Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Parallel form(s) of name

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

21.9.1897 - 18.5.1990

History

Guðríður Björnsdóttir ­ Minning Fædd 21. september 1897 Dáin 18. maí 1990 Í gærdag var kvödd hinstu kveðju amma mín Guðríður Björnsdóttir er andaðist á Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 18. maí síðastliðinn. Amma Guðríður fæddist 21. september 1897 í Holti á Ásum, en ólst upp í Hnausum í Þingi. Húnvar dóttir hjónanna Björns Kristóferssonar bónda í Hnausum og seinni konu hans, Sigríðar Bjarnadóttur, ættaðri frá Stað í Steingrímsfirði.

Ung fór amma að vinna fyrir sérí kaupavinnu á sumrin m.a. í Hjarðarholti í Stafholtstungum og Álftanesi á Mýrum. Á vetrum var hún í Reykjavík og vann þá við saumaskap og framreiðslu í veislum. Þótti hún eftirsótt til þeirra starfa sökum vandvirkni og glæsilegrar framkomu.

Árið 1930 nánar tiltekið 18. október giftist Guðríður Ara Jónssyni frá Balaskarði í Laxárdal. Þau settust að á Blönduósi. Bjuggu þau fyrst í Halldórshúsi, en síðan í allmörg ár í Sæmundsenshúsi. Var tilþess tekið, hve litla heimilið var vistlegt og notalegt. Árið 1946 keyptu þau Friðfinnshús og bjuggu þar í 22 ár. Þá byggðu þau, ásamt Ingibjörgu dóttur sinni, einbýlishús fyrir utan Blöndu og bjuggu þar uns þau fluttu til Borgarness.

Þau eignuðust tvö börn, Björn kaupmann í Borgarnesi, kvæntur Guðrúnu Jósafatsdóttur, og Ingibjörgu skrifstofumann hjá Hagkaupum, gift Sigurði Þ. Guðmundssyni. Barnabörnin eru fimm og barnabarnabörnin einnig fimm.

Places

Halldórshús Blönduós 1930, Sæmundsenhús og Friðfinnshús 1946-1968: Borgarnes: Reykjavík

Legal status

Functions, occupations and activities

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

General context

Relationships area

Related entity

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Category of relationship

hierarchical

Dates of relationship

Description of relationship

reisti hús nr 8

Related entity

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi (23.8.1935 -)

Identifier of related entity

HAH05979

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi

is the child of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

23.8.1935

Description of relationship

Related entity

Björn Arason (1931-2002) kennari Borgarnesi (15.12.1931 - 22.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01140

Category of relationship

family

Type of relationship

Björn Arason (1931-2002) kennari Borgarnesi

is the child of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Related entity

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum (28.2.1896 - 22.11.1975)

Identifier of related entity

HAH09292

Category of relationship

family

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum

is the sibling of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

21.9.1897

Description of relationship

Related entity

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Category of relationship

family

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum

is the sibling of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

21.12.1897

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi (18.9.1891 - 20.5.1979)

Identifier of related entity

HAH07048

Category of relationship

family

Type of relationship

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

is the sibling of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

28.2.1896

Description of relationship

samfeðra

Related entity

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi (8.5.1906 - 3.12.1979)

Identifier of related entity

HAH01543

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi

is the spouse of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

18.10.1930

Description of relationship

Börn þeirra: Björn og Ingibjörg

Related entity

Ari Hafsteinn Richardsson (1957) (29.6.1957 -)

Identifier of related entity

HAH02452

Category of relationship

family

Type of relationship

Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

is the grandchild of

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

29.6.1957

Description of relationship

Guðríður var móðir Ingibjargar móður Ara

Related entity

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

is controlled by

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

1947

Description of relationship

Related entity

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Halldórshús utan ár

is controlled by

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

um1930

Description of relationship

Related entity

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi (1923 -)

Identifier of related entity

HAH00135

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

is controlled by

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dates of relationship

Description of relationship

Bjó þar í mt 1933 og 1946

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01301

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 20.5.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places