Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Hliðstæð nafnaform

  • Þorbjörn Björnsson Geitaskarði

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

12.1.1886 - 14.5.1970

Saga

Bóndi í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Heiði í Gönguskörðum, Skarðshreppi, Skag. og á Geitaskarði í Langadal, A-Hún. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Þorbjörn brá búi á Geitaskarði árið 1946, sextugur að aldri. Tóku synir hans þá við jörðinni. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Staðir

Veðramót í Gönguskörðum; Heiði: Geitaskarð:

Réttindi

Um tvítugsaldur, hleypti Þorbjörn heimdraganum og dvaldist 2 vetur í Reykjavík og á Akureyri við söngnám, því að hugur hans stóð til framhaldsnáms erlendis í þessari grein. Af því gat þó ekki orðið sökum efnaskorts og voru vonbrigðin sár ungum manni, með alveg óvenjulega listgáfu á því sviði að dómi óvilhallra kunnáttumanna þeirra tíma. Hér varð því á aðra leið að snúa. Árið 1906 hóf Þorbjörn búfræðinám við Hólaskóla og lauk því árið eftir.

Starfssvið

Var nú Ijóst að Þorbjörn var staðráðinn í að gera búskaparstarfið að ævistarfí sínu líkt og forfeður hans höfðu gjört, mann fram af manni. Hann fór í vinnumennsku til Brynjólfs Bjarnasonar bónda í Þverárdal árið 1913. Var Brynjólfur um margt ólikur bændum þeirra tíma, samkvæmismaður mikill og hneigður fyrir söng. Það mun hafa fallið vel á með þeim Þorbirni og mikið sungið í Þverárdal þau misserin. Árið eftir staðfestir Þorbiörn svo ráð sitt og gengur að eiga Sigríði Árnadóttur frá Geitaskarði, hina ágætustu konu. Voru þau fyrsta hjúskaparárið í Þverádal hjá Brynjólfi, en fluttust síðan að Heiði í Gönguskörðum, þar sem Þorbjöm hafði slitið barnsskónum. Þorbjörn var alinn upp við búskap og var áhugi föður hans um búskaparmál honum í blóð borinn og frá því að hann var ungur maður, hafði hann ánægju af að sjá, hvernig hið ræktaða land stækkaði jafnt og þétt, út frá bænum, en holtin og mýrarsvakkarnir þokuðu undan. Gerðist hann fljótt mjög framkvæmdasamur í búskap sínum, enda hamhleypa til allrar vinnu. Þau hjón bjuggu að Heiði til ársins 1926, er þau fluttust búferlum til Geitaskarðs í Langadal, þar sem tengdafaðir Þorbjörns, Árni Þorkelsson, hreppstióri hafði búið rausnar- og myndarbúi um margra áratuga skeið. Að Heiði höfðu ungu hjónin eignazt fimm efnileg börn og eitt bættist í hópinn á Geitaskarði. Þorbirni var mikið í mun að viðhalda fornri reisn á einu af mestu höfuðbólum héraðsins og tókst það með ágætum, svo sem alkunnugt er. Hann vann nótt og nýtan dag fyrir velferð heimilisins og hafði við hlið sér frábæra dugnaðarkonu, sem var honum stoð og styrkur í öilu, sem varðar hag heimilisins.

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans voru Þorbjörg Stefánsdóttir 28. september 1855 - 18. maí 1903 Húsmóðir í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Húsfreyja að Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. 1890 og maður hennar 17.7.1877 Björn Jónsson 14. júní 1848 - 23. janúar 1924 Bóndi í Háagerði, Spákonufellssókn, Hún. 1880. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Veðramóti í Gönguskörðum, Skag. Hreppstjóri þar, 1890.
Kona Þorbjörns 2.6.1914 var Sigríður Árnadóttir 4. júlí 1893 - 27. júní 1967 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja. Var í Geitaskarði, Engihlíðarhr., A-Hún. 1957. Síðast bús. á Sauðárkróki. Dóttir Hildar S Sveinsdóttur (1874-1931) og Árna Árni Ásgrímur Þorkelsson 17. desember 1852 - 2. desember 1940 Var á Sauðárkróki 1930. Hreppstjóri og bóndi í Geitaskarði í Langadal, Engihlíðarhr., A-Hún.

Börn Þorbjörns og Sigríðar voru
1) Árni Ásgrímur Þorbjörnsson 10. júní 1915 - 29. júní 2005 Lögfræðingur og kennari á Sauðárkróki. Sat í bæjarstjórn Sauðárkróks 1958-68. Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Kjörsonur: Þorbjörn Árnason f. 25.7.1948, kona hans Sigrún Sigríður Pétursdóttir 21. júní 1922 - 31. maí 1987 Var á Sauðárkróki 1930. Skrifstofumaður.
2) Sigurður Örn Þorbjarnarson f. 27.10.1916 - 15.3.2002 bóndi Geitaskarði, kona hans Valgerður Ágústsdóttir f. 27.4.1923
3) Brynjólfur Þorbjörnsson 6. janúar 1918 - 14. janúar 1995 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Rennismíðameistari í Hafnarfirði. Vélsmiður í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Hafnarfirði. Nefndur Brynjólfur Þröstur í Garðaselsætt. Kona hans Sigríður Sigurðardóttir 1. júlí 1921 - 22. september 1988
4) Stefán Heiðar Þorbjörnsson 10. ágúst 1920 - 2. desember 1936 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930.
5) Hildur Solveig Þorbjarnardóttir 31. ágúst 1924 - 24. desember 2006 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í Bandaríkjunum, Danmörku, Þýskalandi og á Íslandi. Starfaði að skógrækt, söng í kirkjukór og starfaði á vegum kirkjunnar. Maður hennar Agnar Bjarnar Tryggvason 10. febrúar 1919 - 11. apríl 2012 Framkvæmdastjóri, síðast bús. í Reykjavík.
6) Þorbjörg Þorbjarnardóttir 10. september 1928 - 4. júní 2014 Var í Geitaskarði, Holtastaðasókn, A-Hún. 1930. Húsfreyja í stóru-Gröf ytri og síðar verkakona á Sauðárkróki. Maður hennar Sigurður Snorrason 6. apríl 1919 - 20. febrúar 1998 Málarameistari í Stóru-Gröf ytri á Langholti, Skag. Síðast bús. á Sauðárkróki.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hildur Solveig Sveinsdóttir (1874-1931) Geitaskarði (22.10.1874 - 14.8.1931)

Identifier of related entity

HAH06686

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Daníelsson (1884-1965) Bóndi á Sjávarborg, (5.8.1884 - 2.8.1965)

Identifier of related entity

HAH03538

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði (31.8.1924 - 24.12.2006)

Identifier of related entity

HAH01436

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Hildur Solveig Þorbjarnardóttir (1924-2006) frá Geitaskarði

er barn

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1924 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði (10.8.1920 - 2.12.1936)

Identifier of related entity

HAH04503

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Stefán Heiðar Þorbjarnarson (1920-1936) Geitaskarði

er barn

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1920

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði (6.1.1918 - 14.1.1995)

Identifier of related entity

HAH01159

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Brynjólfur Þorbjarnarson (1918-1995) frá Geitaskarði

er barn

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1918 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði (27.10.1916 - 15.3.2002)

Identifier of related entity

HAH01956

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Örn Þorbjarnarson (1916-2002) Geitaskarði

er barn

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1916 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum (14.6.1848 - 23.1.1924)

Identifier of related entity

HAH02845

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Jónsson (1848-1924) Veðramótum

er foreldri

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti) (6.1.1893 - 24.5.1888)

Identifier of related entity

HAH07249

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Heiðbjört Björnsdóttir (1893-1988) frá Veðramóti)

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1893

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum (22.5.1884 - 1.5.1964)

Identifier of related entity

HAH07248

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurður Árni Björnsson (1884-1964) Veðramótum

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1886

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum (25.1.1896 - 15.9.1989)

Identifier of related entity

HAH01968

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Björnsdóttir (1896-1989) frá Veðramóti Gönguskörðum

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti (14.1.1887 - 27.9.1976)

Identifier of related entity

HAH04262

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðrún Björnsdóttir (1887-1976) frá Veðramóti

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari (27.7.1891 - 9.12.1967)

Identifier of related entity

HAH04821

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Haraldur Björnsson (1891-1967) leikari

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum (20.7.1894 -8.4.1956)

Identifier of related entity

HAH04102

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Björnsson (1894-1956) Tungu á Skörðum

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri (7.7.1889 - 24.1.1977)

Identifier of related entity

HAH02716

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björg Björnsdóttir (1889-1977) Vigri

er systkini

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð (4.7.1893 - 27.6.1967)

Identifier of related entity

HAH09002

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigríður Árnadóttir (1893-1967) Geitaskarð

er maki

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1914

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov (21.1.1895 - 29.9.1975)

Identifier of related entity

HAH02828

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Hannes Oddsson Björnsson (1895-1975) Höskuldsstöðum ov

is the cousin of

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1895 - ?

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði (10.6.1915 - 29.6.2005)

Identifier of related entity

HAH01065

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Árni Þorbjörnsson (1915-2005) Geitaskarði

er barnabarn

Þorbjörn Björnsson (1886-1970) Geitaskarði

Dagsetning tengsla

1915 - ?

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH02137

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 21.9.2017

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
ÆAHún
Föðurtún bls 77

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir