Svínavatnshreppur

Auðkenni

Tegund einingar

Fyrirtæki/stofnun

Leyfileg nafnaform

Svínavatnshreppur

Hliðstæð nafnaform

Staðlað form nafns/nafna samkvæmt öðrum reglum

Aðrar nafnmyndir

Auðkenni fyrir stofnanir

Lýsing

Fæðingar- og dánarár

(1000-2019)

Saga

Svínavatnshreppur liggur vestan Blöndu og takmarkast að sunnan af Auðkúluheiði, að vestan af Svínadalsfjalli og að norðan af Torfalækjarhreppi. Meginhluti sveitarinnar eru þrír dalir. Vestast er Svínadalur og er hann þeirra mestur, þá Sléttárdalur sem er grunnur og nú aðeins byggður nyrst og austast er Blöndudalur vestan árinnar. Auk þessar dalaer byggðin vestan í Sólheimahálsi , sem áður var oft nefnd Uppásar, en það nafn er lítt notaðnú og loks Bak´´asarþar austan í hálsinum meðfram Blöndu.

Ókunnugir nefna oft alla sveitina Svínadal, en það er landfræðilega alrangt. Heimamenntelja aðeins byggðina vestan við Svínavatnsháls og Svínavatn að meðtöldum Auðkúlubæjum, Svínadal.

Á Hveravöllum á Kili sem telst innan Svínavatnshrepps er mikill jarðhiti, og þar er veðurathugunarstöð.

Enginn skóli er í sveitinni en sameiginlegur héraðskóli er á Húnavöllum.

Samkomuhús er í Stóradalsnesi, en það er gamalt og fremur lítið byggt 1936.

Tvær kirkjur eru í sveitinni, á Auðkúlu og Svínavatni

Staðir

Réttindi

Starfssvið

Lagaheimild

Anno 1706 þann 5. Octobris og eftirfylgjandi daga, að Auðkúlustöðum í Svínadal, er þessi eftirskrifuð jarðabók gjörð og samantekin af kóngl. Majestats commissario, lögmanninum
Páli Jónssyni Wídalín, og vorum við undirskrifaðir af honum tilkvaddir að heyra framburð og undirrjettíng almúgans, sem áðurnefndur lögmann hafði, eftir kóngl. Majestats allranáðugustu befalíngu, til þessa erindis samankallað; vottum við að so hefur almúginn undirrjettað sem eftirskrifað stendur.

Sveitin Svínadalur og liggur hún öll í Svínavatns þíngsókn.

Við undirskrifaðir, sem höfum öllu þessi erindi nálægir verið, vottum fyrir full sannindi, að í þessari framanskrifaðri jarðabók er ekkert annað skrifað nje innfært, heldur en það, sem almúginn hefur framborið og undirrjettað, og sjálfur meðkent að lögmaðurinn hafi rjett í stíl sett.

Til vitnis okkar undirskrifuð nöfn að Auðkúlustöðum í Svínadal þann 9. Octobris Anno 1706.
Augmundur Augmundsson mpp. Jón Jónsson m. e h

Innri uppbygging/ættfræði

Eyðibýli

1) Girðingar í Geithamralandi.
2) Hólkot.
3) Gafl. Jarðar þessarar er getið í öllum jarðabókum Á. M. telur hana 8 hundruð. Johnsens jarðatal 10 hundruð. Jarðamat fra 1861 telur hana 12,2 hundruð og jarðamat frá 1922 telur hana 26 hundruð. Virðist því allt benda á að jörð þessi hafi lengst af byggð verið. Nú er hún komin í auðn; hefir ekki byggð verið frá 1927. Töðufall talið, að þar hafi verið 60—80 hestar.
4) Kúlusel er í Auðkúlu-landi fram á hálsinum. Þess er ekki getið í jarðabókum. Hve nær það byggðist, er ekki ljóst, en fór í auðn 1906. Túnkraginn talinn, að gæfi af sér 10 hesta.
5) Ingibjargarsel er í Auðkúlulandi, fram á hálsi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Fór í auðn á fyrri hluta 19. aldar.
6) Litladalskot er í Litladalslandi á Sléttadal. Þess er ekki getið i jarðabókum. Óljóst hvenær var byggt. Sagnir, að túnkraginn gæfi af sér 20 hesta. Býli þetta er talið að hafa farið í auðn á árabilinu 1830—40.
7) Neskot.
8) Hagakot í Stóra-dals-landi. Þess er ekki getið í jarðabókum. Óljóst hve nær byggðist. Eftir gamalli sveitabók í Svínavatnshreppi virðist, að býli þetta færi í auðn um 1780. Túnmál nokkurt. Sagnir um, að töðufall hafi verið um 20 hesta.
9) Garðaríki.
10) Auðnukot.
11) Brandskot.
12) Nafnlaus eyðihjáleiga í Tindalandi.
13) Girðingaleifar í Ásalandi.
14) Girðingaleifar í Hamarslandi.
15) Girðingaleifar í Guðlaugsstaða-landi.

  1. Fremri-Þröm. Nú sést þar hlaðinn brunnur niður við Blöndu, Þramarbrunnur.
    17) Hólareitur í Höllustaðalandi. Jarðabækur nefna ekki býli þetta. Túnmál lítið. Sagnir herma, að það færi í auðn á fyrri hluta 19. aldar.
    18) Holtastaðareitur fyrir vestan Blöndu fór i auðn á seinni hluta 19. aldar.

Almennt samhengi

Tengdar einingar

Tengd eining

Hrafnabjörg Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00527

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eldjárnsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00199

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóridalur Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00483

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stekkjardalur Svínavatnshreppi (1961 -)

Identifier of related entity

HAH00534

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litlidalur Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00530

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sléttárdalur Svínavatnshreppi (1911-1944)

Identifier of related entity

HAH00532

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúla Kirkja og staður ([900])

Identifier of related entity

HAH00015

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Auðkúluheiði (1890)

Identifier of related entity

HAH00016

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holt í Svínadal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00518

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Rútsstaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00531

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Langidalur ((1950))

Identifier of related entity

HAH00364

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gafl á Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00536

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Brúarvellir á Svínadal (1955 -)

Identifier of related entity

HAH00538

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ljótshólar Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00519

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Snæringsstaðir í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00533

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Grund / Syðri-Grund í Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00525

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Geithamrar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00269

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Mosfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00520

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Torfalækjarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00566

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Guðlaugsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00079

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Engihlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00729

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Bólstaðarhlíðarhreppur ((1000-2019))

Identifier of related entity

HAH00427

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatn bær og vatn ([900])

Identifier of related entity

HAH00523

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Svínavatnskirkja (1882 -)

Identifier of related entity

HAH00521

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Sólheimar í Svínadal ([1300])

Identifier of related entity

HAH00472

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Litla Búrfell Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00529

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Stóra-Búrfell Svínavatnshreppi ([1000])

Identifier of related entity

HAH00535

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tindar í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00540

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Holtastaðareitur ((1900))

Identifier of related entity

HAH00696

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Gunnfríðarstaðir á Bakásum ((1950))

Identifier of related entity

HAH00697

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Hamar á Bakásum (1648 -)

Identifier of related entity

HAH00526

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ásar í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00698

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Kárastaðir Svínavatnshreppi ([1300])

Identifier of related entity

HAH00424

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Tungunes í Svínavatnshreppi ([900])

Identifier of related entity

HAH00541

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Ytri-Langamýri í Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00542

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Syðri-Langamýri ([1000])

Identifier of related entity

HAH00539

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Höllustaðir Svínavatnshreppi (1655 -)

Identifier of related entity

HAH00528

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Eiðsstaðir í Blöndudal ([1200])

Identifier of related entity

HAH00077

Flokkur tengsla

associative

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Tengd eining

Þröm Svínavatnshreppi ([1200])

Identifier of related entity

HAH00909

Flokkur tengsla

associative

Type of relationship

Þröm Svínavatnshreppi

is the associate of

Svínavatnshreppur

Dagsetning tengsla

Lýsing á tengslum

Access points area

Efnisorð

Staðir

Occupations

Stjórnsvæði

Authority record identifier

HAH00228

Kennimark stofnunar

IS HAH

Reglur eða aðferð sem stuðst er við

Staða

Loka

Skráningarstaða

Fullt

Skráningardagsetning

GPJ 23.8.2019

Tungumál

  • íslenska

Leturgerð(ir)

Heimildir

Guðmundur Paul
Jarðabók Páls Vidalín 1706.
file:///C:/Users/Notandi/AppData/Local/Microsoft/Windows/INetCache/IE/TYHI81U1/H%C3%BAnavatnss%C3%BDsla.pdf
Húnaþing II bls 216

Athugasemdir um breytingar

  • Clipboard

  • Flytja út

  • EAC

Related subjects

Tengdir staðir