Tjörn á Skaga

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Tjörn á Skaga

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur við Vestanvert Tjarnarfjall, sunnarlega. Þar er skjóllegt, allgott til ræktunar, fjörubeit og til heiðar rúmgóð beitilönd. Áður var þar selveiði, en mun að mestu aflögð.
Íbúðarhús byggt 1956 steinsteypt 448 m3. Fjós yfir 16 gripi byggt 1971 ásamt kálfafjósi og haughúsi, 310 m3 og mjólkurhús 30 m3. Geymsla byggð 1962, 168 m3. járhús steypt 1967 yfir 300 fjá. 2 hlöður 728 m3. Fjárhús byggð 1948 úr torfi og grjóti yfir 260 fjár.. Tún 29,1 ha. Selveiði.

Staðir

Vindhælishreppur; Skagabyggð; Tjarnarfjall; Hafnir á Skaga; Efri-Sneiðingur; Kerlingarbjarg; Hestur; Torfdalur; Torfdalsvæta; Austurnúpur; Löngubrekkubrún; Nesvatn; Syðra-Nesvatn; Löngubrekkuhorn; Rjúpnadalur; Stapi; Hafnavatn; Þrándarlækur; Heytjörn; Fuglaþúfa; Svínafellshorn norðara; Svínafell; Langalækjarhóll; Laxárvatnsós; Ran(hól)askáli; Ós; Brúnakolluþúfa; Staddur;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1923-1932; Sveinn Mikael Sveinsson 29. sept. 1890 - 6. apríl 1932. Bóndi á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. Bóndi þar 1930. Kona hans; Guðbjörg Rannveig Kristmundsdóttir 2. okt. 1897 - 18. júní 1967. Húsfreyja á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930.

1932-1950- Guðbjörg Rannveig Kristmundsdóttir 2. okt. 1897 - 18. júní 1967. Húsfreyja á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. Húsfreyja þar 1930.

frá 1950- Sveinn Guðberg Sveinsson 10. ágúst 1932. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957. Kona hans; María Kristjánsdóttir 3. apríl 1937 - 27. júní 2017. Var á Steinnýjarstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957. Húsfreyja á Tjörn í Skagahreppi.

frá 1950- Pétur Mikael Sveinsson 23. júní 1927 - 23. ágúst 2011. Var á Tjörn, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var á Tjörn, Skagahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Tjörn í Skagahreppi. Kona hans; Sigurlaug Kristjánsdóttir 13. sept. 1935. Var á Steinnýjarstöðum, Skagahr., A-Hún. 1957.

Almennt samhengi

Landamerkjaskrá fyrir þjóðjörðinni Tjörn í Vindhælishreppi.

Að norðan frá Stapa í fjörunni upp undan Kerlingu, norðarlega undir Kerlingarbjargi, í Hest og þaðan í Rjúpnadal, þaðan í hól eða þúfu fyrir ofan Nesvatn syðra og svo í vestari ósinn á efsta Hafnavatni, þaðan í tjörn þá, er stendur á flánni fyrir sunnan Þrándarlæk og í tjörn þá, er Heytjörn heitir, þaðan beint í Fuglaþúfu, þá úr Fuglaþúfu í Svínafellshorn norðara, svo sem Svínafell ræður að vestan í Langalækjarhól, þaðan í stein, er stendur í eða við Laxá og nefndur er Staddur, svo sem Laxá heldur í Laxárvatnsós, svo beint í Brúnakolluþúfu, þaðan í þúfu á Brekkuhorninu svo beint í Ran (hól)a-skála við sjó, milli Tjarnar og Óss, að vestan girðir sjór landið. Reka allan á Tjörn fyrir landi sínu.

Hvammi, 4. ágúst 1886
B.G. Blöndal. umboðsmaður Þingeyrarkl.jarða.

Ofanritaðri merkjaskrá fyrir Tjörn erum við undirrituð samþykk’
Jóhanna Þ. Jónsdóttir ábúandi Hafna.
Jósep Magnússon eigandi Óss.

Lesið upp á manntalsþingi að Viðvík, hinn 23.maí 1889, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 87, fol. 45b.


Landamerki milli Hafna og Tjarnar.

Frá sjó úr stapa þeim sem stendur í fjöru og þinglýstur sem merki milli jarðanna Hafna og Tjarnar, þaðan beina stefnu í stein nærri bjargsbrún á svokölluðum Efri-Sneiðing, yzt á Kerlingarbjargi. Er eftir áðurnefndum Jón Benónísson höggvist í stein þann bókstafurinn L., sem og aðra einstaka merkjasteina, sem nú marka landamerkjalínu milli Hafna og Tjarnar. Næsti merkjasteinn er á hól þeim, sem Hestur heitir, er hann einnig merktur með stafnum L, þaðan bein lína yfir Torfdal og Torfdalsvætu í stóran stein á Austurnúp. Er steinn sá sunnanvert við stóra þúfu er grashól lítinn í mýrunum, sýnist þústa sú hæst gnæfa á Austnúpa, þegar litið er austur yfir dalinn. Steinn sá er sem hinir merkjasteinarnir með bókstafnum L., höggnum á suðurhlið steinsins. Þaðan bein lína í landsuður í litla grjótvörðu á Löngubrekkubrún, vestan ytra Nesvatns, en norðan Löngubrekkuhorns. Varða sú er hlaðin úr hellugrjóti, og fremur lítil, en þó upphlaðin síðan að mér var sagt, eftir að ég seldi oftnefnd land af þeim báðum bændum Hafna og Tjarnar, Sigurði Arnasyni og Sveini M. Sveinssyni. Úr vörðu þeirri beina sjónhendingu í vörðu, sem stóð á urðunum upp undan eystri enda Syðri-Nesvatns, breyttist landamerkjalínan ekkert lengra til austurs og er því varða sú austasta merki á áðurnefndu landstykki, seldu af mér, en keyptu af áðurnefndum Sigurði Arnasyni.

Dalvík, 30. júní 1944
Lárus Óskar Frímannsson

Vitundarvottar: Árni E. Jónsson Sveinbjörg Gísladóttir.

Lesið á manntalsþingi að Örlygsstöðum 10/8 1944.

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristín Pétursdóttir (1900-1989) Karlsminni (8.1.1900 - 5.12.1989)

Identifier of related entity

HAH01672

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1900

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jóninna Margrét Pétursdóttir (1894-1978) frá Tjörn á Skaga (30.5.1894 - 9.2.1978)

Identifier of related entity

HAH09127

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1894

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Pétursdóttir (1890-1958) frá Tjörn í Nesjum á Skaga (31.7.1890 - 30.10.1958)

Identifier of related entity

HAH02402

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1890

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafnir á Skaga ((1950))

Identifier of related entity

HAH00284

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ós á Skaga ((1900)-1973)

Identifier of related entity

HAH00426

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Húnavatnssýslum (874 -)

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Pétursdóttir (1893-1986) Karlsminni (10.1.1893 - 7.9.1986)

Identifier of related entity

HAH09410

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Pétursdóttir (1898-1987) Höfðakoti Skagaströnd (22.8.1898 - 23.12.1987)

Identifier of related entity

HAH04727

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Jónatansson (1851-1936) Hrauni á Skaga frá Tjörn (4.2.1851 - 14.6.1936)

Identifier of related entity

HAH07113

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Pétursson (1906-1990) Karlsminni Skagaströnd (26.5.1906 - 18.6.1990)

Identifier of related entity

HAH09395

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Jónsdóttir (1856-1930) prestsfrú Gaulverjabæ (9.11.1856- 19.6.1930)

Identifier of related entity

HAH02039

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vindhælishreppur (1000-2002) (1000-2002)

Identifier of related entity

HAH10007

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Álfheiður Pétursdóttir (1888-1943) Tjörn á Skaga (28.4.1888 - 11.4.1943)

Identifier of related entity

HAH03513

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Guðmundsdóttir (1855-1951) Borgum Eskifirði (11.11.1855 - 25.10.1951)

Identifier of related entity

HAH09193

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn (29.9.1890 - 6.4.1932)

Identifier of related entity

HAH06478

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sveinn Sveinsson (1890-1932) Tjörn

controls

Tjörn á Skaga

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Björnsson (1857-1931) Tjörn á Skaga (14.12.1857 - 16.11.1931)

Identifier of related entity

HAH09523

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00433

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 16.4.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu No. 87, fol. 45b.
Manntalsþingi að Örlygsstöðum 10/8 1944.
Húnaþing II bls 83.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir