadóttir 27. ágúst 1901 - 20. febrúar 1985 Húsfreyja á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Tannsmiður og húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar 8.1.1921; Gunnar Ólafsson 18. febrúar 1891 - 23. febrúar 1988 Bifreiðarstjóri og trésmiður í Reykjavík. Var í Reykjavík 1910. Bifreiðarstjóri á Vatnsstíg 4, Reykjavík 1930. Bifreiðarstjóri í Reykjavík 1945. Bróðir Ásbjörns Ólafssonar heildsala (Prins Polo) http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1607435
6) Sigurður Bogason 29. nóvember 1903 - 20. nóvember 1969 Skrifstofustjóri í Vestmannaeyjum. Bókhaldari á Strandvegi 43 A, Vestmannaeyjum 1930. Kona hans; Matthildur Ágústsdóttir 28. júlí 1900 - 18. júní 1984 Húsfreyja í Vestmannaeyjum. Var í foreldrahúsum í Landlyst, Vestmannaeyjasókn 1910. Húsfreyja á Strandvegi 43 A (Valhöll), Vestmannaeyjum 1930.
Seinnikona Boga 3.6.1913; Ingibjörg Sigurðardóttir 6. mars 1874 - 25. október 1970 frá Kjalarlandi, póst- og símaafgreiðslukona í Búðardal 1930. Kennari við Kvsk. á Blönduósi 1908-1913.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Guðmundsdóttir (1862-1912) vk Blönduósi frá Kollugerði (12.2.1862 - 12.1.1912)

Identifier of related entity

HAH07101

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1887

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásbjörn Ólafsson (1903-1977) Stórkaupmaður Reykjavík (23.8.1903 - 13.12.1977)

Identifier of related entity

HAH03601

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Sigurðsson (1876-1933) tannlæknir frá Sæunnarstöðum (30.4.1876 - 15.7.1933)

Identifier of related entity

HAH04833

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Búðardalur í Dalasýslu (1899 -)

Identifier of related entity

HAH00820

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skagaströnd / Höfðakaupsstaður ((1930))

Identifier of related entity

HAH00438

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Blönduós- Gamlibærinn (26.6.1876 -)

Identifier of related entity

HAH00082

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal (29.11.1903 - 20.11.1969)

Identifier of related entity

HAH08969

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Bogason (1903-1969) Búðardal

er barn

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1903

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal (27.8.1901 - 20.2.1985)

Identifier of related entity

HAH08968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Bogadóttir (1901-1985) Búðardal

er barn

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1901

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli (2.8.1918 - 17.12.1998)

Identifier of related entity

HAH01150

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bogi Þorsteinsson (1918-1998) flugumferðarstjóri Keflavíkurflugvelli

er barn

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum (29.9.1840 - 31.5.1912)

Identifier of related entity

HAH03240

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Björnsdóttir (1840-1912) Sæunnarstöðum

er foreldri

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1858 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum (16.10.1867 - 22.2.1947)

Identifier of related entity

HAH06663

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Sigurðardóttir (1867-1947) Höskuldsstöðum

er systkini

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1867

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey (29.10.1856 - 22.1.1930)

Identifier of related entity

HAH02889

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Sigurðsson (1856-1930) kaupmaður Flatey

er systkini

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1858 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal (6.3.1874 - 25.10.1970)

Identifier of related entity

HAH06225

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Sigurðardóttir (1874-1970) Búðardal

er maki

Bogi Sigurðsson (1858-1930) Búðardal

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02923

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir