Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Hliðstæð nafnaform

  • Ingibjörg Vilhjálmsdóttir Halldórshúsi utan ár

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.10.1903 -24.11.1969

Saga

Húsfreyja á Blönduósi 1930. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.

Staðir

Bakki í Svarfaðardal: Blönduós:

Réttindi

Starfssvið

Ingibjörg var í fjöldamörg ár í kvenfélaginu Vöku, þar af Iengi í stjórn þess og innti af hendi ritarastörf. Hún var traust og viðsýn félagskona, vel máli farin og fann alltaf friðsamlegar leiðir öllum til handa, hvort heldur voru menn eða málefni. Ingibjörg var prófdómari við kvennaskólann í mörg ár auk þess sem hún aðstoðaði mann sinn við uppsetningu leikverka þar og hjá Leigfélagi Blönduós.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Faðir hennar var Sigfús Vilhjálmur 16.9.1863 - 20.7.1933 Einarsson 19. júlí 1834 - 15. október 1906 Tökubarn á Belgsá í Fnjóskadal 1834. Var á Hallandi, Svalbarðssókn, S-Þing. 1845. Var þar til 1849 og aftur 1851. Vinnumaður í Grenivík 1850-51, á Veigastöðum á Svalbarðsströnd 1852 og á Lundarbrekku í Bárðardal 1854. Fer þaðan að Víðum í Reykjadal 1854 og eftir árið að Hólsseli á Fjöllum, 1855. Bóndi í Hólsseli, Skinnastaðasókn, N-Þing. um 1856-63, var þar 1860. Flytur af Hólsfjöllum að Hallandi 1863. Kom síðar á Hólsfjöll aftur og var ráðsmaður í Fagradal. Fór til Vesturheims 1876 frá Fagradal, Skinnastaðahreppi, N-Þing. Flýði frá konu sinni „til Ameríku“ segir í Svalbarðs. Var í Winnipeg, Manitoba, Kanada 1891. Barn vestra með Rannveigu: Jón Tryggvi, f. 20.12.1880 í Fagratúni í Mikley, d. 21.12.1937, kv. Ólöfu Ólafsdóttur frá Espihóli í Eyjafirði. Tók sér nafnið Goodman. Guðmundssonar á Hallanda og Sigríður Þorláksdóttir 29. desember 1832 - 1889 Húsfreyja í Kollavíkurseli í Þistilfirði. Var í Kollavík, Svalbarðssókn, N-Þing. 1845. Vinnukona í Svartárkoti í Bárðardal 1863. Fór til Vesturheims 1882 á .K.rossastöðum, Glæsibæjarhreppi, Eyj. Bústýra þar 1880. Lést í húsbruna vestra.
Móðir hennar var kona Vilhjálms 28.6.1891, Kristín f. 16.10.1868 á Jarðbrú d. 22.4.1964, Jónsdóttir Jónsson 21. mars 1831 - 24. september 1901. Bóndi að Brekku í Fjörðum og síðar á Jarðbrú í Svarfaðardal. Var á Sælu, Vallasókn, Eyj. 1835. Húsbóndi, bóndi á Jarðbrú, Tjarnarsókn, Eyj. 1880.
og Solveigar Sveinsdóttur 9. desember 1834 - 24. janúar 1905 Var í Sundi, Höfðasókn, Þing. 1835. Húsfreyja á Jarðbrú í Svarfaðardal. Húsfreyja á Jarðbrú, Tjarnarsókn, Eyj. 1880. Var í Ölduhrygg, Vallasókn, Eyj. 1901.
Maður hennar var Tómas Ragnar Jónsson 8. júlí 1903 - 10. maí 1986 Fulltrúi á Blönduósi. Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi.
Börn þeirra:
1) Kristín Bergmann Tómasdóttir 12. ágúst 1926 - 1. ágúst 2015 Var á Blönduósi 1930. Kennari á Laugum í Hvammssveit og síðar í Reykjavík. Gegndi ýmsum félagsstörfum. Maður hennar var Einar Skólastjóri Kristjánsson að Laugum í Dalasýslu.
2) Guðný Nanna Tómasdóttir 9. ágúst 1932 - 25. júlí 2013 Var í Héðinshöfða, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Blönduósi. Gift Skúla Pálssyni símaverkstjóra á Blönduósi
3) Ásta Heiður f. 12.1.1935 á fyrir mann Róbert Kristjónsson matreiðslumann í Reykjavík,
4) Ragnar Ingi, 8. september 1946 - 18. nóvember 2009 Var á Sólvöllum, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Starfaði lengst af hjá Samvinnufélögunum á Blönduósi, síðast verslunarstarfsmaður í Reykjavík. Gegndi fjölmörgum félags- og trúnaðarstörfum, giftur Önnu Guðmundsdóttur frá Hofsósi.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Halldórshús utan ár (1909 -)

Identifier of related entity

HAH00656

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árbær Blönduósi (1906) (1906 -)

Identifier of related entity

HAH00359

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nanna Tómasdóttir (1932-2013) Blönduósi (9.8.1932 - 25.7.2013)

Identifier of related entity

HAH01776

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

1939 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Kristjánsson (1917-2015) (15.8.1917 - 31.10.2015)

Identifier of related entity

HAH03119

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðný Guðmundsdóttir (1868-1951) Króki (19.1.1868 - 9.8.1951)

Identifier of related entity

HAH04169

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Tómasdóttir (1935-2021) Halldórshúsi utan ár ov (12.1.1935 - 9.2.2021)

Identifier of related entity

HAH03669

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Tómasdóttir (1935-2021) Halldórshúsi utan ár ov

er barn

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009) (8.9.1946 - 18.11.2009)

Identifier of related entity

HAH01851

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ragnar Ingi Tómasson (1946-2009)

er barn

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

1946 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi (8.7.1903 - 10.5.1986)

Identifier of related entity

HAH04971

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Tómas R Jónsson (1903-1986) fulltrúi

er maki

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Kristrún Bergmann Sigurðardóttir (1974) (12.10.1974 -)

Identifier of related entity

HAH03328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Kristrún Bergmann Sigurðardóttir (1974)

er barnabarn

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólvellir Blönduósi (1928 -)

Identifier of related entity

HAH00130

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sólvellir Blönduósi

er stjórnað af

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Héðinshöfði Blönduósi (um1945)

Identifier of related entity

HAH00658

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Héðinshöfði Blönduósi

er stjórnað af

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 16 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/16

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 16 Blönduósi

er í eigu

Ingibjörg Vilhjálmsdóttir (1903-1969) Halldórshúsi utan ár

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01511

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 22.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir