Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.9.1897 - 18.5.1990

Saga

Guðríður Björnsdóttir ­ Minning Fædd 21. september 1897 Dáin 18. maí 1990 Í gærdag var kvödd hinstu kveðju amma mín Guðríður Björnsdóttir er andaðist á Sjúkrahúsi Akraness, föstudaginn 18. maí síðastliðinn. Amma Guðríður fæddist 21. september 1897 í Holti á Ásum, en ólst upp í Hnausum í Þingi. Húnvar dóttir hjónanna Björns Kristóferssonar bónda í Hnausum og seinni konu hans, Sigríðar Bjarnadóttur, ættaðri frá Stað í Steingrímsfirði.

Ung fór amma að vinna fyrir sérí kaupavinnu á sumrin m.a. í Hjarðarholti í Stafholtstungum og Álftanesi á Mýrum. Á vetrum var hún í Reykjavík og vann þá við saumaskap og framreiðslu í veislum. Þótti hún eftirsótt til þeirra starfa sökum vandvirkni og glæsilegrar framkomu.

Árið 1930 nánar tiltekið 18. október giftist Guðríður Ara Jónssyni frá Balaskarði í Laxárdal. Þau settust að á Blönduósi. Bjuggu þau fyrst í Halldórshúsi, en síðan í allmörg ár í Sæmundsenshúsi. Var tilþess tekið, hve litla heimilið var vistlegt og notalegt. Árið 1946 keyptu þau Friðfinnshús og bjuggu þar í 22 ár. Þá byggðu þau, ásamt Ingibjörgu dóttur sinni, einbýlishús fyrir utan Blöndu og bjuggu þar uns þau fluttu til Borgarness.

Þau eignuðust tvö börn, Björn kaupmann í Borgarnesi, kvæntur Guðrúnu Jósafatsdóttur, og Ingibjörgu skrifstofumann hjá Hagkaupum, gift Sigurði Þ. Guðmundssyni. Barnabörnin eru fimm og barnabarnabörnin einnig fimm.

Staðir

Halldórshús Blönduós 1930, Sæmundsenhús og Friðfinnshús 1946-1968: Borgarnes: Reykjavík

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Holtabraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi (23.8.1935 -)

Identifier of related entity

HAH05979

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Aradóttir (1935) Blönduósi

er barn

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Arason (1931-2002) kennari Borgarnesi (15.12.1931 - 22.2.2002)

Identifier of related entity

HAH01140

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Arason (1931-2002) kennari Borgarnesi

er barn

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum (28.2.1896 - 22.11.1975)

Identifier of related entity

HAH09292

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1896-1975) frá Hnausum

er systkini

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

1897

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum (1.7.1890 - 12.7.1972)

Identifier of related entity

HAH04876

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Helga Björnsdóttir (1890-1972) Hólkoti og Gilsstöðum

er systkini

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi (18.9.1891 - 20.5.1979)

Identifier of related entity

HAH07048

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Þórunn Björnsdóttir (1891-1979) Miðhópi

er systkini

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi (8.5.1906 - 3.12.1979)

Identifier of related entity

HAH01543

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Jónsson (1906-1979) sýsluskrifari Blönduósi

er maki

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

1930 - 1979

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ari Hafsteinn Richardsson (1957) (29.6.1957 -)

Identifier of related entity

HAH02452

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ari Hafsteinn Richardsson (1957)

er barnabarn

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

1957

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901 (1896 -)

Identifier of related entity

HAH00100

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Friðfinnshús Blönduósi / Læknahús 1897-1901

er stjórnað af

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Halldórshús utan ár

er stjórnað af

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi (1923 -)

Identifier of related entity

HAH00135

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sæmundsenhús Aðalgata 2 Blönduósi

er stjórnað af

Guðríður Björnsdóttir (1897-1990) frá Hnausum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01301

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 20.5.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir