Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Fríða Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005)
  • Margrét Hafsteinsdóttir

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

21.9.1933 - 7.11.2005

Saga

Sjúkraliði, siðast bús. á Blönduósi. Var á Gunnsteinsstöðum, Bólstaðarhlíðarhr., A-Hún. 1957.
Fríða Margrét Hafsteinsdóttir fæddist á Gunnsteinsstöðum í Langadal 21. september 1933.
Hún andaðist á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 7. nóvember 2005.
Útför Margrétar var gerð frá Blönduóskirkju 19.11.2005 og hófst athöfnin klukkan 13.

Staðir

Gunnsteinsstaðir í Langadal: Keflavík 1985: Blönduós 2004:

Réttindi

Margrét ólst upp á Gunnsteinsstöðum og gekk í farskóla sveitarinnar. Hún fór í Húsmæðraskólann á Löngumýri 1951-52 og starfaði við bústörf á heimili foreldra sinna í mörg ár. Margrét fór í Sjúkraliðaskólann í Reykjavík 1970 og lauk námi þar 1972.

Starfssvið

Eftir það vann hún að hjúkrunarstörfum, fyrst á Blönduósi og síðan í Keflavík og Grindavík.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Hún var dóttir hjónanna Péturs Hafsteins Péturssonar, bónda á Gunnsteinsstöðum, og Guðrúnar Ingibjargar Björnsdóttur, húsfreyju þar, sem bæði eru látin. Margrét átti fimm systkini. Þau eru:
1) Pétur, bóndi á Hólabæ í Langadal, f. 13. mars 1924, d. 9. október 1987. Hann var kvæntur Gerði Aðalbjörnsdóttur frá Hvammi í Langadal. Börn þeirra eru: Björg Guðrún, Hafsteinn, Rúnar Aðalbjörn, Pétur og Gerður Dagný.
2) Anna Sigurbjörg, hjúkrunarfræðingur í Reykjavík, f. 9. janúar 1935, d. 2. desember 2003.
3) Erla, húsmóðir á Gili í Svartárdal, f. 25. febrúar 1939, gift Friðriki Björnssyni bónda þar. Börn þeirra eru: Örn, Guðríður, Hafrún, Sigþrúður og Björn Grétar.
4) Magnús Gunnsteinn, skrifstofumaður í Reykjavík, f. 27. maí 1941, d. 30. apríl 1995.
5) Stefán, starfsmaður hjá Sölufélagi A-Hún. á Blöndósi, f. 24. desember 1943.

Hinn 28. desember 1974 giftist Margrét Kjartani Herði Ásmundssyni kjötiðnaðarmanni, f. 8. apríl 1946, og stofnuðu þau heimili á Mýrarbraut 2 á Blönduósi. Kjartan er sonur hjónanna Ásmundar Ólasonar, byggingarfræðings og byggingareftirlitsmanns, og Hönnu Sigríðar Hlífar Ingvarsdóttur, húsmóður í Reykjavík, sem bæði eru látin.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Mýrarbraut Blönduósi

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum (15.9.1901 - 11.8.1974)

Identifier of related entity

HAH04328

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1901-1974) Gunnsteinsstöðum

er foreldri

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum (14.1.1886 - 28.8.1961)

Identifier of related entity

HAH04612

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hafsteinn Pétursson (1886-1961) Gunnsteinsstöðum

er foreldri

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum (9.1.1935 - 2.12.2003)

Identifier of related entity

HAH01032

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Hafsteinsdóttir (1935-2003) Hjúkrunarfræðingur frá Gunnsteinsstöðum

er systkini

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1935 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ (13.3.1924 - 11.10.1987)

Identifier of related entity

HAH01839

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Pétur Hafsteinsson (1924-1987) Hólabæ

er systkini

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

1933 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili (25.2.1939 - 14.4.2018)

Identifier of related entity

HAH03323

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Erla Hafsteinsdóttir (1939-2018) Gili

er systkini

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum

is the grandparent of

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnsteinsstaðir í Langadal (um 890)

Identifier of related entity

HAH00164

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Gunnsteinsstaðir í Langadal

er stjórnað af

Margrét Hafsteinsdóttir (1933-2005) Gunnsteinsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH01230

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 19.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

Í vegabréfi 20,8,1970 er hún sögð fædd 21.9.1943

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir