Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Identity area

Type of entity

Person

Authorized form of name

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Parallel form(s) of name

  • Magnús Helgi Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum

Standardized form(s) of name according to other rules

Other form(s) of name

Identifiers for corporate bodies

Description area

Dates of existence

25.11.1929 - 30.4.2016

History

Magnús Helgi Sveinbjörnsson fæddist á Flögu í Vatnsdal 25. nóvember 1929. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Hvammstanga 30. apríl 2016. Magnús ólst upp á Flögu í Vatnsdal og Hrísum í Fitjárdal. 1954 hóf Magnús búskap að Hrísum í Fitjárdal og bjó þar ásamt konu sinni og börnum. 1992 fluttu Magnús og Vilborg að Norðurbraut 13 á Hvammstanga og bjuggu þar til æviloka.
Útför Magnúsar hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna.

Places

Flaga í Vatnsdal: Hrísar í Fitjárdal: Hvammstangi 1992:

Legal status

Functions, occupations and activities

Magnús vann öll hefðbundin sveitastörf auk þess að vera landpóstur í mörg ár.

Mandates/sources of authority

Internal structures/genealogy

Foreldrar hans voru Friðbjörg Ísaksdóttir frá Lambanesreykjum í Fljótum, f. 25.7. 1903, d. 15.3. 1972, og Sveinbjörn Þórarinn Tímóteusson frá Brennistöðum, Borgarhreppi í Mýrasýslu, f. 26.2. 1899, d. 26.4. 1988.
Bræður Magnúsar sammæðra;
1) Haukur f. 11.11. 1923, d. 21.7. 2004,
2) Benedikt, f. 12.12. 1939,
Systkini samfeðra;
3) Helga, f. 10.7. 1937,
4) Pétur, f. 23.8. 1945.

Magnús kvæntist 8.9. 1955 Vilborgu Jónsdóttur, f. 14.11. 1936, d. 6.3. 2008. Þau eignuðust sjö börn:
1) Friðbjörg Dröfn, f. 3.1. 1955, Maður hennar 15.11.2008; Birgir Jónsson 26.7.1960 frá Selfossi, bróðir Guðmundar Paul Jónssonar bakara og skjalavarðar á Blönduósi.
2) Jón Heiðar, f. 4.10. 1956, sambýliskona Ása Kristín Knútsdóttir, sonur Jóns er Jón Frímann, barnsmóðir Jónína Ragna Sigurbjartsdóttir.
3) Dóttir, f. 7.4. 1959, d. 8. 4. 1959.
4) Kristín, f. 14.4. 1962, gift Hilmari Hjartarsyni.
5) Guðrún Birna, f. 5.4. 1963, gift Ómari Jónssyni, synir þeirra eru Brynjar Rafn og Daníel Hafþór.
6) Sveinbjörn Ævar, f. 30.3. 1965, sambýliskona Ólína Kristín Austfjörð, dætur þeirra eru Ragnheiður Rún og Kristín Birna. Fyrir átti Ólína Hauk og Hörpu.
7) Aðalheiður Lilja, f. 17.7. 1969, sambýlismaður Júlíus Bjarki Líndal, börn þeirra eru Haraldur Holti, Vilborg Jóhanna og Friðbjörg Margrét. Fyrri eiginmaður Aðalheiðar er Hannes Jónsson og synir þeirra eru Magnús Ívar og Jón.
Einnig var
*) Bjarki Magnússon f. 28.3. 1971, alinn upp hjá Magnúsi og Vilborgu frá 12 ára aldri.

General context

Relationships area

Related entity

Ásta Sigurbjörg Magnúsdóttir (1929-2018) Blönduósi (8.10.1929 - 5.11.2018)

Identifier of related entity

HAH03680

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Dóttir Magnúsar er Aðalheiður Lilja Magnúsdóttir (1969) hennar maður var Hannes (1961) sonur Ástu., þau slitu samvistir.

Related entity

Guðríður Einarsdóttir (1866-1963) Blöndubakka (2.6.1866 - 6.7.1963;)

Identifier of related entity

HAH04199

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.11.1929

Description of relationship

móðir Magnúsar; Friðbjörg Ísaksdóttir (1903-1972), móðir hennar; Sólveig Guðmundsdóttir (1874-1966) móðir hennar Ingibjörg Gísladóttir (1838-1907) barnsmóðir Einars föður Guðríðar.

Related entity

Guðrún Einarsdóttir (1844-1920) Sölvabakka (26.5.1844 - 8.7.1920)

Identifier of related entity

HAH04275

Category of relationship

family

Dates of relationship

25.11.1929

Description of relationship

Móðir Magnúsar var Friðbjörg Ísaksdóttir (1903-1972), móðir hennar Sólveig Guðmundsdóttir (1874-1966) móðir hennar var Ingibjörg Gísladóttir (1838-1907) barnsmóðir Einars föður Guðrúnar.

Related entity

Jón Hannesson (1927-2002) Blönduósi (2.6.1927 - 10.9.2002)

Identifier of related entity

HAH01573

Category of relationship

family

Dates of relationship

Description of relationship

Hannes sonur Jóns var maður Lilju dóttur Magnúsar, þau slitu samvistir

Related entity

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Category of relationship

associative

Dates of relationship

25.11.1929

Description of relationship

fæddur þar

Related entity

Hvammstangi (13.12.1895 -)

Identifier of related entity

HAH00318

Category of relationship

associative

Dates of relationship

1992-2016

Description of relationship

búsettur Norðurbraut 13 á Hvammstanga

Related entity

Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004) (11.11.1923 - 21.7.2004)

Identifier of related entity

HAH01390

Category of relationship

family

Type of relationship

Haukur Blöndals Gíslason (1923-2004)

is the sibling of

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Dates of relationship

25.111929

Description of relationship

sammæðra

Related entity

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík (28.9.1918 - 28.1989)

Identifier of related entity

HAH01229

Category of relationship

family

Type of relationship

Friðrik Karlsson (1918-1989) forstjóri Reykjavík

is the cousin of

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Dates of relationship

25.11.1929

Description of relationship

Magnús var sonur Friðbjargar Ísaksdóttur á Hrísum, en hennar er getið í minningargrein um Friðrik.

Related entity

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri (4.9.1874 - 14.4.1944)

Identifier of related entity

HAH03632

Category of relationship

family

Type of relationship

Skarphéðinn Einarsson (1874-1944) Mörk á Laxárdal fremri

is the cousin of

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Dates of relationship

Description of relationship

Sólveig amma hennar var systir Jónatans hálfbróður Skarphéðins

Related entity

Hrísar í Fitjardal ((1300))

Identifier of related entity

HAH00816

Category of relationship

hierarchical

Type of relationship

Hrísar í Fitjardal

is controlled by

Magnús Sveinbjörnsson (1929-2016) Hrísum í Fitjárdal

Dates of relationship

Description of relationship

ólst þar upp, síðar bóndi til 1992

Access points area

Subject access points

Place access points

Occupations

Control area

Authority record identifier

HAH01733

Institution identifier

IS HAH

Rules and/or conventions used

Status

Final

Level of detail

Full

Dates of creation, revision and deletion

GPJ 4.7.2017

Language(s)

  • Icelandic

Script(s)

Maintenance notes

  • Clipboard

  • Export

  • EAC

Related subjects

Related places