Helgavatn í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Helgavatn í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000)

Saga

Bærinn stendur austan Vatnsdalsvegar vestari á hólbarði, sem gengur austur úr Vatnsdalshálsinum ofanundir dálitla tjörn - Helgavatnið. Gamalt tún er neðan vegar en nýræktir upp með hálshlíðina, ræktun er erfið. Engjar eru meðfram Vatnsdalsá, nú að mestu ábornar, en beitiland allvíðlent á álsinum og flói í dalbotni. Jörðin er fornbýli, getið í Vatnsdælu, gæti verið um tilfærslu og nafnbreytingu að ræða á Sleggjustöðum. Klausturjörð áður, nú um alllangt skeið bændaeign. Íbúðarhús byggt 1930, 389 m3. Fjós fyrir 26 gripi, mjólkurhús og haughús. Fjárhús yfir 300 fjár. Hesthús yfir 15 hross. Hlöður 1173 m3. Bílskúr. Tún 33 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá og Helgavatnstjörn.

Staðir

Vatnsdalur; Áshreppur; Vatnsdalsvegar; Vatnsdalsháls; Vatnsdalsá; Helgavatnið; Sleggjustaðir; Flaga; Mið-Melshorn; Núpur; Gljúfurá; Hnjúkur; Helgavatnstjarnarós; Hrafnaklettur; Þingeyrarklaustursjarpir; Hjallalandi:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Vatnsdæla;

Innri uppbygging/ættfræði

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Steinunn Frímannsdóttir (1863-1947) Akureyri frá Helgavatni (12.5.1863 - 1947)

Identifier of related entity

HAH07447

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

1863

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þingeyrakirkja (1864 -)

Identifier of related entity

HAH00633

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólöf Guðmundsdóttir (1869-1939) Bakka Öxnadal (8.12.1869 - 17.6.1939)

Identifier of related entity

HAH06790

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ólafur Jónsson (1836-1898) vert Skagaströnd og Akureyri (17.3.1836 - 26.2.1898)

Identifier of related entity

HAH06758

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1826-1909) Melum Hrútafirði (24.7.1826 - 16.2.1909)

Identifier of related entity

HAH06619

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Árni Melstað Sigurðsson (1925-2013) bifreiðastjóri Blönduósi (18.8.1925 - 4.10.2013)

Identifier of related entity

HAH01068

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Sigmar Hallgrímsson (1948) Skagaströnd, frá Helgavatni (22.1.1948 -)

Identifier of related entity

HAH03053

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Eðvarðsdóttir (1914-2005) Skagaströnd (16.8.1914 - 16.11.2005)

Identifier of related entity

HAH01976

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ágústa Jósepsdóttir (1884-1962) Lindarbrekku Blönduósi (4.9.1884 - 3.6.1962)

Identifier of related entity

HAH03505

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Aðalheiður Björnsdóttir (1904-1987) Kötlustöðum í Vatnsdal (19.9.1904 - 20.9.1987)

Identifier of related entity

HAH01004

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Indriði Jósefsson (1877-1935) Baldurshaga Blönduósi (30.8.1877 - 13.8.1935)

Identifier of related entity

HAH04891

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Elínborg Tómasdóttir (1854-1937) (23.1.1854 - 29.7.1937)

Identifier of related entity

HAH03602

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Flaga í Vatnsdal ((1920))

Identifier of related entity

HAH00040

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1853) vk Miðhópi (15.11.1853 -)

Identifier of related entity

HAH06709

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1853) vk Miðhópi

is the associate of

Helgavatn í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Helgavatn í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992) (13.5.1945 - 3.5.1992)

Identifier of related entity

HAH01604

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Jónas Bergmann Hallgrímsson (1945-1992)

controls

Helgavatn í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Bergmann Jónasdóttir (1917-2005) Helgavatni (31.5.1917 - 11.10.2005)

Identifier of related entity

HAH02129

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni (14.3.2013 - 18.11.2000)

Identifier of related entity

HAH01369

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Hallgrímur Eðvarðsson (1913-2000) Helgavatni

controls

Helgavatn í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eðvarð Hallgrímsson (1883-1962) Helgavatni í Vatnsdal (21.6.1883 - 20.8.1962)

Identifier of related entity

HAH03052

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni (14.5.1865 - 11.11.1951)

Identifier of related entity

HAH04484

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Guðrún Þorsteinsdóttir (1865-1951) Helgavatni

controls

Helgavatn í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00287

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 172, 89b.
Húnaþing II bls 304

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir