Borðeyri

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Borðeyri

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

23.12.1846 -

Saga

Borðeyri er fyrrum kauptún sem stendur við Hrútafjörð á Ströndum og er eitt fámennasta þorp landsins með 16 íbúa 15. júlí 2018. Fyrr á öldum var Borðeyri í tölu meiriháttar siglinga- og kauphafna. Nafn eyrarinnar er dregið af því að þegar Ingimundur gamli fór í landaleit, sumarið eftir að hann kom til Íslands, fann hann þar nýrekið viðarborð og nefndi eyrina Borðeyri eftir því. Frá þeim atburðum segir í Vatnsdælasögu:

„Hann fór norður um sumarið í landaleitun og fór upp Norðurárdal og kom ofan í eyðifjörð einn. Og um daginn er þeir fóru með þeim firði þá hlupu úr fjalli að þeim tveir sauðir. Það voru hrútar. Þá mælti Ingimundur: „Það mun vel fallið að þessi fjörður heiti Hrútafjörður.“ Síðan komu þeir í fjörðinn og gerði þá þoku mikla. Þeir komu á eyri eina. Fundu þeir þar borð stórt nýrekið. Þá mælti Ingimundur: „Það mun ætlað að vér skulum hér örnefni gefa og mun það haldast og köllum eyrina Borðeyri“.
— Vatnsdæla saga

Borðeyri varð löggiltur verslunarstaður 23. desember 1846. Með fyrstu kaupmönnum sem ráku verslun þar var Richard P. Riis sem reisti þar verslunarhús. 7. maí 1934 kom þar upp Borðeyrardeilan sem snerist um samningsrétt félaga í verkalýðsfélagi í Hrútafirði.
Á Borðeyri var lengi starfrækt Kaupfélag Hrútfirðinga en síðar var þar útibú frá Kaupfélaginu á Hvammstanga. Seinast var þar verslunin Lækjargarður sem ekki er starfrækt lengur. Í dag er bifreiðaverkstæði, gistiheimili og tjaldsvæði. Verið er að vinna að endurbótum á elsta húsi staðarins, Riis-húsi, en það eitt elsta hús við Húnaflóa.

Staðir

Hrútafjörður; Strandasýsla; Strandir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Sandholt út á höfnum hóar,
Í helvíti kvalir eru nógar.
Ormarnir í korninu kalla:
„Komdu pabbi og éttu okkur alla“
Húsgangur á Borðeyri frá tímum lausakaupmanna.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Kristján Júlíusson Hall (1851-1881) Borðeyri (29.12.1851 - 20.6.1881)

Identifier of related entity

HAH09345

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Guðrún Jónsdóttir (1873-1960) Hvammstanga og Rvk (1.7.1873 - 7.1.1960)

Identifier of related entity

HAH06730

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Guðjónsdóttir (1867-1947) gestgjafi Borðeyri (5.8.1867 - 31.12.1947)

Identifier of related entity

HAH07102

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1895

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Theódórsson Theódórs (1884-1951) Kaupfélagsstjóri (21.11.1884 - 14.5.1951)

Identifier of related entity

HAH05352

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1884

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Theódórs (1876-1946) trésmiður Rvk, frá Borðeyri (8.9.1876 - 10.12.1946)

Identifier of related entity

HAH06743

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1876

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Blöndal (1825-1878) prestur Hofi á Skaga (7.11.1825 - 3.6.1878)

Identifier of related entity

HAH05497

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1871 - 1872

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Finnsdóttir (1880-1972) barnakennari (25.8.1880 - 9.8.1972)

Identifier of related entity

HAH06153

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjarni Jóhannesson (1866-1947) faktor Hvammstanga og Rvk (17.10.1866 - 5.4.1947)

Identifier of related entity

HAH07121

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólína Ólafsdóttir (1854-1943) Tannastöðum (17.5.1854 - 23.7.1943)

Identifier of related entity

HAH07439

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elisabeth Bryde (1832) Borðeyri 1890 (20.8.1832 - 24.4.1893)

Identifier of related entity

HAH03494

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Karl Möller (1850-1931) verslm Blönduósi, Stokkseyri ov (24.10.1850 - 22.7.1931)

Identifier of related entity

HAH07511

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Orla Bryde (1871 - 1948) Borðeyri og Kaupmannahöfn (6.2.1871 - 20.4.1948)

Identifier of related entity

HAH07537

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Leó Guðlaugsson (1909-2004) frá Borðeyri (27.3.1909 - 14.2.2004)

Identifier of related entity

HAH07212

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórunn Eyjólfsdóttir (1877-1961) Hólmavík ov (19.2.1877 - 1.10.1961)

Identifier of related entity

HAH09172

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldór Júlíusson (1877-1976) Borðeyri (29.10.1877 - 4.5.1976)

Identifier of related entity

HAH04674

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Gísladóttir (1866-1926) Borðeyri (28.11.1866 - 25.10.1926)

Identifier of related entity

HAH04293

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þóra Ágústsdóttir (1927-2014) Melum í Hrútafirði (14.10.1927 - 24.1.2014)

Identifier of related entity

HAH05195

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Theodórs (1880-1972) Stórholti, Saurbæ, Dal (11.12.1880 - 20.8.1972)

Identifier of related entity

HAH04010

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Theódórs Theódórsdóttir (1886-1935) Kaupfélagshúsinu Blönduósi (24.8.1886 - 7.11.1935)

Identifier of related entity

HAH03206

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónsdóttir (1895-1982) Laugabóli við Ísafjarðardjúp (5.10.1895 - 22.3.1982)

Identifier of related entity

HAH03683

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Einarsson (1862-1935) Kanada, frá Valdasteinsstöðum í Hrútafirði (18.2.1862 - 22.2.1935)

Identifier of related entity

HAH09526

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þórdís Samsonardóttir (1897-1925) Ingunnarstöðum (1.7.1897 - 8.7.1925)

Identifier of related entity

HAH07628

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Júlíus Sófus Jónsson (1886-1959) Hólkoti og Gilsstöðum Vatnsdal, -vkm Hæðarenda Rvk (3.5.1886 - 22.9.1959)

Identifier of related entity

HAH06565

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónadab Guðmundsson (1825-1915) Reykjum í Hrútafirði (7.8.1825 - 11.2.1918)

Identifier of related entity

HAH05787

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum (17.1.1835 - 3.2.1902)

Identifier of related entity

HAH05590

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði (15.6.1835 - 22.3.1913)

Identifier of related entity

HAH06718

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hrútafjörður (874 -)

Identifier of related entity

HAH00875

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Hrútafjörður

is the associate of

Borðeyri

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Thomas J Thomsen (1842-1877) landmámsmaður á Blönduósi (1842 - 24.6.1877)

Identifier of related entity

HAH09302

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halla Björnsdóttir (1861-1955) Borðeyri (16.9.1861 - 1.9.1955)

Identifier of related entity

HAH04620

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00144

Kennimark stofnunar

IS HAH-Borg

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 12.2.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir