Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Original Stafræn eining not accessible

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

26.8.1912 - 1.4.2001

Saga

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson fæddist 26.8. 1912 á Ytri-Ey, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést 1. apríl síðastliðinn. Þorlákur kvæntist ekki og átti engin börn. Síðustu árin bjó hann á Heilbrigðisstofnun Blönduóss.
Útför Þorláks fer fram frá Höskuldsstaðakirkju í dag og hefst athöfnin klukkan 14.

Staðir

Ytri-Ey: Þverá í Norðurárdal A-Hún.:

Réttindi

Starfssvið

Þorlákur bjó á Ytri-Ey fyrstu mánuði ævi sinnar og fluttist síðan með foreldrum sínum að framtíðarheimili sínu, Þverá í Norðurárdal, Austur-Húnavatnssýslu. Þorlákur tók við búi foreldra sinna er þau fóru að eldast og síðustu árin var hann í félagsbúskap við bróðurson sinn Braga Húnfjörð Kárason. Í mörg ár starfaði Þorlákur sem landpóstur og fór með póst um nálægar sveitir, einnig gekk hann línur fyrir Landssímann í bilanaleit þegar þannig stóð á. Yndi Þorláks og lífshamingja var fólgin í hestamennsku.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Rakel Þorleif Bessadóttir, f. 18.9. 1880, d. 30.10. 1967 frá Sölvabakka, maki 20.4.1911 Guðlaugur Sveinsson f. 27. febrúar 1891 - 13. október 1977. Bóndi á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Böðvarshúsi 1910. Bóndi á Þverá í Norðurárdal, Vindhælishr. A-Hún. Móðir Guðlaugs var Jóhanna Pálsdóttir Hnjúkum 1901, sambýlismaður hennar Sveinn Guðmundsson f. 23.8.1851 – 23.2.1921 Sveinsbæ (Þorleifsbæ) 1911 -1920.

Systkini Þorláks eru:
1) Emelía Margrét Guðlaugsdóttir f. 11. september 1911 - 29. júlí 1999 Blönduósi 1930. Iðnverkakona í Reykjavík. Ógift.
2) Jóhanna Guðrún Guðlaugsdóttir f. 30. desember 1913 - 13. mars 1998. Síðast bús. í Reykjavík. Maður hennar var Sigurmar Gíslason f. 9. janúar 1914 - 29. júní 1994, Ísafirði 1930. Stýrimaður í Reykjavík 1945. Sjómaður í Reykjavík.
3) Vésteinn Bessi Húnfjörð Guðlaugsson f. 21. apríl 1915 - 16. mars 2009. Starfaði hjá Stálhúsgögnum og síðar hjá Olíufélaginu. Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir f. 12. apríl 1913 - 19. september 2001. Húsfreyja, síðast bús. í Reykjavík.
4) Kári Húnfjörð Guðlaugsson f. 3. júlí 1918 - 29. október 1952. Vélvirki á Blönduósi. Kona hans var Sólveig Stefanía Bjarnadóttir f. 30. mars 1925 Grímsstöðum, Goðdalasókn, Skag. 1930.
5) Einar Þorgeir Húnfjörð Guðlaugsson 30. mars 1920 - 1. apríl 2008 Var á Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Múrari og verkamaður á Blönduósi. Maki Ingibjörg Þórkatla Jónsdóttir f. 25. september 1928 Sölvabakka, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Var í Húsi Einars Guðlaugssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
6) Bergþóra Heiðrún Guðlaugsdóttir f. 5. nóvember 1922 - 25. febrúar 2015 Þverá, Hofssókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja, fiskverkakona og matráðskona í Keflavík. Ketill Jónsson f. 27. ágúst 1921 - 5. nóvember 2001 Hvammi, Kirkjuvogssókn, Gull. 1930. Bifreiðarstjóri og verslunarmaður í Keflavík.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá (27.20.1891 - 13.10.1977)

Identifier of related entity

HAH03940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðlaugur Sveinsson (1891-1977) Þverá

er foreldri

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá (18.9.1880 - 30.10.1967)

Identifier of related entity

HAH06430

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Rakel Bessadóttir (1880-1967) Þverá

er foreldri

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá (5.11.1922 - 25.2.2015)

Identifier of related entity

HAH01111

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðrún Guðlaugsdóttir (1922-2015) frá Þverá

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

1922 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi (30.3.1920 - 1.4.2008)

Identifier of related entity

HAH01184

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Einar Húnfjörð Guðlaugsson (1920-2008) Blönduósi

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

1920 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá (11.9.1911 - 29.7.1999)

Identifier of related entity

HAH06445

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Margrét Guðlaugsdóttir (1911-1999) Þverá

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá (21.4.1915 - 16.3.2009)

Identifier of related entity

HAH06440

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Bessi Húnfjörð Guðlaugsson (1915-2009) frá Þverá

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi (3.7.1918 - 29.10.1952)

Identifier of related entity

HAH06439

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Kári Húnfjörð Guðlaugsson (1918-1952) vélvirki Blönduósi

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá (30.12.1913 - 13.3.1998)

Identifier of related entity

HAH06424

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Guðlaugsdóttir (1913-1998) Reykjavík, frá Þverá

er systkini

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þverá í Norðurárdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00619

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Þverá í Norðurárdal

er stjórnað af

Þorlákur Húnfjörð Guðlaugsson (1912-2001) Þverá

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02147

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 17.8.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir