María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Hliðstæð nafnaform

  • María Karólína Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.11.1909 - 10.2.2005

Saga

María Karólína Magnúsdóttir fæddist á Njálsstöðum í Vindhælishreppi 22.11.1909. Ólst upp með foreldrum á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishr. Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Ljósmóðir í Engihlíðarumdæmi 1931-1936, í Bólstaðarhlíðarumdæmi 1933-1935, í Sauðárkróks-og Skarðshreppsumdæmi og á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 1936-1979. Fluttist til Hafnarfjarðar 1979 og vann þar við heimilishjálp á vetrum til 1979 en á Löngumýri í Skagafirði á sumrin. Vann einnig við mæðra- og ungbarnaeftirlit á Sauðárkróki. Síðast bús. í Hafnarfirði.
Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði 10. febrúar 2005. Útför Maríu fór fram frá Sauðárkrókskirkju 26.2.2005 og hófst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Réttindi

María stundaði nám í unglingaskólanum á Hólum í Hjaltadal 1930 og Kvennaskólanum Blönduósi 1933-1934. Hún lauk ljósmæðranámi frá Ljósmæðraskóla Íslands 26.6. 1931.

Starfssvið

Hún var ljósmóðir í Engihlíðarumdæmi 1931-1936, í Bólstaðarhlíðarumdæmi 1933-1935, í Sauðárkróks-og Skarðshreppsumdæmi og á Sjúkrahúsi Skagfirðinga á Sauðárkróki 1936-1979. Þá vann María við mæðra- og ungbarnaeftirlit á Sauðárkróki. En 1939 fór hún í sex mánaða náms- og starfsdvöl til Danmerkur til að kynna sér meðferð ungbarna.

Lagaheimild

María var stofnfélagi Rauða krossdeildar Sauðárkróks og var í fyrstu stjórn hennar. Hún sat í barnaverndarnefnd um árabil og var virk í Kvenfélagi Sauðárkróks og var þar heiðursfélagi.

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Magnús Bjarni Steingrímsson 3. apríl 1881 - 25. júlí 1951 Bóndi á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og búfræðingur Þverá og á Sæunnarstöðum á Hallárdal og víðar í Vindhælishr., A-Hún. og kona hans 18.7.1907; Guðrún Einarsdóttir 20. ágúst 1879 - 17. okt. 1971. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Bergsstöðum, Þverá og Sæunnarstöðum í Vindhælishreppi. Foreldrar Magnúsar voru; Páll J Steingrímsson (1879-1947) og Guðrún Anna Friðriksdóttir (1841-1920)

Systkini hennar;
1) Steingrímur Bergmann Magnússon 15.6.1908 - 13.3.1975 Vinnumaður á Bollastöðum, Bergstaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfustöðum og síðar Eyvindarstöðum í Blöndudal. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Sigurður Bergmann Magnússon 4. desember 1910 - 16. desember 1997 Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd og síðar verkstjóri á Sauðárkróki. Vinnumaður í Eyjarkoti, Hofssókn, A-Hún. 1930.
3) Guðmann Einar Bergmann Magnússon 9. desember 1913 - 22. nóvember 2000 Bóndi á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. Var á Blönduósi 1930. Eiginkona Guðmanns er María Ólafsdóttir, f. 27.11. 1931, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi, dóttir hjónanna Önnu Guðrúnar Torfadóttur, f. 6.12. 1894, d. 21.3. 1965 frá Kollsvík, Rauðasandshreppi, og Ólafs H. Torfasonar, f. 27.9. 1891, d. 25.5. 1936, frá Stekkadal í Rauðasandshreppi.
4) Guðmundur Bergmann Magnússon 24. júlí 1919 - 3. janúar 2010 Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=6455244
5) Páll Valdimar Bergmann Magnússon 4. desember 1921 - 12. mars 2011 Var á Bergsstöðum, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Vindhæli, Vindhælishr., A-Hún. 1957. Bóndi á Vindhæli. Ókvæntur barnlaus. http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=2948387

Maður hennar; 10.5.1942; Pétur Jónasson 19. október 1887 - 29. nóvember 1977 Verkamaður á Sauðárkróki 1930. Heimili: Reykjar, Skarðshr., Skag. Hreppstjóri á Sauðárkróki.

Dóttir Maríu og Péturs er;
1) Pálína Guðný, hjúkrunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 27.6. 1943, gift Bjarna Nikulássyni flugumferðarstjóra, f. 24.2. 1946, börn þeirra eru: 1) María Guðrún, f. 27.7. 1965, gift Bergþóri Haraldssyni, börn þeirra eru Árni Reynir, Bryndís Björk og Haraldur Páll, 2) Bjarndís, f. 22.11. 1969, sambýlismaður Alvar Alvarsson, börn þeirra eru Sigursteinn Bjarni, Aldís Ýr og Elísa, 3) Bryndís, f. 26.8. 1972, gift Valgarði Thoroddsen, sonur þeirra er Sigurður Bjarni, 4) Pétur Nikulás, f. 23.6. 1977, unnusta Anna Braguina.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1933 - 1935

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10080

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1931 - 1936

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Njálsstaðir ((1950))

Identifier of related entity

HAH00385

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bergsstaðir í Hallárdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00684

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Hallárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00612

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sæunnarstaðir í Hallárdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00683

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum (3.4.1881 - 25.7.1951)

Identifier of related entity

HAH09440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Magnús Steingrímsson (1881-1951) Bergsstöðum

er foreldri

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmann Magnússon (1913-2000) (9.12.1913 - 22.11.2000)

Identifier of related entity

HAH03944

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmann Magnússon (1913-2000)

er systkini

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1913

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum (15.6.1908 - 13.3.1975)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Steingrímur Bergmann Magnússon (1908-1975) Eyvindarstöðum

er systkini

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd (5.8.1875 - 27.10.1969)

Identifier of related entity

HAH03757

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Gísli Einarsson (1875-1969) sjóm Viðvík Skagaströnd

is the cousin of

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum (25.3.1879 - 23.8.1947)

Identifier of related entity

HAH07526

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Jónatan Steingrímsson (1879-1947) ritstj Vísis frá Njálsstöðum

is the grandparent of

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum (9.8.1841 - 17.3.1920)

Identifier of related entity

HAH04226

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Friðriksdóttir (1841-1920) Njálsstöðum

is the grandparent of

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli (14.3.1821 - 12.12.1920)

Identifier of related entity

HAH04297

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1821-1920) Gafli

is the grandparent of

María Magnúsdóttir (1909-2005) Njálsstöðum. Kvsk á Blö 1933-1934

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH07786

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 3.4.2021

Tungumál

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir