Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Auðkenni

Tegund einingar

Einstaklingur

Leyfileg nafnaform

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Hliðstæð nafnaform

  • Jón Guðmundsson Torfalæk

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

22.1.1878 - 7.9.1967

Saga

Jón Guðmundsson 22. janúar 1878 - 7. september 1967 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk á Ásum, A-Hún. Síðast bús. í Reykjavík.

Staðir

Torfalækur:

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Innri uppbygging/ættfræði

Foreldrar hans; Guðmundur Guðmundsson 13. febrúar 1851 - 21. október 1914 Var á Gafli, Víðidalstungusókn, Hún. 1855. Bóndi á Torfalæk á Ásum og sambýliskona hans; Sigurlaug Jónsdóttir 5. október 1835 - 8. maí 1922 Barn í Sauðanesi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Torfalæk, Torfalækjarhr., A-Hún.

Barnsmóðir Guðmundar 22.1.1885; Elínborg Margrét Guðmundsdóttir 1847 Niðursetningur í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1860. Vinnukona í Stöpum, Tjarnarsókn, Hún. 1870. Vinnukona á Súluvöllum, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880.
Barn þeirra;
2) Marta Guðmundsdóttir 22. janúar 1885 - 31. maí 1957 Var á Torfalæk, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930. Húsfreyja á Lækjarbakka. Maður hennar: Jakob Pétur Stefánsson 29. júní 1878 - 28. júní 1962 Sjómaður og verkamaður á Lækjarbakka á Skagaströnd.

Kona hans 12.4.1901; Ingibjörg Björnsdóttir 28. maí 1875 - 10. september 1940 Húsfreyja á Torfalæk.
Börn þeirra;
1) Guðmundur Jónsson 2. mars 1902 - 28. nóvember 2002 Kennari á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri. Kjördóttir: Sólveig Gyða f. 17.7.1946. Kona hans 21.5.1926; María Ragnhildur Ólafsdóttir 16. febrúar 1896 - 12. september 1980 Húsfreyja á Hvanneyri, Hvanneyrarsókn, Borg. 1930. Síðast bús. í Reykjavík.
2) Björn Leví Jónsson 4. febrúar 1904 - 15. september 1979 Veðurfræðingur á Ásvallagötu 29, Reykjavík 1930. Veðurfræðingur, síðar læknir í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti. Kona hans; Halldóra Valdína Guðmundsdóttir 5. október 1906 - 14. október 1985 Verslunarmær á Hólatorgi 4, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík 1945. Síðast bús. í Reykjavík.
3) Jóhann Frímann Jónsson 5. febrúar 1904 - 21. mars 1980 Bóndi á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Torfalæk 1940, síðar umsjónarmaður í Reykjavík. Tvíburarnir Björn Leví og Jóhann Frímann fæddust sinn hvoru megin við miðnætti.
4) Jónas Bergmann Jónsson 8. apríl 1908 - 1. apríl 2005 Kennari og fræðslustjóri í Reykjavík. Hann var formaður Barnaverndarráðs og framkvæmdastjóri Íþróttaráðs Reykjavíkur frá stofnun þess auk þess að vera í forystu skátahreyfingarinnar á Íslandi í áratugi og þar af Skátahöfðingi Íslands frá 1958 til 1971. Kennari í Sauðanesi, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Kona hans; Guðrún Ögmundsdóttir Stephensen 30. október 1914 - 11. janúar 2011 Var í Hólabrekku, Reykjavík 1930. Lærði uppeldisfræði í Svíþjóð, starfaði við uppeldisstofnanir í New York, skrifstofustarfsmaður og síðar húsfreyja í Reykjavík. Sonur þeirra Ögmundur Jónasson fyrrum ráðherra.
5) Ingimundur Jónsson 18. júní 1912 - 20. maí 1969 Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Síðast bús. í Torfalækjarhreppi. Ókvæntur.
6) Drengur Jónsson 18. júní 1912 - 18. júní 1912 Andvana fæddur.
7) Torfi Jónsson 28. júlí 1915 - 17. júlí 2009 Bóndi á Torfalæk, A-Hún. Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. 1957. Kona hans; Ástríður Jóhannesdóttir 23. maí 1921 - 13. mars 1988 Var á Gauksstöðum, Útskálasókn, Gull. 1930. Húsfreyja á Torfalæk í Torfalækjahr., A-Hún. Var þar 1957. Síðustu árin átti Torfi sambúðarkonu, Sigurlaug Arndal Stefánsdóttir 26. febrúar 1922 - 19. apríl 2017 Var á Siglunesi, Siglufirði 1930, og bjuggu þau í íbúðum aldraðra á Flúðabakka á Blönduósi
Uppeldissystur;
1) Björg Gísladóttir 5. nóvember 1907 - 9. júlí 1939 Vetrarstúlka í Skagastrandarkaupstað 1930. Heimili: Torfalækur. Húsfreyja í Reykjavík.
2) Ingibjörg Kristín Pétursdóttir 1. september 1921 - 29. desember 2013 Var á Torfalæk, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Fósturfor: Jón Guðmundsson og Ingibjörg Björnsdóttir. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Húsfreyja og sjúkrahússtarfsmaður á Blönduósi. Maður hennar 8.4.1944; Jósafat Sigvaldason 21. október 1912 - 6. apríl 1982 Var í Hrafnabjörgum, Auðkúlusókn, A-Hún. 1930. Lausamaður á Kringlu, síðar kennari og skrifstofumaður á Blönduósi. Var í Pétursborg, Blönduóshr., A-Hún. 1957.
3) Sigrún Einarsdóttir 1. apríl 1929 húsfreyja í Reykjavík

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Björn Leví Guðmundsson (1834-1927) Marðarnúpi (14.2.1834 - 23.9.1927)

Identifier of related entity

HAH02862

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Pétursdóttir (1921-2013) Pétursborg (1.9.1921 - 29.12.2013)

Identifier of related entity

HAH01495

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Halldóra Björnsdóttir (1878-1961) Geithömrum (24.3.1878 - 10.4.1961)

Identifier of related entity

HAH04703

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Pétur Stefánsson (1878-1962) Lækjarbakka á Skagaströnd. (29.6.1878 - 28.6.1962)

Identifier of related entity

HAH05233

Flokkur tengsla

fjölskylda

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk (13.2.1851 - 21.10.1914)

Identifier of related entity

HAH04026

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Guðmundsson (1851-1914) Torfalæk

er foreldri

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri (2.3.1902 - 28.11.2002)

Identifier of related entity

HAH01286

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Guðmundur Jónsson (1902-2002) skólastjóri Bændaskólans á Hvanneyri

er barn

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk (4.2.1904 - 15.9.1979)

Identifier of related entity

HAH02865

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Björn Leví Jónsson (1904-1979) Veðurfræðingur frá Torfalæk

er barn

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk (8.4.1908 - 1.4.2005)

Identifier of related entity

HAH01605

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Jónas Bergmann Jónsson (1908-2005) fræðslustjóri, frá Torfalæk

er barn

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk (28.7.1915 - 17.7.2009)

Identifier of related entity

HAH02086

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Torfi Jónsson (1915-2009) Torfalæk

er barn

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk (5.10.1835 - 8.5.1922)

Identifier of related entity

HAH06360

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Sigurlaug Jónsdóttir (1835-1922) Torfalæk

er foreldri

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi (25.1.1895 - 19.7.1971)

Identifier of related entity

HAH04940

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Páll Kolka (1895-1971) læknir Blönduósi

er systkini

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd (22.1.1885 - 31.5.1957)

Identifier of related entity

HAH05942

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Marta Guðmundsdóttir (1885-1957) Lækjarbakka Skagaströnd

er systkini

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk (28.5.1875 - 10.9.1940)

Identifier of related entity

HAH06697

Flokkur tengsla

fjölskylda

Type of relationship

Ingibjörg Björnsdóttir (1875-1940) Torfalæk

er maki

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

1909

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækur í Torfalækjarhrepp ((1050))

Identifier of related entity

HAH00565

Flokkur tengsla

stigveldi

Type of relationship

Torfalækur í Torfalækjarhrepp

er í eigu

Jón Guðmundsson (1878-1967) Torfalæk

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH04909

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 4.6.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

®GPJ ættfræði
Íslendingabók
Ftún bls. 179.
Niðjatal G og G í Gafli bls. 203.

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir