Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Guðmundsdóttir Guðrúnarstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

14.11.1834 - 18.3.1906

Saga

Guðrún Guðmundsdóttir 14. nóv. 1834 - 18. mars 1906. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1835. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Guðrúnarstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1901.

Staðir

Guðlaugsstaðir; Guðrúnarstaðir í Vatnsdal:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Guðmundur Arnljótsson 13. maí 1802 - 2. febrúar 1875 Bóndi og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi alþingismaður og hreppstjóri á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. og kona hans; 21.10.1828; Elín Arnljótsdóttir 19. október 1808 - 5. júlí 1890 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. Var þar 1835.
Systkini Guðrúnar;
1) Ingibjörg Guðmundsdóttir 18. apríl 1832 - 6. júní 1889 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Eldjárnsstöðum. Maður hennar 4.5.1851; Sigurður Jónsson 24. febrúar 1822 - 23. nóvember 1872 Var á Eldjárnsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1845. Bóndi á Eldjárnsstöðum. Dóttir þeirra: Elín Sigurðardóttir (1853)
2) Arnljótur Guðmundsson 2. febrúar 1836 - 12. nóvember 1893 Var á Guðlaugsstöðum í Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á sama stað og Syðri-Löngumýri. Bóndi Syðrilöngumýri 1870. Kona hans 13.6.1859; Gróa Sölvadóttir 9. mars 1833 - 28. apríl 1879 Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Syðri-Löngumýri. Var á Löngumýri syðri, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Syðrilöngumýri 1870.
3) Elín Guðmundsdóttir 11. febrúar 1838 - 28. desember 1926 Húsfreyja á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880 og 1901. Maður Elínar 31.7.1866; Jóhann Pétur Pétursson 11. október 1833 - 6. febrúar 1926 Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag. Fyrri kona Jóhanns 15.9.1858; Solveig Jónasdóttir 5.3.1831 - 17. janúar 1863 Var í Lýtingstaðakoti neðra, Mælifellssókn, Skag. 1835, 1845 og 1860.
4) Hannes Guðmundsson 7. maí 1841 - 26. mars 1921 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Bóndi á Gunnlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Bóndi á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. „Vinnu víkingur ... dugnaðarmaður við búskap...“ segir í Gullsm. Fósturbarn, sonardóttir þeirra hjóna, Pálína Anna Jónsdóttir, f. 8.10.1894. Kona hans 15.6.1864: Halldóra Pálsdóttir 16. janúar 1835 - 31. desember 1914 Var í Hvassahrauni, Kálfatjarnarsókn, Gull., 1845. Húsfreyja á Guðlaugsstöðum og Eiðsstöðum í Blöndudal, Svínavatnshr., A-Hún. Húsfreyja á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Dóttir þeirra; Elín Hannesdóttir (1876-1889).
5) Steinvör Guðmundsdóttir 25. janúar 1843 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Var á Gunnlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Rugludal, Blöndudalshólasókn, Hún. 1880. Maður hennar 15.10.1864; Jóhann Einar Einarsson 20. desember 1840 - 13. janúar 1901 Bóndi á Bergstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Ytri-Torfastöðum í Miðfirði, V-Hún.
6) Jón Guðmundsson 10. september 1844 - 19. maí 1910 Var á Guðlaugsstöðum, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Kona hans 25.10.1878; Guðrún Jónsdóttir 1857 - 8. september 1886 Var í Sólheimum, Svínavatnssókn, Hún. 1860. Húsfreyja í Stóradal og á Guðlaugsstöðum í Blöndudal. Dóttir þeirra; Elínborg Jónsdóttir (1881-1899).
M1 13.6.1859; Ólafur Ólafsson 18. apríl 1830 - 13. maí 1876 Húsmaður á Snæringsstöðum, Auðkúlusókn, Hún. 1860. Bóndi á Guðrúnarstöðum, Grímstungusókn, Hún. 1870. M2 24.11.1883; Sigvaldi Þorkelsson 6. janúar 1858 - 19. mars 1931 Bóndi á Guðrúnarstöðum í Vatnsdal og Hrafnabjörgum í Svínadal, Auðkúlusókn, Hún. Bóndi á Hrafnabjörgum 1910. Fyrrv. bóndi og húsbóndi í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Bróðir hans; Árni Ásgrímur Þorkelsson (1852-1940). Seinni sambýliskona hans; Jónína Guðrún Jósafatsdóttir 17. mars 1875 - 12. júlí 1932 Ráðskona í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínavatnshr., A-Hún.
Börn Guðrúnar og Ólafs;
1) Elín Ólafsdóttir 9. desember 1860 - 8. júní 1929 Húsfreyja í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún. Maður hennar 5.1.1893; Jónas Benedikt Bjarnason 20. september 1866 - 28. október 1965 Var í Þórormstungu, Undirfellssókn, Hún. 1890. Bóndi og hreppstjóri í Litladal í Svínavatnshr., A-Hún., síðar á Blönduósi. Fyrrverandi bóndi á Bókhlöðustíg 8, Reykjavík 1930. Heimili: Litli-Dalur, Hún. Ekkill. Var í Jónasarhúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
2) Sigurbjörg Ólafsdóttir 20. nóvember 1862 - 13. júlí 1932 Var á Rútsstöðum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Rútustöðum. Maður hennar 1899; Jóhann Pétur Þorsteinsson 30. júní 1852 - 19. ágúst 1915 Niðursetningur á Sauðdalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Sauðadalsá, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1870. Húsbóndi, bóndi á Ytrikárastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Rútsstöðum. Kjörbarn: Guðrún Jóhannsdóttir f. 23.7.1898. Maður hennar Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum
3) Guðrún Ólafsdóttir 10. ágúst 1864 - 22. febrúar 1955 Vinnukona á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja á Hrafnabjörgum í Svínadal. Maður hennar 29.7.1888; Benedikt Jóhannes Helgason 10. október 1850 - 3. febrúar 1907 Bóndi á Hrafnabjörgum í Svínadal, A-Hún. Var á Eiðsstöðum, Blöndudalshólasókn, Hún. 1860. Var hún 3ja kona hans.
4) Guðmundur Ólafsson 13. október 1867 - 10. desember 1936 Þingmaður á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi og alþingismaður í Ási í Vatnsdal. Kona Guðmundar 2.11.1894; Sigurlaug Guðmundsdóttir 12. júní 1868 - 3. maí 1960 Húsfreyja á Ási, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Ási og síðar húskona í Ásbrekku. Faðir hennar; Guðmundur Jónasson (1839-1904) Ási.
5) Soffía 1871 Guðrúnarstöðum 1880 9 ára
Börn Sigvalda og Jónínu;
1) Hermína Sigvaldadóttir 19. júní 1909 - 28. júní 1994. Húsfreyja á Kringlu. Var á Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, Hún. 1910 og 1930. Var á Kagaðarhóli í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Maður hennar 12.5.1934 var Hallgrímur Sveinn Kristjánsson f. 25.9.1901 á Hnjúki d. 18.5.1990, bóndi Kringlu. Dóttir þeirra; Gerður Jónína Hallgrímsdóttir (1935).
2) Gústav Sigvaldason 12. júlí 1911 - 6. des. 1986. Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Verslunarmaður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Svínavatnshreppi. Kona hans Ása Pálsdóttir (1920-2008).
3) Björg Anna Sigvaldadóttir 22. okt. 1915 - 22. sept. 1993. Húsfreyja. Var á Auðkúlu, Svínavatnssókn, A-Hún. 1930. Heimili: Hrafnabjörg. Síðast bús. í Neshreppi. Maður hennar Óskar Bergþórsson (1922-1984).

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Sigríður Þorkelsdóttir (1848-1938) Fremstagili (10.12.1848 - 13.5.1948)

Identifier of related entity

HAH06627

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gústav Sigvaldason (1911-1986) frá Hrafnabjörgum (12.7.1911 - 6.12.1986)

Identifier of related entity

HAH04580

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorkelsson (1852-1940) Geitaskarði (17.12.11852 - 2.12.1940)

Identifier of related entity

HAH03527

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnar Bjarnason (1879-1957) Ytra-Tungukoti (6.10.1879 - 14.4.1957)

Identifier of related entity

HAH04510

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurjón Oddsson (1891-1989) Rútsstöðum (7.6.1891 - 10.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01965

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigvaldadóttir (1915-1993) Hrafnabjörgum (22.10.1915 - 23.9.1993)

Identifier of related entity

HAH01125

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hermína Sigvaldadóttir (1909-1994) Kringlu (19.6.1909 - 28.6.1994)

Identifier of related entity

HAH01433

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ása Pálsdóttir (1920-2008) Ísafirði (28.4.1920 - 18.2.2008)

Identifier of related entity

HAH01073

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Soffía Ólafsdóttir (1871-1899) Guðrúnarstöðum Vatnsdal 1890 (28.8.1871 - 1899)

Identifier of related entity

HAH06586

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Soffía Ólafsdóttir (1871-1899) Guðrúnarstöðum Vatnsdal 1890

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

1871

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum (20.11.1862 - 13.7.1932)

Identifier of related entity

HAH09071

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurbjörg Ólafsdóttir (1862-1932) Rútsstöðum

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

1862

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási (13.10.1867 - 10.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04109

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Ólafsson (1867-1936) Ási

er barn

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum (10.9.1844 - 19.5.1910)

Identifier of related entity

HAH05553

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jón Guðmundsson (1844-1910) Guðlaugsstöðum

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

1844

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri (2.2.1836 - 12.11.1893)

Identifier of related entity

HAH02500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Arnljótur Guðmundsson (1836-1893) Syðri-Löngumýri

er systkini

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Jónsdóttir (1881-1899) Guðlaugsstöðum (25.3.1881 - 3.6.1899)

Identifier of related entity

HAH03227

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elínborg Jónsdóttir (1881-1899) Guðlaugsstöðum

is the cousin of

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal (16.11.1876 - 7.1889)

Identifier of related entity

HAH03182

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Hannesdóttir (1876-1889) Eiðsstaðir í Blöndudal

is the cousin of

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum (15.10.1853 -)

Identifier of related entity

HAH03201

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Elín Sigurðardóttir (1853) ljósmóðir Guðlaugsstöðum

is the cousin of

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal (10.7.1904 - 12.1.2000)

Identifier of related entity

HAH01090

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ásta Jónasardóttir (1904-2000) Litladal

er barnabarn

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal ((950))

Identifier of related entity

HAH00045

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrúnarstaðir í Vatnsdal

er stjórnað af

Guðrún Guðmundsdóttir (1834-1906) Guðrúnarstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04299

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 13.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir