Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Hliðstæð nafnaform

  • Guðrún Jónsdóttir Auðólfsstöðum

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

15.1.1835 - 16.9.1905

Saga

Guðrún Jónsdóttir 15. jan. 1835 - 16. sept. 1905. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Auðólfsstöðum. Ólafshúsi 1880 Blönduósi. Guðrúnarhúsi Blönduósi.

Staðir

Glaumbær í Skagafirði; Undirfell; Auðólfsstaðir; Ólafshús Blönduósi [líklega flutti hún aldrei þar inn]; Guðrúnarhús:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hennar; Jón Eiríksson 23. sept. 1798 - 28. júlí 1859. Var á Hafgrímsstöðum, Mælifellssókn, Skag. 1801. Aðstoðarprestur í Glaumbæ á Langholti 1828-1838. Prestur á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845. Prestur á Undirfelli í Vatnsdal frá 1838 til dauðadags og kona hans 22.9.1827; Björg Benediktsdóttir Vídalín 27. mars 1804 - 21. júlí 1866. Húsfreyja á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1845.
Systkini Guðrúnar;
1) Katrín Jónsdóttir 23. maí 1828 - 27. sept. 1889. Húsfreyja á Barði í Fljótum, Haganeshr., Skag., síðar að Langhúsum í Fljótum. Maður hennar 17.6.1851; Jón Jónsson Norðmann 5. des. 1820 - 15. mars 1877. Barnakennari á Nesi í Reykjavíkursókn, Gull. 1845. Prestur í Miðgörðum í Grímsey, Eyj. 1846-1849. Síðar prestur á Barði í Fljótum Í Haganeshr., Skag. frá 1849 til dauðadags. Drukknaði í Flókadalsvatni.
2) Herdís Jónsdóttir 20. mars 1830 - 11. nóv. 1904. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835. Húsfreyja á Hjallalandi. Járnsmiðsfrú í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Maður hennar 17.10.1851; Þorsteinn Þorleifsson 7. júlí 1824 - 9. sept. 1882. Var á Leysingjastöðum, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Hjallalandi og í Kjörvogi. Járnsmiður í Kjörvogi, Árnessókn, Strand. 1870. Drukknaði.
3) Benedikt Jónsson 14. okt. 1831 - 19. júní 1887. Bóndi á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar. Drukknaði í Hofsá á Höfðaströnd, Skag. Var í Brekku, Víðimýrarsókn, Skag. 1835.
Barnsmóðir hans; Kristín Þorleifsdóttir 30. júlí 1828 - 19. feb. 1921. Vinnuhjú á Höskuldsstöðum, Höskuldsstaðasókn, Hún. 1845. Vinnukona á Undirfelli í Vatnsdal 1858. Vinnukona á Snæringsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1860.
Kona Benedikts; 17.10.1860; Jóhanna Davíðsdóttir 24. maí 1831 - 5. des. 1906. Var á Hvarfi, Víðidalstungusókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Grófargili á Langholti, í Hólakoti í Fljótum og víðar.
Fyrri maður hennar 9.11.1855; Jósafat helgason (1829-1859) Reykjum í Miðfirði.
4) Guðrún Jónsdóttir 22.1.1833 Tunguhálsi. Maður hennar; Tómas Tómasson 25. sept. 1828 - 19. apríl 1887. Var á Einhamri, Myrkársókn, Eyj. 1835. Bóndi og hreppstjóri á Hafgrímsstöðum í Tungusveit, Skag. Bóndi á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Seinni kona Tómasar 18.5.1860; Inga Jónsdóttir 8. sept. 1832 - 3. júlí 1892. Húsfreyja á Tunguhálsi og víðar í Skagafirði, einnig í Kálfshamarsvík, A-Hún. Var með foreldrum sínum á Hafgrímsstöðum í Mælifellssókn, Skag. 1845.
5) Björg Jónsdóttir 17. júní 1834 - 19. apríl 1918. Húsfreyja í Ysta-Mói í Flókadal, Skag. Maður hennar 2.10.1857; Sæmundur Jónsson 4. jan. 1831 - 25. mars 1885. Bóndi og skipstjóri á Ysta-Mói í Flókadal, Skag., á Heiði og víðar. „Sæmundur var talinn með mestu höfðingjum í Fljótum á sinni tíð“ segir í Skagf.1850-1890 III. Var á Lambanesreykjum, Holtssókn, Skag. 1835.
6) Margrét Jónsdóttir 27. nóv. 1835 - 15. sept. 1927. Húsmóðir í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Var í Reykjavík 1910. Maður hennar 26.10.1870; Þorlákur Símon Þorláksson 28. mars 1849 - 22. nóv. 1908. Var á Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1860. Grashúsmaður í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi og hreppstjóri í Vesturhópshólum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Sonur þeirra: Jón (1877-1935) fyrsti formaður Sjálfstæðisflokksins. Kjördætur hans Elín Kristín og Anna Margrét.
Barnsfaðir Guðrúnar 27.3.1858; Björn Björnsson 3. ágúst 1809 - 16. apríl 1887. Var á Svarfhóli, Garpsdalssókn, A-Barð. 1814. Bóndi á Staðarhóli í Saurbæ, Dal. 1846-47. Bóndi á Klúku, Staðarsókn í Steingrímsfirði, Strand. 1860.
Maður Guðrúnar; 12.6.1857; Sigurður Helgason 26. ágúst 1825 - 22. júlí 1879. Var í Gröf, Þingeyrarsókn, Hún. 1845. Bóndi og smiður á Auðólfsstöðum. Byggði Ólafshús en lést áður en hann gat flutt inn.
Börn þeirra;
1) Björg Jósefína Sigurðardóttir 13. des. 1865 - 26. mars 1942. Húsfreyja á Þingeyrum, Þingeyrasókn, A-Hún um fá ár og síðan Hamri í Svínavatnshr., A-Hún. nær 30 ár fram um 1928. Var á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
Barnsfaðir hennar 14.9.1886; Jóhannes Guðmundsson Nordal 8. apríl 1851 - 8. okt. 1946. Var á Kirkjubæ, Höskuldstaðasókn, Hún. 1860. Vinnumaður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Vesturheims 1887 frá Eyjólfsstöðum, Áshreppi, Hún., kom aftur 1894. Var í Reykjavík 1910. Íshússtjóri í Reykjavík. Var í Reykjavík 1945. Sonur þeirra; Sigurður Nordal (1886-1974) prófessor.
Maður Bjargar; Eyþór Árni Benediktsson 23. júní 1868 - 31. maí 1959. Var í Vatnahverfi, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Fór um 1877 til ömmu sinnar Bjargar Jónsdóttur, var tökubarn hjá henni á Bjarnastöðum, Undirfellssókn, Hún. við manntal 1880. Lausamaður á Bráðræði, Spákonufellssókn, Hún. 1890. Bóndi á Þingeyrum í Þingeyrasókn, A-Hún. um fá ár og síðan nálægt 30 ár á Hamri á bak Ásum, A-Hún. fram til um 1928. Ráðsmaður á Svalbarði á Svalbarðsströnd um 1928-30, síðan í Reykjavík. Fyrrverandi bóndi á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Barn þeirra; Jón Pétur Eyþórsson (1895-1968) veðurfræðingur, fk hans Kristín Vigfúsdóttir frá Vatnsdalshólumog seinni kona hans 14.2.1949; Ada Violet Aagot Holst (1897).
Fósturbarn: Guðmunda Ágústsdóttir, f. 12.4.1908, d. 23.7.1999.
2) Jón Pétur Sigurðsson 28. mars 1868 - 7. mars 1959. Var í Hofi, Hofssókn, Hún. 1870. Fósturbarn á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Fór til Danmerkur 1882. Skipstjóri og síðar skólastjóri sjómannaskólans í Svenborg. Hann fann upp dýptarmæli sem seldur var undir nafninu J.Sigurdsson.
3) Sigurður Helgi Sigurðsson 9. okt. 1873 - 27. mars 1948. Með móður á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1880. Leigjandi og verslunarmaður í Verslunarstjórahúsi, Hofssókn, Skag. 1901. Verslunarmaður á Blönduósi. Kaupmaður á Siglufirði. Kona hans 1906; Margrét Pétursdóttir 12. júní 1883 - 8. sept. 1932. Húsfreyja í Njarðarhúsi, Svalbarðseyri, Svalbarðssókn, S-Þing. 1930. Húsfreyja á Siglufirði. Móðir hennar; Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum. Sonarsonur Sigurðar Helga er Sigurður dýralæknir á Merkjalæk.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðrún Frímannsdóttir (1855-1904) Miðhópi (24.1.1855 - 23.1.1904)

Identifier of related entity

HAH04290

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eyþór Árni Benediktsson (1868-1959) Hamri á Bakásum (23.6.1868 - 31.5.1959)

Identifier of related entity

HAH03393

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Anna Guðrún Magnúsdóttir (1851-1938) Gunnsteinsstöðum (31.8.1851 - 16.1.1938)

Identifier of related entity

HAH02338

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Glaumbær í Skagafirði ((1950))

Identifier of related entity

HAH00415

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Undirfell í Vatnsdal ((1930))

Identifier of related entity

HAH00569

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri (13.12.1865 - 26.3.1942)

Identifier of related entity

HAH07528

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Sigurðardóttir (1865-1942) Hamri

er barn

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1865

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum (27.11.1835 - 15.9.1927)

Identifier of related entity

HAH09500

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Jónsdóttir (1835-1927) Vesturhópshólum

er systkini

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

1835

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari (26.8.1825 - 22.7.1879)

Identifier of related entity

HAH04951

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Helgason (1825-1879) snikkari

er maki

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil (30.1.1874 - 25.2.1934)

Identifier of related entity

HAH02739

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Karitas Þorláksdóttir Blöndal (1874-1934) dr.phil

is the cousin of

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar (1879 -)

Identifier of related entity

HAH00654

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrúnarhús 1879 / Sigurjónshús / Blíðheimar

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafshús Blönduósi (1878 -)

Identifier of related entity

HAH00127

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ólafshús Blönduósi

er stjórnað af

Guðrún Jónsdóttir (1835-1905) Auðólfsstöðum

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04364

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 27.11.2018

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir