Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

2.6.1927 - 10.9.2002

Saga

Jón Hannesson fæddist á Undirfelli í Vatnsdal í A-Hún. 2. júní 1927. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 10. september síðastliðinn. Jón Hannesson var sprottinn upp úr hinni gömlu bændamenningu. Hann ólst upp á Undirfelli í Vatnsdal, stundaði nám við Héraðskólann á Laugarvatni og síðan við Bændaskólann á Hvanneyri en þaðan útskrifaðist hann sem búfræðingur. Örlögin höguðu því þannig til að ekki varð hann bóndi en þó var Jón alla tíð með einhvern búskap á jörð sinni Nautabúi í Vatnsdal, aðallega hross, meðfram sinni hefðbundnu vinnu. Góður hestamaður var hann á yngri árum og átti þá gæðinga. Á þeim árum var Jón afreksmaður í íþróttum og seinna var skák- og bridgelistin honum uppspretta andlegra átaka og líka reyndar slökunar frá erli hversdagsins.
Jón var athafnamaður. Hann hafði áhuga á og kom að margskonar atvinnusköpun á Blönudósi í gegn um árin. Árið 1981 keypti hann Steypustöð Blönduóss og rak það fyrirtæki með myndarbrag, þótt heldur hafi dregið úr starfseminni hin síðari ár er heilsu hans fór að hraka.
Útför Jóns verður gerð frá Blönduóskirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Undirfell í Vatnsdal:

Réttindi

Héraðsskólinn Laugarvatni: Bændaskólinn Hvanneyri:

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru hjónin Hólmfríður Steinunn Jónsdóttir og Hannes Pálsson.
Systkini Jóns eru Ásta, Páll og Guðrún, sem eru látin, og Bjarni og Guðmundur, sem lifa systkini sín.
Kona hans 8. október 1954; Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir 8. október 1929 Var í Syðrikvíhólmum, Ásólfsskálasókn, Rang. 1930. Fósturfor: Guðjón Jónsson og Steinunn Sigurðardóttir. Talin fædd í Syðri-Kvíhólma, V-Eyjafjallahreppi skv. Nt.GG/IT. Blönduósi og Hvolsvelli.
Börn þeirra eru:
1) Steinar Jónsson 30. október 1954
2) Rúnar Jónsson 6. janúar 1957
3) Hannes Jónsson 4. janúar 1961, kona hans; Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir 17. júlí 1969 þau slitu samvistir; maður hennar; Júlíus Bjarki Líndal 24. nóvember 1968 frá Holtastöðum.
4) Jónína Guðbjörg Jónsdóttir 27. ágúst 1963 Fyrir átti Jón dóttur,
5) Jósefína Stella Þorbjörnsdóttir 28. september 1952 - 18. nóvember 1999 Var á Kornsá, Áshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Mosfellsbæ. M1 6.6.1971; Kristján Sigurðsson Breiðabólsstað. M2; Einar Óli Sigurbjörnsson 14. nóvember 1959. M3 18.11.1994; Jónas Helgi Sveinsson 20. mars 1953

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigurtryggvi Tómasson (1863-1935) Litluvöllum í Bárðardal (30.7.1863 - 1.3.1935)

Identifier of related entity

HAH03447

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Þorbjörnsson (1943) frá Kornsá (21.10.1943 -)

Identifier of related entity

HAH04089

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal (25.11.1929 - 30.4.2016)

Identifier of related entity

HAH01733

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðbjörg Jónsdóttir (1963) (27.8.1963 -)

Identifier of related entity

HAH03849

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðbjörg Jónsdóttir (1963)

er barn

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rúnar Jónsson (1958) Blönduósi (6.1.1957 -)

Identifier of related entity

HAH06040

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rúnar Jónsson (1958) Blönduósi

er barn

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steinar Jónsson (1954) Blönduósi (30.10.1954 -)

Identifier of related entity

HAH06867

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steinar Jónsson (1954) Blönduósi

er barn

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli (18.4.1898 - 15.1.1978)

Identifier of related entity

HAH04784

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

er foreldri

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli (1.6.1903 - 20.1.1967)

Identifier of related entity

HAH07199

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hólmfríður Jónsdóttir (1903-1967) Undirfelli

er foreldri

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli (5.7.1942 -)

Identifier of related entity

HAH02666

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Hannesson (1942) frá Undirfelli

er systkini

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1942 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Hannesson (1925-2002) frá Undirfelli (6.7.1925 - 6.1.2002)

Identifier of related entity

HAH01822

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Hannesson (1925-2002) frá Undirfelli

er systkini

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1927 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Hannesdóttir (1926-2000) frá Undirfelli (11.7.1926 - 26.9.2000)

Identifier of related entity

HAH01089

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Hannesdóttir (1926-2000) frá Undirfelli

er systkini

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

1926 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi (8.10.1929 - 5.11.2018)

Identifier of related entity

HAH03680

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi

er maki

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli (10.5.1895 - jan. 1980)

Identifier of related entity

HAH04361

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Jónsdóttir (1895-1980) frá Undirfelli

is the cousin of

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Húnabraut 22 Blönduósi ((1960))

Identifier of related entity

HAH00825/22

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Húnabraut 22 Blönduósi

controls

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steypustöðin á Blönduósi (1974-)

Identifier of related entity

HAH00478

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Steypustöðin á Blönduósi

er í eigu

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Nautabú í Vatnsdal (1949 -)

Identifier of related entity

HAH00053

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Nautabú í Vatnsdal

er stjórnað af

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01573

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.7.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir