Sýnir 951 niðurstöður

Nafnspjald
Héraðsskjalasafn Austur-Húnavatnssýslu (1966)

Kristján Blöndal Jónsson (1977-2018) Blönduósi

  • HAH05204
  • Einstaklingur
  • 28.8.1977 - 2.7.2018

Kristján Blöndal var fæddur 28. ágúst 1977 á Héraðshælinu Blönduósi.
Hann lést í London 2. júlí 2018. Hann var jarðsunginn frá Blönduóskirkju 13. júlí 2018, klukkan 14.

Hannes Pálsson (1898-1978) Undirfelli

  • HAH04784
  • Einstaklingur
  • 18.4.1898 - 15.1.1978

Hannes Pálsson 18. apríl 1898 - 15. janúar 1978. Eiðsstöðum 1901, Guðlaugsstöðum 1910 og 1920. Bóndi á Undirfelli, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Bóndi á Undirfelli, síðar stjórnarráðsfulltrúi í Reykjavík.

Kristján Jósefsson Blöndal (1864-1931) Skróki

  • HAH07381
  • Einstaklingur
  • 18.7.1864 - 21.10.1931

Kristján Þórður Jósefsson Blöndal 18. júlí 1864 - 21. október 1931. Póstafgreiðslumaður á Sauðárkróki. Grafarósi 1870.

Indriði Einarsson (1851-1939) rithöfundur Rvk

  • HAH07391
  • Einstaklingur
  • 30.4.1851 - 31.3.1939

Indriði Einarsson 30.4.1851 [skírður 4.5.1851] - 31.3.1939. Krossanesi 1860, Löngumýri Skagafirði 1870 og Stöpum 1880. Hagfræðingur, skrifstofustjóri og rithöfundur (Revisor) í Reykjavík. Húsbóndi í Reykjavík 1910. Rithöfundur á Tjarnargötu 3 c, Reykjavík 1930.
Árið 1873, þegar þjóðerniskennd Íslendinga fór sífellt vaxandi, varpaði Indriði Einarsson fyrst fram hugmyndum um byggingu Þjóðleikhúss í símskeyti til Sigurðar Guðmundssonar málara. Indriði greindi svo formlega frá hugmyndum sínum í tímaritinu Skírni árið 1905. Árið 1922 komu fram hugmyndir um að skemmtanaskattur skyldi renna til byggingar þjóðleikhúss. Þær hugmyndir voru lögfestar ári síðar. 1925 skilaði byggingarnefnd af sér fyrstu teikningum. Guðjón Samúelsson hannaði bygginguna.

Ingólfur Jóhannesson (1874-1946) Litluborg

  • HAH07397
  • Einstaklingur
  • 23.8.1874 - 1.4.1946

Ingólfur Jóhannesson 23.8.1874 - 1.4.1946. Tökupiltur í Ægissíðu, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi á Deildarhóli í Víðidal, A-Hún.

Jón Guðmundsson (1878-1978) Brandsstöðum

  • HAH07399
  • Einstaklingur
  • 11.6.1878 - 15.6.1978

Jón Guðmundsson f. 11. júní 1878, d. 15. júní 1978. Kagaðarhóli 1880. Bóndi Brandsstöðum Hvs 1910, Akureyri. Geithömrum Svínavatnshreppi 1904.

Jónas Guðmundsson (1886-1979) Grundarbrekku Vestm, frá Miðgili.

  • HAH05805
  • Einstaklingur
  • 9.3.1886 - 20.2.1979

Jónas Guðmundsson 9.3.1886 - 20.2.1979. Fæddist að Torfastöðum í Bergstaðaprestakalli. Var á Refsstöðum, Holtastaðasókn, Hún. 1890. Daglaunamaður á Skólavegi 11, Vestmannaeyjum 1930. Verkamaður Grundarbrekku í Vestmannaeyjum.

Jakobína Ásgeirsdóttir (1891-1925) Jónasarhúsi Blönduósi

  • HAH05257
  • Einstaklingur
  • 12.5.1891 - 1925

Jakobína Stefanía Ásgeirsdóttir 12.5.1891 - 1925. Fædd á Ósi Staðarsókn. Hjú í Heiðarbæ, Tröllatungusókn, Strand. 1901. Var í Goðdal í Kaldrananess, Strand. 1910 og Jónasarhúsi Blönduósi 1918-1925.

Pétur Jónsson (1883-1924) Sigríðarstöðum V-Hvs

  • HAH07456
  • Einstaklingur
  • 23.5.1883 - 23.3.1924

Pétur Jónsson 23. maí 1883 - 23. mars 1924. Var á Grund, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1890 og 1901. Bóndi á Sigríðarstöðum, Þverárhr., V-Hún. 1920.

Sigurlína Magnúsdóttir (1860-1940) Marbæli

  • HAH07457
  • Einstaklingur
  • 10.10.1860 - 26.2.1940

Sigríður Sigurlína Magnúsdóttir 10.10.1860 [11.10.1860] - 26.2.1940. Húsfreyja í Marbæli á Langholti, Skag. einkabarn, en bróðir hennar lést í frumbernsku..

Björn Bjarnason (1921-1997) Hvammstanga

  • HAH07491
  • Einstaklingur
  • 3.6.1921 - 13.5.1997

Björn Bjarnason 3.6.1921 - 13.5.1997. Fæddur á Neðri-Svertingsstöðum í Miðfirði. Var í Núpdalstungu, Efri-Núpssókn, V-Hún. 1930. Fósturfor: Björn Jónsson og Ásgerður Bjarnadóttir. Var í Útgarði, Hvammstangahr., V-Hún. 1957. Bifreiðastjóri, síðast bús. á Hvammstanga.

Páll Steinar Bjarnason (1932-2014) trésmiður Akranesi

  • HAH07493
  • Einstaklingur
  • 10.3.1932 - 2.10.2014

Páll Steinar Bjarnason 10.3.1932 - 2.10.2014. Trésmiður í Reykjavík, síðast bús. á Höfn í Hornafirði.
Hann fæddist á Neðra-Hóli í Staðarsveit á Snæfellsnesi 10. júní 1932. Páll ólst upp á Snæfellsnesinu til fimmtán ára aldurs en flutti þá á Akranes.
Hann lést á hjúkrunar- og dvalardeild HSSA, Höfn í Hornafirði 2. október 2014.
Minningarathöfn um Pál Steinar var í Vídalínskirkju í Garðabæ 9. október 2014.
Útför hans var gerð frá Hafnarkirkju, Hornafirði, 10. október 2014, kl. 14.

Þorvaldur Thoroddsen (1855-1921) próf og náttúrufr Reykjavík

  • HAH07512
  • Einstaklingur
  • 6.6.1855 - 28.9.1921

Þorvaldur Thoroddsen 6.6.1855 - 28.9.1921. Prófessor og náttúrufræðingur í Reykjavík og víðar, síðast í Kaupmannahöfn. Var í Haga, Hagasókn. Barð. 1860. Kennari við Möðruvallaskólann í Hörgárdal við stofnun hans 1880.
Þorvaldur fékk heilablæðingu á fundi í Vísindafélaginu danska, 3. desember 1920, og lá síðan rúmfastur til dauðadags, 28. september 1921.

Þórarinn Þorsteinsson (1861-1945) gullsmiður Borðeyri, Ísafirði og vesturheimi

  • HAH07513
  • Einstaklingur
  • 9.8.1859 - 15.12.1945

Þórarinn Ágúst Þorsteinsson 1858 [9.8.1859] - 15.12.1945. Var í Vatnsfirði, Vatnsfjarðarsókn, Ís. 1860. Tökubarn í Görðum, Garðasókn, Gull. 1870. Gullsmiður á Borðeyri og Ísafirði. Gullsmiður, fór til Vesturheims 1892 frá Ísafirði, Eyrarhreppi, Ís. Gullsmíðameistari á Ísafirði 1920. Gullsmiður á Ísafirði 1930. Ókv 1920.

Ögn Auðbjörg Grímsdóttir (1880) Kolugili

  • HAH07510
  • Einstaklingur
  • 20.3.1880 -

Ögn Auðbjörg Grímsdóttir 20.3.1880. Var á Stóruborg, Breiðabólstaðarsókn, Hún. 1880. Var á Geitafelli, Tjarnarsókn, Hún. 1890. Húsfreyja á Kolugili í Víðidal, V-Hún.

Jóhannes Erlendsson (1883-1969) frá Brekku

  • HAH05437
  • Einstaklingur
  • 31.8.1883 - 2.2.1969

Jóhannes Erlendsson 31.8.1883 - 2.2.1969. Var á Hólabaki, Þingeyrasókn, Hún. 1890. Gestkomandi í Reykjavík 1910. Sýslukrifari á Efra-Hvoli, Stórólfshvolssókn, Rang. 1920 og 1930. Ókvæntur 1920.

Hólmfríður Ágústsdóttir (1896-1977) Blönduósi

  • HAH07544
  • Einstaklingur
  • 1.11.1896 - 4.9.1977

Hólmfríður Sigurbjörg Ágústsdóttir 1.11.1896 - 4.9.1977. Var á Litlu-Borg, Vesturhópshólasókn, V-Hún. 1930. Heimili: Lækjamót. Húsmóðir Kúskerpi. Var í Óslandi, Blönduóshr., A-Hún. 1947 og 1957. Síðast bús. í Reykjavík.

Helga Þorbergsdóttir (1884-1970) Garði á Skagaströnd

  • HAH07165
  • Einstaklingur
  • 30.4.1884 - 30.9.1870

Helga Þorbergsdóttir 30.4.1884 - 30.9.1970. Holtsmúla 1890. Húsfreyja í Garði á Skagaströnd, A-Hún. Hjú í Prestshúsi, Sauðárkrókssókn, Skag. 1901. Húsfreyja í Skagastrandarkaupstað 1930.

Kristín Vigfúsdóttir (1891-1946) Vatnsdalshólum

  • HAH07550
  • Einstaklingur
  • 27.2.1891 - 24.7.1946.

Kristín Vigfúsdóttir 27. febrúar 1891 - 24. júlí 1946. Var í Reykjavík 1910. Húsfreyja á Marargötu 3, Reykjavík 1930. Húsfreyja í Reykjavík.

Guðrún Anna Thorlacius (1931-2016) sjúkraliði

  • HAH07565
  • Einstaklingur
  • 17.1.1931 - 22.5.2016

Guðrún Anna Thorlacius fæddist á Bakkafirði 17. janúar 1931.
Ólst upp hjá Kristínu Sigurðardóttur f. 1891 og manni hennar og föðurbróður Jósef Thorlacius f. (1900-1955) Höfn í Bakkafirði.
Guðrún Anna og Halldór Geir bjuggu í Fossvoginum meðan heilsa leyfði en 2013 fluttu þau til dóttur sinnar og fjölskyldu á Hvolsvelli. Halldór Geir fluttist á hjúkrunarheimilið Lund á Hellu 2014.
Hún lést á heimili sínu þann 22. maí 2016.
Útför Guðrúnar fór fram frá Grensáskirkju 1. júní 2016, og hófst athöfnin klukkan 13.

Jóhanna Dagmar Pálsdóttir (1930-2013) Sveðjustöðum

  • HAH07571
  • Einstaklingur
  • 27.4.1930 - 4.10.2013

Jóhanna Dagmar Pálsdóttir fæddist á Sveðjustöðum í Miðfirði í V-Húnavatnssýslu 27. apríl 1930.
Var á Sveðjustöðum, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930. Var í Vinaminni, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. 1957. Húsfreyja í Brúarholti, síðar bús. í Keflavík.
Jóhanna ólst upp á Sveðjustöðum með móður sinni og systkinum en föður sinn missti hún mjög ung.
Í mars 2013 flyst Jóhanna á Hjúkrunarheimilið Garðvang og lést þar 4. október 2013.
Útför Jóhönnu fór fram frá Keflavíkurkirkju 11. október 2013, og hófst athöfnin kl. 14.

Jósef Magnússon (1919-2015) Steinnesi

  • HAH05633
  • Einstaklingur
  • 22.5.1919 - 4.10.2015

Jón Jósef Magnússon 22.5.1919 - 4.10.2015. Var á Brekku, Þingeyrasókn, A-Hún. 1930. Var á Þingeyrum, Sveinsstaðahr., A-Hún. 1957. Bóndi á Hnjúki, Þingeyrum og loks Steinnesi í Sveinsstaðahreppi.
Á sínum yngri árum vann Jósef ýmis störf tengd landbúnaði, fyrst í heimasveit og síðan sunnan heiða. Hann vann við skurðgröft og fór á vegum Vélasjóðs til Skotlands á stríðsárunum til að læra á skurðgröfu og starfaði við það á seinni hluta fimmta áratugarins.
Árið 1949 giftust Jósef og Guðrún og bjuggu í Mjóstræti 2 í Reykjavík fyrstu hjúskaparárin en fluttu að Hnjúki í Vatnsdal árið 1950 og hófu þar búskap. Árið 1955 fluttu þau að Þingeyrum í Þingi og bjuggu þar stórbúi um árabil. Árið 1974 fluttu þau, Guðrún og Jósef, að Steinnesi í sömu sveit sem þau eignuðust síðar og bjuggu þau þar til dauðadags. Jósef var stórbóndi í Sveinsstaðahreppi samfellt í sextíu og fimm ár, eða frá árinu 1950 til ársins 2015.
Útför Jóns Jósefs fór fram í kyrrþey 13. október 2015.

Stefanía Guðmundsdóttir (1953) Blönduósi

  • HAH07257
  • Einstaklingur
  • 15.10.1953 -

Stefanía Theodóra Guðmundsdóttir 15. október 1953. Var í Húsi Guðmundar Theodórssonar, Blönduóshr., A-Hún. 1957. Sérkennari,

Hjálmar Egilsson (1869-1932) trésmiður Blönduósi

  • HAH07585
  • Einstaklingur
  • 6.2.1869 - 2.4.1932

Hjálmar Egilsson 6.2.1869 - 2. apríl 1932. Var í Reykjum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Trésmiður Mosfelli 1901-1932 á Blönduósi. Smiður þar 1930.

Steinunn Guðmundsdóttir Blöndal (1908-1996) Blöndubakka

  • HAH07051
  • Einstaklingur
  • 5.6.1908 - 4.11.1996

Fæddist á Melum á Kjalarnesi 5. júní 1908. Var í Miðdal, Saurbæjarsókn, Kjós. 1930. Húsfreyja á Blöndubakka við Blönduós.
Hún lést á Héraðssjúkrahúsinu á Blönduósi 4. nóvember 1996. Útför Steinunnar G. Blöndal fór fram frá Blönduóskirkju 16.11.1996 og hófst athöfnin klukkan 14.

Gullhellir við Gullhellisvík á Skagaströnd

  • HAH00924
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 874

'Þá er frá Hellisvík til móts við Finnsstaði', segir í skránni um
næsta rekamark. Hellisvík er nær beint vestur af bænum á Harastöðum að sögn kunnugra.
En 'til móts við Finnsstaði' merkir að landamerkjum Harastaða og Finnsstaða.
Þetta rekamark nær því ekki yfir nema hluta af Harastaðafjöru, varla meira en eins og einn km að lengd.

Hér bætir sr. Jónas við: „nf. i Gullhnóttswyk. — Kemur það heim við landamerkjalýsingu í svo nefndu Finnsstaðabréfi frá 1387 (nema örnefnið er afbakað hjá sr. Jónasi): Item landamerki millum Finnzstada ok Harrastaða. Rettsyni or fuglstapa þæim er stenðr j midri Gullhellis vik og wpp i klettinn ok or klettinum Rettsyni i klofua steina. ok or klofua stæinum Rettsyni j mosakellduna firir sunnan höl . . .
Islandske originaldiplomer indil 1450, udg. af Stefán Karlsson, Kbh. 1963,

App. 13, bls. 426-7. í örnefnaskrá Harrastaða og Harrastaðakots segir um landamerki Harrastaða og Háagerðis, sem upphaflega hefur verið afbýli í Finnsstaðalandi: Syðst þar sem landamerki Harrastaða og Háagerðis liggja að sjó er hamar, sem sjór fellur að. Í þenna hamar er helliskúti nefndur 'Gullhellir'. Næsta vík að norðan er Gullhellisvík .. .

Laxá í Aðaldal

  • HAH00926
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 874 -

Laxá í Aðaldal er klárlega ein þekktasta laxveiðiá landsins. Laxá skiptist í nokkur svæði en þekktasta svæðið, það vinsælasta og líklega það besta, hefur verið nefnd Nesveiðar einu nafni. Á hverju sumri veiðist fjöldinn allur af stórlöxum á svæðinu, löxum um og yfir 20 pundin. Síðasta sumar, sumarið 2013, veiddust 2 stærstu laxar ársins hér á landi, á Nessvæðinu. Veitt er á 8 stangir á svæðinu og leyfilegt agn er fluga.

Aðaldalurinn og umhverfið þar í kring, er eitt fallegast svæði landsins og er óhætt að fullyrða að upplifi veiðimaður það að glíma við stórlax í Laxá í Aðaldal, þá verður það upplifun sem aldrei mun gleymast.

Hólmfríður Jónsdóttir (1876) Jaðri Hrútafirði

  • HAH06696
  • Einstaklingur
  • 31.12.1876 -

Var í Gerði, Hvammssókn, Dal. 1880. Húsfreyja á Tannstöðum, Staðarsókn, V-Hún. 1920 og 1930. Var á Jaðar Ytri, Staðarhr., V-Hún. 1957. Búsett á Jaðri í Hrútafirði, Hún.

Jónas Guðmundsson (1838-1911) Barkarstöðum og Húki

  • HAH05803
  • Einstaklingur
  • 1.7.1838 - 15.12.1911

Tökubarn á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1845. Bóndi á Barkarstöðum, Staðarbakkasókn, Hún. 1870. Bóndi á Húki, Efri-Núpssókn, Hún. 1880 og 1901.

Hannes Þórðarson (1839-1903) Galtarnesi

  • HAH04792
  • Einstaklingur
  • 13.12.1839 - 1903

Var á Stóru Borg, Breiðabólsstaðarsókn, Hún. 1845. Var á Titlingastöðum, Breiðabóltaðarsókn, Hún. 1860. Bóndi í Galtarnesi, Víðidalstungusókn, Hún. 1880 og 1901.

Ingimundur Jakobsson (1835-1915) Svarðbæli ov í Miðfirði

  • HAH06718
  • Einstaklingur
  • 15.6.1835 - 22.3.1913

Var á Melstað, Melstaðasókn, Hún. 1860. Bóndi í Svarðbæli, Melstaðarsókn, Hún. 1870. Útibleiksstöðum 1880. Kirkjuhvammi 1890, Verslunarmaður á Borðeyri og Hvammstanga, síðar í Reykjavík. Hreppstjóri og oddviti í Miðfirði. Var í Reykjavík 1910.

Jón Thordarson (1893-1967) forst. R. S.

  • HAH05747
  • Einstaklingur
  • 1.4.1893 - 15.8.1967

Var í Reykjavík 1910. Síðast bús. í Reykjavík. Einnig nefndur Þórðarson. Forstjóri í Sjóklæðagerðar Íslands.

Jón Jasonarson (1835-1902) veitingamaður Borðeyri bóndi Hafursstöðum

  • HAH05590
  • Einstaklingur
  • 17.1.1835 - 3.2.1902

Jón Jasonarson 17.1.1835 [16.1.1835] - 3.2.1902. Var í Hvammkoti, Hofssókn, Hún. 1845. Vinnumaður á Árbakka, Spákonufellssókn, Hún. 1860. Bóndi í Syðriey, Höskuldsstaðarsókn, Hún. 1870. Bóndi á Hafursstöðum á Skagaströnd, síðar verslunarmaður og veitingamaður á Borðeyri. Verslunarþjónn á Borðeyri 1, Prestbakkasókn, Strand. 1880. Húsbóndi og veitingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1890. Vetingamaður á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901.

Skagabyggð (2002)

  • HAH10103
  • Fyrirtæki/stofnun
  • 2002

Skagabyggð er sveitarfélag á vestanverðum Skaga. Það varð til 25. maí 2002 við sameiningu Skagahrepps og Vindhælishrepps. Aðalatvinnuvegir eru sjávarútvegur og landbúnaður. Gildandi aðalskipulag er frá 2010-2030.

Margrét Arnína Berndsen Gunnlaugsson (1879-1947) Hólanesi

  • HAH06560
  • Einstaklingur
  • 3.7.1879 - 6.7.1947

Margrét Arnína Berndsen, fædd í Karlsminni Skagaströnd 3. júlí 1879 - 6. júlí 1947. Fósturbarn Möllershúsi á Blönduósi, Hjaltabakkasókn, Hún. 1890. Fór 1892 frá Blönduósi að Neðrimýrum. Fór 1894 frá Neðrimýrum í Höskuldsstaðasókn að Bráðræði. Fór 1897 frá Kvennaskólanum í Höskuldsstaðasókn að Norðfirði. Var á Bakka, Skorrastaðarsókn, S-Múl. 1901. Húsfreyja í Reykjavík 1910. Húsfreyja í Reykjavík 1945.

Jónbjörn Gíslason (1879-1969) Köldukinn, verslm Rvk og múrari Kanada

  • HAH06564
  • Einstaklingur
  • 22.7.1879 - 29.10.1969

Jónbjörn Gíslason 22. júlí 1879 - 29. október 1969. Strjúgsseli 1880. Húsmaður í Köldukinn á Ásum. Verslunarmaður í Reykjavík. Fór til Kanada 1925 og stundaði múraraiðn þar en kom aftur til Íslands 1956. Síðast bús. á Akureyri.

Jens Benediktsson (1910-1946) prestur Hvammi á Laxárdal ytri

  • HAH05277
  • Einstaklingur
  • 13.8.1910 - 1.12.1946

Prestur, blaðamaður og rithöfundur. Var á Grundarstíg 3, Reykjavík 1930. Prestur í Hvammi i Laxárdal 1942. Blaðamaður í Reykjavík 1945. „Sérstæður gáfumaður“ segir í Ólafsd.

Jón Mars Jósefsson (1855-1921) Sauðadalsá

  • HAH05662
  • Einstaklingur
  • 12.1.1855 - 28.9.1921

Jón Mars Jósefsson 12. jan. 1855 - 28. sept. 1921. Var á Ánastöðum, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1860. Bóndi í Dalkoti og á Sauðadalsá á Vatnsnesi, V.-Hún. Húsmaður á Tungu, Tjarnarsókn, Hún. 1880. Var á Gnýsstöðum á Vatnsnesi 1881 og 1883. Húsbóndi í Dalkoti, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1890.

Jóhannes Jóhannesson (1848-1922) Útibleiksstöðum

  • HAH05452
  • Einstaklingur
  • 10.2.1848 - 19.3.1922

Léttadrengur á Kollafossi, Efranúpssókn, Hún. 1860. Bóndi á Böðvarshólum, Breiðabólstaðarsókn, sjóróðrarmaður á Almenningi, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1880. Bóndi á Sporði í Línakradal, Þorkelshólshr. Síðar á Útibleiksstöðum í Miðfirði, Ytri-Torfustaðahr., V-Hún. Var þar 1901.

Margrét Þorsteinsdóttir (1836-1893) Skeggstöðum Svartárdal

  • HAH06571
  • Einstaklingur
  • 16.5.1836 - 21.9.1893

Margrét Þorsteinsdóttir 16.5.1836 - 21.9.1893. Var á Ásastöðum [Æsustöðum], Bólstaðahlíðarsókn, Hún. 1845. Húsfreyja á Skeggstöðum, Bólstaðarhlíðarsókn, Hún. 1880. Húsfreyja á Skeggsstöðum í Svartárdal, A-Hún.

Jónadab Guðmundsson (1825-1915) Reykjum í Hrútafirði

  • HAH05787
  • Einstaklingur
  • 7.8.1825 - 11.2.1918

Jónadab Guðmundsson 7. ágúst 1825 - 11. feb. 1918. Var á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1835 og 1855. Bóndi á Reykjum, Staðarsókn, Hún. 1860. Var á Borðeyri, Prestbakkasókn, Strand. 1901. Var í Jónatanshúsi í Prestbakkas., Strand. 1910.

Þorbjörg Jóhannesdóttir (1871-1950) Huppahlíð Miðfirði

  • HAH06576
  • Einstaklingur
  • 8.1.1871 - 20.4.1950

Þorbjörg Jóhannesdóttir 8.1.1871 - 20.4.1950. Var í Efranesi, Stafholtssókn, Mýr. 1880. Húsfreyja í Huppahlíð, Staðarbakkasókn, Hún. 1901. Húsfreyja í Huppahlíð, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Salóme Þorleifsdóttir (1826-1909) Stóradal

  • HAH06597
  • Einstaklingur
  • 30.8.1826 - 19.4.1909

Ingibjörg Salóme Þorleifsdóttir 30.8.1826 - 19.4.1909. Var í Stóradal, Svínavatnssókn, Hún., 1845. Húsfreyja á sama stað.

Jóninna Sveinsdóttir (1900-1976) ljósmóðir Miðfirði

  • HAH06602
  • Einstaklingur
  • 5.1.1900 - 4.10.1976

Jóninna Margrét Sveinsdóttir 5.1.1900 - 4.10.1976. Bústýra á Bjarnastöðum, Silfrastaðasókn, Skag. 1930. Ólst upp hjá móðurforeldrum sínum. Ljósmóðir. Síðast bús. á Siglufirði.

Jóhann Pétur Pétursson (1833-1926) Brúnastöðum í Tungusveit Skag

  • HAH05339
  • Einstaklingur
  • 11.10.1833 - 6.2.1926

Jóhann Pétur Pétursson 11.10.1833 - 6.2.1926. Var á Geirmundarstöðum, Reynistaðasókn, Skag. 1835. Fósturbarn á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1840. Léttadrengur á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1845. Vinnuhjú á Reykjum, Fagranessókn, Skag. 1850. Fyrirvinna í Lýtingsstaðarkoti neðri, Mælifellssókn, Skag. 1860. Bóndi á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1870. Húsbóndi, lifir á fjárrækt á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1880. Hreppstjóri á Brúnastöðum, Mælifellssókn, Skag. 1890, 1901 og 1920. Bóndi, hreppstjóri og dannebrogsmaður á Brúnastöðum í Tungusveit, Skag

Sigvaldi Björnsson (1873-1945) Brekkulæk Miðfirði

  • HAH06609
  • Einstaklingur
  • 16.11.1873 - 13.12.1945

Sigvaldi Björnsson 16.11.1873 - 13.12.1945. Bóndi og trésmiður á Brekkulæk í Miðfirði, V-Hún. Tökubarn á Efri-Þverá, Vesturhópshólasókn, Hún. 1880. Bóndi og trésmiður á Hvammstanga, Kirkjuhvammssókn, Hún. 1901. Bóndi á Brekkulæk, Melstaðarsókn, V-Hún. 1930.

Steinunn Steinsdóttir (1840-1915) Eyjólfsstöðum

  • HAH06618
  • Einstaklingur
  • 30.12.1840 - 9.10.1915

Steinunn Steinsdóttir 30.12.1840 [29.12.1840] - 9.10.1915. Tökubarn á Eyjólfsstöðum, Undirfellssókn, Hún. 1845. Fósturdóttir á Eyjólfsstöðum 1860. Steinunn var talin laundóttir Sigurðar Sigurðssonar bónda á Eyjólfsstöðum skv. Föðurætt.

Kristín Sveinsdóttir (1863) Undirfelli 1901 og Grímstungu 1910

  • HAH06641
  • Einstaklingur
  • 20.3.1863 -

Kristín Sveinsdóttir 20.3.1863. Vinnukona Hörghóli 1880, Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1890. Verkstjórafrú í Undirfelli, Undirfellssókn, Hún. 1901. Fóstra húsfreyju í Grímstungu, Undirfellssókn, A-Hún. 1930. Fædd að Starrastöðum.

Sigríður Karitas Jónsdóttir (1854-1925) frá Steinnesi

  • HAH06654
  • Einstaklingur
  • 30.11.1854 - 20.11.1925

Sigríður Karitas Jónsdóttir 30.11.1854 [30.11.1853] - 20.11.1925. Var á Leysingjarstöðum, Þingeyrasókn, Hún. 1870. Var á Bæ, Reykhólasókn, A-Barð. 1880 og 1901. Var í Reykjavík 1910. Ógift barnlaus.

Ólöf Árnadóttir (1873) vk Lækjarmótum Víðidal 1890

  • HAH06736
  • Einstaklingur
  • 25.3.1873 -

Ólöf Árnadóttir 25.3.1873. Var á Vatnshóli, Víðidalstungusókn, Hún. 1880. Vinnukona á Lækjamótum, Víðidalstungusókn, Hún. 1890, frá Hörgshóli.
M. Daníel á Selási.

Sigurður Jónsson (1864-1948) Stóru-Ásgeirsá

  • HAH06751
  • Einstaklingur
  • 12.3.1864 - 27.1.1948

Kristján Sigurður Jónsson 12.3.1864 - 27.1.1948. Verkamaður á Bergþórugötu 23, Reykjavík 1930. Var á Valdarási, Víðidalstungusókn, Hún. 1870 og 1880. Bóndi á Stóru-Ásgeirsá í Víðidal, V-Hún. 1890 og 1910, Litlu-Ásgeirsá 1920

Niðurstöður 501 to 600 of 951