Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Hliðstæð nafnaform

  • Steine Bergman (1869) kennari í Chicago

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.11.1869 -

Saga

Steinunn Bjarnadóttir 14. nóvember 1869. Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Námsmey í Kvennaskólanum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1890. Kennslukona, fór til Vesturheims 1900 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1920. Var í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1930. Ekkja í Chicaco, Cook, Illinois, USA 1940.

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Kennslukona

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Bjarni Snæbjörnsson 2. júlí 1829 - 14. maí 1894. Var í Forsæludal, Grímstungusókn, Húnavatnssýslu 1845. Bóndi í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Bóndi í Þórormstungu í Vatnsdal og kona hans 24.10.1863; Guðrún Guðmundsdóttir 24. apríl 1831 - 26. ágúst 1917 Var á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1870. Ekkja á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1910. Guðrún er ekki Jónsdóttir eins og segir í ÍÆ.II.132

Systkini hennar;
1) Jón Jónsson 9. janúar 1853 Var í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Fór til Vesturheims 1873 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. faðir Jón Bjarnason 19. janúar 1791 - 20. nóvember 1861 Var í Þóroddsstungu , Grímstungusókn, Hún. 1801. Fyrir og eftir manntalið er bærinn nefndur Þórormstunga. Húsmaður í Þórormstungu, Grímstungusókn, Hún. 1860. Bókbindari og stjarnfræðingur á sama stað.
Börn þeirra;
2) Ásta Margrét Bjarnadóttir 12. júní 1864 - 22. janúar 1952 Húsfreyja í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Þórormstungu. Skv. Vesturfaraskrá fór hún til Vesturheims 1884 frá Þórormstungu, Áshreppi, Hún. maður hennar 5.1.1893; Jón Hannesson 14. október 1862 - 28. júlí 1949 Bóndi í Þórormstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Þórormstungu.
3) Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Jónasarhúsi á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
Fk hans 5.1.1893; Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. foreldrar Bjarna í Blöndudalshólum.
Sk. 22.5.1937; Ingibjörg Guðrún Sigurðardóttir 16. nóvember 1905 - 12. júlí 2003 Verzlunarmær á Akureyri 1930. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sonur hennar er Þorsteinn Húnfjörð.
4) Guðmundur Bjarnason 22. nóvember 1871 - 6. ágúst 1930 Fór til Vesturheims 1900 frá Reykjavík. Var í Chicago, Cook, Illinois, USA 1910, 1920 og 1930. Tók sér nafnið Goodman Barnes í Vesturheimi. Börn: Sigurd Ragnar Barnes,f.1904, Edmond Olaf, Barnes f. 1909, Viola Ragna Barnes.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Chicago Illinois USA (12.8.1833 -)

Identifier of related entity

HAH00964

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórormstunga í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00059

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kvennaskólinn á Ytri-Ey (1879 -1901)

Identifier of related entity

HAH00614

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Kvennaskólinn á Ytri-Ey

is the associate of

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu (2.7.1829 - 14.5.1894)

Identifier of related entity

HAH02702

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bjarni Snæbjörnsson (1829-1894) Þórormstungu

er foreldri

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu (24.4.1831 - 26.8.1917)

Identifier of related entity

HAH04298

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðmundsdóttir (1831-1917) Þórormstungu

er foreldri

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois, (22.11.1871 - 6.8.1930)

Identifier of related entity

HAH03977

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Bjarnason Barnes (1871-1930) Chicago, Cook, Illinois,

er systkini

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu (12.6.1864 - 22.1.1952)

Identifier of related entity

HAH03676

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Bjarnadóttir (1864-1952) frá Þórormstungu

er systkini

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal (20.9.1866 28.10.1965)

Identifier of related entity

HAH05790

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Benedikt Bjarnason (1866-1965) Litladal

er systkini

Steinunn Bjarnadóttir (1869) kennari í Chicago

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH06642

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ skráning 15.10.2020

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
FamSearch. https://www.familysearch.org/tree/person/details/M3Z5-WDN

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir