Hjallaland í Vatnsdal

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Hjallaland í Vatnsdal

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1950)

Saga

Bærinn stendur á skriðubungu vestur frá Jörundarfelli skammt frá austustu kvísl Vatnsdalsár. Túnið er ræktað á skriðu, en engjar í óshólmum Vatnsdalsár og á bökkum hennar, mikið af engjum er áborið. Beitiland er í flóum og grundum meðfram fjallinu og í því sjálfu - Deildarhjalli. Býlið er landnámsjörð og hét þá Grund undir Felli. Með jörðinni er nú metið Grundarkot sem lá áður til Másstaða. Hjallaland var fyrrum klausturjörð en varð bændaeign snemma á 19. öld. Skriðuhætt hefir löngum verið á Hjallalandi. Tók bæinn af við skriðuhlaup árið 1390. Íbúðarhús byggt 1883, 580 m3. Fjós fyrir 30 gripi. Fjárhús yfir 320 fjár. Hesthús. Hlöður 1280 m3. Tún 42 ha. Veiðiréttur í Vatnsdalsá.

Eigandi jarðarinnar 1975; Magdalena Margrét Sæmundsen 27. maí 1921 - 31. okt. 1998. Var á Blönduósi 1930. Verslunarmaður í Reykjavík og á Blönduósi. Var í Sæmundsenshúsi, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Blönduóshreppi. Fósturdóttir: Sigríður Hermannsdóttir f. 3.3.1955.

Staðir

Sveinsstaðahreppur; Vatnsdalur; Vatnsdalsá; Hvammur í Vatnsdal; Partskvíslarbakki; Stórhólmatá; Hnappeyri; Hnjúkseyri; Grundarkot; Sauðadalur; Jörundarfell; Grund undir Felli; Deildarhjalli; Másstaðir;

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Ábúendur;

1870-1910- Jósef Einarsson 26. júní 1839 - 21. maí 1916. Barn á Svínavatni, Svínavatnssókn, Hún. 1845. Bóndi á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Bóndi á Hjallalandi í Vatnsdal. Sambýliskona hans; Guðrún Þorgrímsdóttir 3. apríl 1835 - í júní 1924. Var í Drangi, Breiðabólsstaðarsókn, Snæf. 1845. Bústýra á Hjallalandi, Undirfellssókn, Hún. 1870. Húsfreyja á Hjallalandi í Vatnsdal.

1910-1927- Jórunn Anna Jósefsdóttir 15. apríl 1869 - 19. maí 1927. Dó ógift og barnlaus.

1927-1957- Einar Sigurðsson 1. jan. 1876 - 14. nóv. 1962. Bóndi í Hjallalandi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi í Hjallalandi, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Ókv.

1957- Jón Pálmason 2. maí 1930. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Zophonías Pálmason 28. apríl 1931 - 29. des. 2018. Bóndi á Hjallalandi og síðar í Hnausum í Sveinsstaðahreppi. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957.
Bústýra þeirra; Oddný Jónsdóttir 27. okt. 1902 - 11. jan. 1989. Var á Másstöðum, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Ráðskona á Másstöðum og Hnausum. Var á Bjarnastöðum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Sveinsstaðahreppi.

Sigríður Hermannsdóttir 3. mars 1955, húsmóðir á Hjallalandi í Vatnsdal

Almennt samhengi

Merkjaskrá fyrir jörðinni Hjallalandi í Sveinsstaðahreppi og Húnavatnssýslu.

Að sunnan, milli Hjallalands og Hvamms, eru merki úr vörðu á litlum melhól í fjallshlíðinni, skammt fyrir ofan veginn, og beint vestur í merkjastein á Partskvíslarbakkanum, frá honum í annan merkjastein, sem nú stendur norðast á Stórhólmatá, frá fyr nefndri vörðu gengur línan beint í fjall upp, frá merkjasteini þeim, sem áður er nefndur á Stórhólmatá, ræður Vatnsdalsá, sem fellur fyrir vestan Hnappeyri, norður að hólma þeim, sem liggur milli Hjallalands og Helgavatns, og merkjasteinn stendur á, frá honum bein lína í merkjastein, sem stendur á austanverðri stóru Hnjúkseyri, og sem er hornmerki milli Hjallalands og Grundarkots, frá þessum merkjasteini gengur merkjalínan til austurs í gamalt garðlag, sem er í millum nýnefndra bæja, og þá áfram sömu stefnulínu á fjall upp, ræður þá háfjalllið, sem vötn að falla, fram til fyr nefndrar merkjalínu milli Hjallalands og Hvamms. Jörðin Hjallaland á beit og slægjur í Grundarkotslandi.

Hjallaland, 18. júlí 1890.
Jósep Einarsson eigandi.
B.G. Blöndal eigandi Hvamms.
Magnús Steindórsson eigandi ½ Sauðadal.

Lesið upp á manntalsþingi að Sveinsstöðum, hinn 27. maí 1891, og innfært í landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 235, fol. 122.

Tengdar einingar

Tengd eining

Þórey Jónsdóttir (1900-1966) Skála á Skagaströnd og á Blönduósi (22.6.1900 - 29.12.1966)

Identifier of related entity

HAH04994

Flokkur tengsla

stigveldi

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þorbjörg Elín Helga Jónsdóttir (1857) Hjallalandi frá Syðriey (27.7.1857 -)

Identifier of related entity

HAH07174

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnausar í Vatnsdal ((1950))

Identifier of related entity

HAH00294

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hnjúkur í Þingi ((880))

Identifier of related entity

HAH00501

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Skriður í Vatnsdal

Identifier of related entity

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Vatnsdalur (um 880 -)

Identifier of related entity

HAH00412

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sveinsstaðahreppur 1000-2005 (1000-2005)

Identifier of related entity

HAH10031

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Sveinsstaðahreppur 1000-2005

is the associate of

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jórunn Anna Jósefsdóttir (1869-1927) Hjallalandi Vatnsdal (15.4.1869 - 19.5.1927)

Identifier of related entity

HAH06640

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Dagsetning tengsla

1869

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi (3.3.1955 -)

Identifier of related entity

HAH06872

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Sigríður Hermannsdóttir (1955) Hjallalandi

controls

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1853) vk Miðhópi (15.11.1853 -)

Identifier of related entity

HAH06709

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Ingibjörg Þórarinsdóttir (1853) vk Miðhópi

controls

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Másstaðir í Þingi ((1930))

Identifier of related entity

HAH00504

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Másstaðir í Þingi

er stjórnað af

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum (27.10.1902 - 11.1.1989)

Identifier of related entity

HAH01778

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Oddný Jónsdóttir (1902-1989) Hnausum

controls

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Einar Sigurðsson (1876-1962) (1.1.1876 - 14.11.1962)

Identifier of related entity

HAH03129

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Einar Sigurðsson (1876-1962)

controls

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi (27.5.1921 - 31.10.1998)

Identifier of related entity

HAH01724

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Magdalena Sæmundsen (1921-1998) Blönduósi

er í eigu

Hjallaland í Vatnsdal

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00292

Kennimark stofnunar

IS HAH-Bæ

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 26.3.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Landamerkjabók Húnavatnssýslu, No. 235, fol. 122.
Húnaþing II bls 303

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir