Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Hliðstæð nafnaform

  • Daníel Ásgeir Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli
  • Daníel Ásgeir Þorleifsson Stóra-Búrfelli

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

11.5.1898 - 9.8.1984

Saga

Daníel Ásgeir Þorleifsson 11. maí 1898 - 9. ágúst 1984 Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Stóra-Búrfelli. Síðast bús. í Svínavatnshreppi.

Staðir

Búrfell; Stóra-Búrfell í Svínavatnssókn.

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans: Þorleifur Pálmi Erlendsson 4. mars 1845 - 16. júní 1920 Bóndi á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ekkill þar 1901, og sambýliskona hans; Ingibjörg Rannveig Daníelsdóttir 28. október 1860 - 17. ágúst 1947 Húsfreyja á Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún.
Kona Þorleifs Pálma; Ósk Jónsdóttir 9. apríl 1849 - 5. júlí 1882 Húsfreyja á Stóra-Búrfelli. Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860.
Systkini Daníels samfeðra;
1) Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir 9. nóvember 1874 - 30. maí 1961 Húsfreyja á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Fagranesi, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Maður hennar 18.10.1896; Jóhannes Halldórsson 11. apríl 1867 - 29. janúar 1937 Húsmaður á Móbergi, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Sonur þeirra Óskar Jóhannesson (1897-1988) Fagranesi.
2) Ingibjörg Ingiríður Þorleifsdóttir 14. nóvember 1875 - 10. janúar 1964 Húskona á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Móberg, Engihlíðarhr. Sennilega sú sem var á Ási, Áshr., A-Hún. 1957. Óg Torfalæk 1920
3) Guðmundur Erlendur Þorleifsson 22. febrúar 1878 - 11. febrúar 1883
4) Helga Guðbjörg Þorleifsdóttir 17. júlí 1879 - 28. júní 1886 Barn hjónanna á Stórabúrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1880.
Alsystkini;
5) Ósk Ingibjörg Þorleifsdóttir 12. júlí 1884 - 14. júlí 1967 Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi. Maður hennar; Gunnlaugur Benedikt Björnsson 18. mars 1897 - 8. maí 1978 Var í Saurbæ, Undirfellssókn, Hún. 1901. Bóndi á Efri-Harrastöðum, Skagahreppi.
6) Jónína Sigurlaug Þorleifsdóttir 8. júní 1886 - 17. apríl 1925 Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Geithóli, Staðarhreppi, V-Hún. 1920. Maður hennar; Jón Ásmundsson 21. júlí 1887 - 22. júní 1938 Bóndi á Geithóli, Staðarsókn, V-Hún. 1930. Bóndi á Geithóli í Staðarhr., V-Hún.
7) Erlendur Þorleifsson 18. nóvember 1888 - 19. apríl 1978. Bóndi á Stóra-Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. Ókvæntur barnlaus:
8) Ingibjörg Þorleifsdóttir 14. október 1891 - 30. september 1980 Húsfreyja í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var í Baldursheimi, 1957. Síðasti íbúinn þar. Maður hennar; Páll Hjaltalín Jónsson 24. október 1892 - 4. maí 1944 Bóndi í Hamrakoti, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Sólheimum í Svínadal, Hamrakoti og síðast á Smyrlabergi.
Sambýliskona Daníels; Jóna Rannveig Eyþórsdóttir 29. júlí 1894 - 14. júlí 1972 Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Var á Mel, Staðarhraunssókn, Mýr. 1901. Var á Stóra-Búrfelli, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930.
Börn þeirra;
1) Ingibjörg Þorleif Daníelsdóttir 30. ágúst 1923 - 28. nóvember 1978 Húsfreyja í Ási. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, húsfreyja þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Maður hennar; Gísli Húnfjörð Jónsson 27. september 1912 - 7. desember 1985 Var á Ásum, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Ásum. Var á Stóra Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957, bóndi þar. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Móðir hans; Anna Jónsdóttir 31. janúar 1881 - 29. janúar 1948 Húsfreyja á Syðri-Löngumýri í Blöndudal, Hún.
2) Þórey Daníelsdóttir 22. desember 1926 - 26. júlí 2011 Var á Litla Búrfelli, Svínavatnshr., A-Hún. 1957. Blönduósi. M1; Sigurður Þorbjörn Jónsson 5. október 1919 - 16. mars 1965 Var í Bjarnarnesi, Kaldrananesssókn, Strand. 1930. Bóndi á Litla-Búrfelli, Svínavatnshr., A.-Hún., síðar verkamaður. M2; Hreinn Ingvarsson 15. júní 1940 - 15. ágúst 2014 Var á Ásum, Svínavatnshr., A-Hún. 1957.

Barn kennt Daníel, móðir þess; Jónína Emilia Arnljótsdóttir 7. nóvember 1901 - 14. febrúar 1986 vinnukona á Leysingjastöðumm ráðskona á Akureyri 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Bryndís Bjargey Guðmundsdóttir 17. júlí 1925 - 5. nóvember 2014 Húsfreyja og skrifstofustarfsmaður í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar 1947; Gissur Símonarson 16. september 1920 - 21. júní 2008 Var á Nönnugötu 3 a, Reykjavík 1930. Húsasmiður í Reykjavík 1945. Húsasmíðameistari og sjálfstæður atvinnurekandi í Reykjavík. Gengdi fjölmörgum trúnaðar- og félagsstörfum. Hlaut riddarakross hinnar íslensku fálkaorðu 1988.

Almennt samhengi

Bæinn Ása ber hátt á Ásum, vestan Blöndu. Líklega hefur það verið fyrsti bærinn, sem ég leit, er ég hélt niður Strjúgsskarð frá Refsstöðum á vit byggðar og þjóðleiðar.
[Auðunn Bragi Sveinsson.]

Tengdar einingar

Tengd eining

Gunnar Sigurður Sigurðsson (1942) Húsasmiður Blönduósi (16.1.1942-)

Identifier of related entity

HAH10021

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Jónsdóttir (1881-1948) Syðri-Löngumýri (31.1.1881 - 29.1.1948)

Identifier of related entity

HAH02362

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Jónsson (1912-1985) Stóra-Búrfelli (27.9.1912 - 7.12.1985)

Identifier of related entity

HAH03768

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli (22.12.1926 - 26.7.2011)

Identifier of related entity

HAH02178

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórey Daníelsdóttir (1926-2011) Litla-Búrfelli

er barn

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli (8.6.1886 - 17.4.1925)

Identifier of related entity

HAH09271

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónína Þorleifsdóttir (1886-1924) Geithóli V-Hvs frá Litla-Búrfelli

er systkini

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi (9.11.1874 - 30.5.1961)

Identifier of related entity

HAH03275

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Þorbjörg Þorleifsdóttir (1874-1961) Móbergi

er systkini

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi (14.9.1891 - 30.9.1980)

Identifier of related entity

HAH04893

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Þorleifsdóttir (1891-1980) Baldursheimi

er systkini

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli (14.11.1875 - 10.11.1964)

Identifier of related entity

HAH06151

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingiríður Þorleifsdóttir (1875-1964) Móbergi og Undirfelli

er systkini

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi (8.10.1865 - 30.6.1948)

Identifier of related entity

HAH03247

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elísabet Erlendsdóttir (1865-1948) Tungunesi

is the cousin of

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1898 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnheiður Erlendsdóttir (6.7.1873) Tungunesi 1901 (6.7.1873 -)

Identifier of related entity

HAH07191

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnheiður Erlendsdóttir (6.7.1873) Tungunesi 1901

is the cousin of

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

1898

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri (6.8.1899 - 28.12.1995)

Identifier of related entity

HAH01131

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Jóhannesdóttir (1899-1995) Kennari Húsmæðraskólans að Staðarfelli og Löngumýri

is the cousin of

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal (14.11.1847 - 2.3.1922)

Identifier of related entity

HAH03999

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Erlendsson (1847-1922) Mjóadal

is the cousin of

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásgerður Gísladóttir (1944) Stóra-Búrfelli (16.10.1944 -)

Identifier of related entity

HAH01692

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásgerður Gísladóttir (1944) Stóra-Búrfelli

er barnabarn

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Litla Búrfell Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi

er stjórnað af

Daníel Þorleifsson (1898-1984) Stóra-Búrfelli

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH03005

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 29.1.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
ÆAHún bls. 878

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir